Tíminn - 01.04.1977, Side 15

Tíminn - 01.04.1977, Side 15
Helgi Hallgrímsson, kennari Helgi HalI@ríim®son fæddist 11. júní 1935 að Holti í Fellahreppi á Fljdts- dalshéraði. B'oreldrar hans eru Hallgrímur Helgason bóndi á Droplaugarstöðutn og Laufey Ólafsdóttir. Helgi lauk stúdentsprófi frá M. A. 1955. Stundaði síð- an náttúrufræðinám í Þýzkalandi í fimm ár, aðallega í Göttingen, og lauk fyrrMu'taipirófi í náttúrufræði. Snéri sér síðan að kennslustörfum og kenndi við M. A. e-n síðan 1963 h-efur hann verið forstöðumaður Náttúrugripasafmsins á Akureyri. Heigi er fcvæntur Kristbjörgu Gestsdóttur. Hann mun rita um nátt- úruvernd í Tímann. Sigrtður Thorlacius, húsmóðir Sigríður Thorlaeius er fædd að Völtom í Svarfáðardal 13. nóivember 1913. Foreldirar hennar eru Stefán B. Kri'stinsson, prófas'tur, og kona hans, Sólveig Pétursdóttir Bggerz. Sigríður sat í eldri deild Sam'V'innuskólains og lauk þaðan prófi 1932. Hún hefur fengizt við þýðingar úr erlendum málum og ritað fjölda greioa í blöð og tímarit. Árið 1962 @af hún út, ásamt manni sínum, Birgi Thorlaetois, ráð'uneytisstjóra. Ferðabók, frásagnir af ferðum þeirra hjóna víða um lönd. Endurminning'ar Ma'ríu Markan, óperusönigkonu, skráðá hún og kom sú bók út 1965. Frá 1956 hefur hún verið í ritstjórn tíimari'ts K'venfél'agaisam- bands íslands, Húsfreyjunoai, og er nú 'aðalritstjóri þess. Eftir að Styrktarfél'ag vangefinna gerðist aðili að útgáfu tímaritsins Geðverndar, hefur Sigríður verið meðritstjóri þess rits. Hún er varaformaður Kvenfiélag'asambands íslands, í stjórn Dagiheimilisins Lyngáss og í stjórn Styrktarfélags vangefinna. Um margra ára sfceið skrifaði hún að staðaldri greinar og viðtöl fyrir Tknann. Dr. Valdimar Jónsson, véfaverkfræðingur Valdimar er fæddur I Hnttsdail 20. ágúst 1934, sonur hjó'nanina Jóns Kristjáns- somar trésmí'ðaim'eistara og Þorbjargar Valdimiars'dóttur. Valdimar varð stúd- ent frá M. A. 1954, iauk fy'rrihlutaprófi í verkfræði frá Hás&ólanum 1957 og prófi í vélaverkfræði frá Kauipmannahafnarhásfcóla 1960. Doktonsritg'erð í verk fræði og stærðfræði firá Minnesota háskó'la í B'andaríkjuinum 1865. Kemmari við Imperial 'Coliege, Lundúnaháskóiia 1965—69 og prófessor við háskóiann í Pennsyl’V'aniu í Bandaríkjunu'm síðan. Valdimar hef'ur unmið e'ð ramnisóknum hjá Rjaforkumálas'krifstotf'unni, og í Minnesota háskóla. Þá hefuir bann á undan- förinium ámuim unnið að rerinslisratnnsóknum fyrir Hi'ia'V'eituna og fleiæi aðila hér á landi. Hann hefur ferðazt víða um lönd, og haldið fyrirlestra um fræðigrein sínia. Vaildimiar er kvæníur Guðrúnu Sigmulndsd0btu^, úr Pteykjíívik. Hann mun skrif a um rannisófcnk Oig visindi í Tímann. T í M I N N - Þau, sem skrifa Tímann 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.