Úrval - 01.11.1978, Qupperneq 105

Úrval - 01.11.1978, Qupperneq 105
LJÚFSÁR MINNING allsherjar. En ég fann engin hæfileg gagnrök og för því inn. Faðir Fillíar var bankamaður og rit- höfundur. Hann talaði hvorki ítölsku né frönsku. Á höfðinu bar hann vefjarhött með löngu slöri úr svörtu silki. Hann vantaði annað augað, andlitið var rauðþrútið með yfirskegg og smyrslað hár, svo var hann með nautssvíra, Þegar ég kom inn og hafði verið kynntur fyrir honum, þrýsti hann mér að sér og gældi við hárið á mér. Fillí var túlkur og bar mér allt það, sem faðir hennar sagði; hann gladdist af því að hitta lítinn dreng, verðugan son föðurlands Garibalda, sem einn og óstuddur vogaði sér að bjóða hópi óuppdregins götulýðs byrginn. Eins fljótt og ég gat, sóma míns vegna, flýtti ég mér heim á leið. Mér var ekki vel rótt, því mér fannst ég vera þjófur að öllum þessum hetju- hróðri. Hvernig sýndi ég dirfsku? spurði ég sjálfan mig. Ég fékk stein í höfuðið, en hefði ég vitað fyrirfram, að þessir pjakkar myndu kasta grjóti, vissi ég með sjálfum mér, að ég hefði ekki farið til móts við þá. Ég ætlaði ekki að ögra þeim, því mér datt ekki í hug að þeir yrðu þeir griðníðingar að veitast að mér einum og óvopnuðum. Guð einn vissi, hve margar hetjur hafa fyrr og síðar verið í mínum spomm. Fillí fylgdi mér til dyra og hvíslaði: ,,Við höfum ekki verið heima, en nú verð ég á Torginu alltaf við og við. Reyndu að vera þar, mér finnst svo gaman að vera með þér. ’ ’ 103 Þegar heim kom, lét ég sjá mig í öllum herbergjum, svo ekki færi milli mála að ég hefði verið í húsinu og engum dytti í hug, að ég hefði farið fríviljugur inn í annarra manna hús; svo fór ég aftur út á Torg. Þar var Fillí að sippa. Við settumst á bekk og ég stakk upp á því, að hún kæmi til messu næsta dag klukkan ellefu í kirkju heilags Markúsar. Ég átti að fara þangað með mömmu. ,,Ég fer ekki í ykkar kirkju,” svaraði hún. , ,Ég er grísk-kaþólsk.” Þótt einhver hefði á þessari stundu níst hjarta mitt, hefði það ekki verið sársaukafyllra en þessi frétt. Ég varð að komast að því, í hverju þessi trúar- mismunur lá, því á þessu valt það, hvort Fillí færi í verri staðinn fyrir að vera ekki sómasamlega kristin. ,,En þú trúir þó á guð,” staðhæfði ég kvíðafullur. „Auðvitað.” ,,Og þú trúir ájesúm Krist, hans einkason.” ,,Ég ann honum aföllu hjarta.” ,,En trúirðu þá ekki á hina helgu mey?” ,,Hver getur annað en trúað á hina miskunnsömu móðurjesús?” Þessa stundina mundi ég ekki eftir heilögum anda, þvl ég hafði aldrei haft ástæðu til að leita til hans sér- staklega. ,Jæja þá, hvernig er þá þín trú öðru vlsi en mín?” spurði ég. ,,Ég veit það ekki,” svaraði Fillí, og horfðist döpur í augu við mig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.