Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2021, Qupperneq 41

Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2021, Qupperneq 41
Börnin á Rauðu deildinni á leikskólanum Krílakoti í Ólafsvík skelltu sér í gönguferð í síðustu viku, starfsfólk leikskólans ákvað að nota tækifærið fyrst að veðurfar var líkara vorveðri en dæmigerðu desemberveðri. Börnin heimsóttu nokkur fyrir tæki og stofnanir við Ólafs- braut, heilsuðu upp á starfsfólk og skoðuðu jólaskreytingar. Allir voru í miklu jólaskapi og tóku því mjög vel að fá börnin í heimsókn og ekki spillti fyrir að börnin sungu jólalög fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Fyrir framan verslunina Hrund var jólasveinn sem dillaði sér og söng jólalög og vakti það mikla kátínu hjá börnunum, ákveðið var að stilla sér upp fyrir mynda- töku með jólasveininum. Rauða deildin í jólagönguferð Grjótverk óskar Snæfellingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, þökkum samveruna á árinu sem er að líða. Óskum ættingjum og vinum nær og ær, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Ómar og Kay Kæru ættingjar og vinir.  Innilegar jóla- og nýárskveðjur, með þökk fyrir það liðna.  Elísabet Jóna Ingólfsdóttir

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.