Úrval - 01.11.1978, Side 82

Úrval - 01.11.1978, Side 82
80 ÚRVAL „LÍKLEGA VAR ÞAÐ NtJ SAMT HALASTJARNA ...” En gáta Túngússkaatburðanna hélt áfram að leita á hugi vísindamanna, og núna hafa þeir tekið tvær af hundr- að tilgátum til rækilegrar athugunar. Fyrri tilgátan fúllyrðir, að Túngússksprengingin hafí orðið við það, að hreyflorka hnattarins breytist við hvörfí sprengiorku. Önnur tilgátan reiknar með því, að innri orka hnattarins, efnaorka eða kjarnorka, sé orsakavaldurinn. Fylgis- menn þeirrar tilgátu, þeirra á meðal hinn þekkti, sovéski jarðeðlisfræð- ingur Alexei Solotov, telja, að fall- horn hnattbrautar og yfirboðs jarðar hafi verið tiltölulega lítið og hraðinn hafí ekki verið nema 3 kílómetrar á sekúndu. 26. febrúar, 1975, komu saman fulltrúar eðlisfræðideild og stjarn- fræðideilda Vísindaakademíu S.S.S.R. í Lébédé-ráðstefnusalnum í Moskvu. og var mannfjöldi álíka mikill og við frumsýningu 1 Bolshoj- leikhúsinu. Ástæðan fyrir öllum þess- um áhuga var efni fyrirlestrarins, sem Georgí Petrov, félagi í Akademíunni, ætlaði að flytja: ,,Eðli Túngússklofts- steinsins’ ’. Vísindaskáldsagnahöf- undurinn Alexandr Kasantsev var einnig viðstaddur. Petrov gerði grein fyrir öllum staðreyndum, sem vísindin þekktu varðandi , ,Túngússk- undrin” frá sjónarmiði þenslufræði lofttegundanna og gat sér þess til, að „Túngússkloftsteinninn” hefði verið samsettur úr gífurlegu magni af ryki og snjó, u.þ.b. 100 þúsund tonn að þygnd og sex hundruð metrar í þver- mál, og að þéttleika ekki meira en einn hundraðasti afþéttleika vatns. Þessi , ,snjókerling” hafi ruðst inn í gufuhvolf jarðar með 10 kílómetra hraða á sekúndu, en tiltölulega lágu fallhorni. Þegar snjóbolti þessi hafi komið inn í hin þéttari lög gufu- hvolfsins, hafi þau snögghemlað hraðann, og boltinn hitnað allt að 30 til 40 þúsund gráðum. Hann hafí þanist út við það að breytast í loftteg- und, hraðinn afhemlast meir og meir, og hnötturinn að lokum um- hverfst algjörlega, er hann var stadd- urí 10 kílómetra hæð. Eftir að dró úrflughraða „snjókerl- ingarinnar” niður í 300 metra á sekúndu, rofnar jafnvægisbylgja höfúðhlutans frá, fæðir af sér högg- bylgju, svipaða þeim, sem koma af hljóðfráum þotum, nema þúsund sinnum öflugri, falli höggbylgjunnar fylgir hrun skógarins og ummerki hennar setja spor sín á landið um óra- fjarlægðir. Bráðnar gastegundir ljósta skóginn eldi og rykagnir, sem þjóta út 1 loftið, verða að örsmáum ljós- speglum og valda björtum nóttum á stöðum þar sem þær ekki tíðkast að öðm jöfnu. Er mögulegt, að slíkir snjóboltar séu til í himingeimnum? Já, álítur Petrov. Árið 1965 varð sprenging yfir Kanada svipuð þeirri í Túngússk, að vísu margfalt, margfalt minni. Hvernig þessháttar boltar verða til, og hve langan tíma þeir endast, er enn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.