Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 01.07.2021, Blaðsíða 9

Bæjarblaðið Jökull - 01.07.2021, Blaðsíða 9
Norska línu- og netaskipið Veidar M-1-G kom til hafnar í Grundarfirði á mánudag til að taka olíu og kost, Veidar er tiltölulega nýtt skip, smíðað 2018. Skipið er rúmir 55 metrar að lengd og 13 á breidd. Athyglisvert er að línan er dregin í gegnum svokallaðann brunn í botni skipsins og því geta skipsverjar verið inni á meðan línan er dregin, vinnuaðstaðan er því betri auk þess sem afföll af fiski eru minni, þ.e.a.s. minna tapast af fiski á rúllunni. Veidar M-1-G leysti Veidar 1 af hólmi en það skip heitir í dag Þórsnes SH 109 og er gert út frá Stykkishólmi af samnefndu fyrirtæki. Myndina tók Sverrir Karlsson. Veidar heimsótti Grundarfjörð Við þökkum styrktar- og samstarfsaðilum Snæfellsjökuls- hlaupsins kærlega fyrir stuðninginn og samstarð. Einnig öllum þeim heimamönnum sem hjálpuðu okkur við að gera hlaupið framkvæmanlegt. ÞAKKIR FRÁ AÐSTANDENDUM SNÆFELLSJÖKULSHLAUPSINS

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.