Tíminn - 01.04.1977, Side 13

Tíminn - 01.04.1977, Side 13
Friðrik ólafsson, lögfræðingur Fri-ðrik er fæddiuir í Reykjavík 26. ia>n., 1935, soner hj6nan>ria ðftafs Friðriks- sonar verzlunamiannis o>g Sdgríðar Símon-ardóttuir. Friðriík varð stúdent frá M. R. árið 1955, las síðan lögfræði við Háskóla íslands, og lauk lögfræðiprófi. Iiann er nú fiuMtrúi í dómiSimálaráðiuneytin'U. Friðrik varð fyrst ísliaindsmeistari í skák áráð 1952, Ncmðurlaindiameiistari 1953. Hlaut titilinn alþjóðle>gur skák- med'stari 1956 og stórmeistan í skák 1958. Hann hefur tekið þáitt í fjölmörg>u>m skátomótuim víðsvegar um heim, háð skákeinvígi, og verið í li'ði íslands á Skátemótum. Friðriik er kvæotur Auði Júlíusdóbtur úr Reykjavík. Friðrik hefur í mör>g ár sterifað skákþætti í Tíma>nn. Krisfinn Snæland, rafvirki Kriisitinn Snæland er fæddur í Reykjiavík 24. ototóher 1935, sonur hjónanna Þórhildar Hafliðadóttur og Baldurs Snæiand vétetjóna. Móðurættin er af Breiða- firði oig Arnarfárði, en föðurættim úr Reyfejavílk o-g af Eyjafirði. Kristinn hóf cám í rafivirkjun árið 1952 í F>esti h.f. hjá Viiberig Guðmiundssyná, rafvirkja- snieflsibaira. Síðan. hefur Kristinn ummið víða a@ iðn sinni, m. a, 4 ár á Selfossi og 6 ár í Borgarnesi. Nú starfar Kristinn hjá Koekums í Málmiey í Svíþjóð, og býr að Thomsonsvág 62 með fjölskyldu sámmi Kona hans er Jóna Jónsdóttir Jóns Kiemeinissoniar og Soffíu Lárusdóttur, bæði af Álftanesi. Kristinn hefur undianfarin á>r riteð aillim-angar gneinar í Tímann um hin margvíslegustu máiliefni. Svavar Kristinn Björnsson, þingfréttaritari Svavw Kriistinn Björnssor, fæddist 16. sept 1949 á Ölduhirygig 1 Syarfaiðardail. Eru foreklrar hans Björn Jónsson og Þorbjöirg Vilhjálmsdóbtir. Átti bamm þar beima til ársAns 1965 er hann ffluitti ásamt íoreildrum sínum tii Dalvífeur og 1-aute laindsprófi frá Miðskóla DaOivíikur vordð 1966. Stundaði bamn þá ýrnis störf m. a. sjómeininstou til 'haustsiins 1967 er h-ann setbist í Sam-vinnuisikóliainn á Bif- röst og lauik þaðan pcófi s 1. v-or. Þá var Svavar ráðinrn fulitrúd hjá Félaga- samföteunum V-ernd og starfar að endurhæfiegu fyrrveraindd fanga og drytokju- sjúitora. Á siðastliðnu hausti vair Svavar ráðim-n ásamt öðru-m ritstjóri „Vett- vangs æskunnar“, sem birtist í bla-ðinu vikuiiega. Og um síðustu áramót vsr ha.nm einnáig ráðinu þinigfréttaritari bla'ðsins. T í M I N N - Þau, sem skrifa Tímann 13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.