Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 17.05.2023, Blaðsíða 7

Bæjarblaðið Jökull - 17.05.2023, Blaðsíða 7
Við bjóðum upp á alhliða bílaviðgerðir, dekkjaskipti og smurþjónustu. Tímapantanir í síma 436-1111 Sunddeild Víkings/Reynis tók þátt í vel heppnuðu sundmóti á Kleppjárnsreykjum um liðna helgi. Víkingur/Reynir og UM- FR héldu mótið í sameiningu og stungu 60 keppendur sér til sunds. 13 iðkendur úr Víking/ Reyni tóku þátt og stóðu þau sig öll með prýði. JJ Það er nóg að gera hjá hafnar- vörðum og þeim aðilum sem sjá um landanir í höfnum Snæfells- bæjar þessa dagana en dagana 8. til 14. maí voru landanir í höfnum Snæfellsbæjar alls 497 og komu á land í þeim 1370 tonn. Í Rifs- höfn var landað 719 tonnum í 152 löndunum. Í Ólafsvíkurhöfn 493 tonnum í 210 löndunum og á Arnarstapa 158 tonnum í 135 löndunum. Má af þessu sjá að hafnirnar eru líflegar þessa dag- ana og setja handfæra bátarnir svip sinn á þær en 45 handfæra bátar lönduðu á Arnarstapa þessa daga og lönduðu þeir 124 tonn- um í 131 löndun. 40 handfæra bátar lönduðu í Rifshöfn þessa sömu daga og lönduðu þeir 93 tonnum í 108 löndunum. 56 handfæra bátar lönduðu í Ólafs- víkurhöfn og lönduðu þeir 140 tonnum í 168 löndunum. Einn grásleppu bátur Rán SH landaði 9 tonnum í 6 löndunum. Hjá drag- nóta bátunum landaði Bárður SH 107 tonnum í 4, Saxhamar SH 72 tonnum í 3, Ólafur Bjarnason SH 59 tonnum í 4, Magnús SH 47 tonnum í 3, Gunnar Bjarnason SH 45 tonnum í 4, Sveinbjörn Jak- obsson SH 44 tonnum í 3, Matth- ías SH 42 tonnum í 3, Rifsari SH 42 tonnum í 3, Esjar SH 41 tonni í 3, Egill SH 27 tonnum í 2 og Guð- mundur Jensson SH 9 tonnum í 1 löndun. Hjá litlu línu bátun- um landaði Bíldsey SH 71 tonni í 5, Kristinn HU 57 tonnum í 6, Tryggvi Eðvarðs SH 57 tonnum í 6, Lilja SH 42 tonnum í 6, Stakk- hamar SH 36 tonnum í 4, Brynja SH 22 tonnum í 5, Þerna SH 15 tonnum í 5, Sverrir SH 12 tonn- um í 4, Gullhólmi SH 11 tonnum í 1, Tryggvi Eðvarðs SH 9 tonnum í 1 löndun. Hjá stóru línu bátun- um landaði Rifsnes SH 69 tonn- um í 1 löndun. Bárður SH er á netaveiðum og landaði hann 50 tonnum í 6 löndunum. Þessa sömu daga lönduðu 20 handfæra bátar í Grundar- fjarðarhöfn 49 tonnum í 65 löndunum. Tveir botnvörpu bát- ar lönduðu einnig Hringur SH 102 tonnum í 2 og Farsæll SH 69 tonnum í einni löndun. Alls var landað í Grundarfjarðarhöfn 220 tonnum í 68 löndunum. ÞA Vinamót UMFR og Víkings/Reynis Aflafréttir Jökull Bæjarblað steinprent@simnet.is 436 1617

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.