Úrval - 01.11.1978, Page 109

Úrval - 01.11.1978, Page 109
LJÚFSÁR MINNING drengurinn er ófjárráða og hefur því ekki leyfi til að láta neitt af hendi. Auk þess getur verið, þótt það sé ekki víst, að hann hafi hnuplað þessu heima hjá sér og alls ekki átt á því eignarrétt.” , ,Eg á hana ekki lengur. ’ ’ ,,Hvað meinar þú með því að þú eigir hana ekki lengur? Hvað gerðir þú við hana?” Þegar hér var komið sögu hvarflaði að mér að grxpa til ósannsögli og segjast hafa týnt henni eða hún hefði brotnað, en ég hafði andstyggð á, svo ég sagðist hafa gefið hana. „Hverjum?” Kasri Jesús, heilög María, hjálpið þið mér, bað ég með sjálfum mér, án þess að ansa pabba, hjálpið mér, því nú er ég í vanda staddur. Eg vissi ekki, að ég vceri að gera rangt. Hjálpið þið mér nú, annað hvort eða bæði, út úrþessum ógöngum. ,,Nú, hverjumgafstuþetta?” „Stelpu,” svaraði ég skjálfradd- aður. ,, Og þetta rak út úr sér tunguna? ,Já.” „Farðu í rúmið,” skipaði pabbi og yggldi sig til að dylja bros í fæðingu, kannski af að horfa á skömmustu- og eymdarsvipinn á mér. „Á morgun fer ég og ræði við kennarann og við ákveðum, hvað gert verður við þig. ” Ef pabbi hefði haldið því til streitu að ég léti hann fá brúðuna og skipað mér að heimta hana aftur frá Fillí, hefði ég fremur kastað mér út um glugga en að hlýðnast honum. 107 Það er sjálfsagt rétt, að börn skilji ekki margt, en það er heldur ekki mikið gert til að auðvelda þeim þann skilning. Hvað var svona óviðeigandi við þessi viðskipti okkar drengjanna? Vinur minn var hæstánægður með faraósnákinn og ég var í sjöunda himni yfir postulínsbrúðunni. Hvaða munur var á okkur og hinum marg- prísuðu Flórenskaupmönnum, sem höfðu aflað bæði sér og borg sinni frægðar? Aðeins þetta, að strákurinn kveikti í gluggatjöldunum. Ef það hefði ekki komið fyrir, hefði allt verið í lagi. Mér þótti svo vænt um að geta gefið Fillí brúðuna smáu, sem rak út úr sér tunguna. Hún hló svo mikið að henni. Augu hennar ljómuðu af þakklæti, þegar ég bauð henni að eiga þetta japanska listaverk. Þetta var mér óumræðileg gleði, sem ég varð svo að gjalda fyrir með skelfingu, allt vegna þessa klaufa, sem endilega þurfti að kveikja í gluggatjöldunum. En nú mátti ég sem oft fyrr þola ertni Cesares frænda. Það hefði mátt halda, eftir því sem látið var heima, að ég hefði kyrkt skólafélaga minn, en ekki bara átt við hann vinsamlega vöruskiptaverslun. Cesare frændi skaut á mig úr öllum áttum og gerði sig nefmæltan: „Ljós augna minna, verslaðu nú við mig.” Eða: „Segðu mér, gyðingurinn góði, áttu nokkra silfurpeninga? Hvar lagðir þú nú kvarðannþinn?” Stundum gerist það, þegar fram- tíðin er svört, þegar við kvíðum yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.