Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 29.06.2023, Síða 1

Bæjarblaðið Jökull - 29.06.2023, Síða 1
Síðastliðið sumar var regnboga- fáninn málaður á Kirkjutúnið í Ólafsvík í tilefni af Hinseginhátíð Vesturlands sem haldin var í Snæ- fellsbæ 21. til 24. júlí 2022. Regn- boginn í Kirkjutúninu hefur verið vinsæll áningarstaður sem grípur bæði heimamenn og gesti. Í síð- ustu viku stóð starfsfólk Snæfells- bæjar í ströngu við að endurmála regnbogagötuna þar sem skærir litirnir höfðu fölnað yfir vetur- inn. Klárað var að setja nýtt lag á götuna á tveimur dögum og skart- ar Kirkjutúnið nú aftur myndar- lega skörpum regnboga sem mun laða að bæði íbúa og ferðamenn. Þar að auki hefur skemmtileg viðbót verið sett upp við Kirkju- túnið en þar er kominn áninga- staður með skilti sem hvetur fólk til að eiga rómantíska stund við regnbogagötuna og kyssast. Nú þegar er gatan orðin virkilega vin- sæl með heimamanna og gesta og vekur mikla lukku. SJ 1074. tbl - 23. árg. 29. júní 2023 Regnbogastrætið Kirkjutún - Bílaviðgerðir - Skipaþjónusta - Almenn suðuvinna - Smurþjónusta - Smábátaþjónusta - Dekkjaverkstæði vegr@vegr.is vegr.is S: 849-7276 Remek og 898-5463 Þórður

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.