Smáfuglinn - 19.03.1944, Blaðsíða 8

Smáfuglinn - 19.03.1944, Blaðsíða 8
8 SMÁFUGLINN Yfirgefna setjaravéiin Hvað dva.’di Harald? I3að var um líkt leyti og Oður ársins 1944 kom á markaðinn. og menn lásu: Fagnið hverri mínútu og hverri klukkustund þcssa árs, því að veizlur þær. er þið haldið nú, fyrnast aldrei í huga ykkar. Ár aldanna, ár íslands. Ár eilífðar- innar cr kornið. Þá er það að þessi gamla setj- aravél stendur mannlaus, en heyra má þó, ef varlega er farið að henni, þegar líður á kvöldvaktina, að hún framlciðir tóna. Þeir sem glögga heyrn hafa sögðu að hún liefði framleitt ýmsa tóna, sem greina mætti að hlytu að vera endur- ómur frá danshljómsveit Góð- templarahússins. Liðu nú svo þrír dagar að ekki kom Haraldur vélsetjari og horna- þeytari með meiru, til vinnu. Þá er það ráð tekið að sent er heim til þessa dánumanns og spurt hvort hann sé veikur, því heyrst hafði að hann hefði misstigið sig á stærri fætinum. Dánumaðurinn er þá ekki heima, og segir frúin að hann sé búinn að bíða í þrjá daga eftir manni sem hefði lofað hon- um að dúkleggja fyrir hann stof- una, og að hann hafi mátt til með að vera heima til þess að hann tæki ekki feil á neinu. Eftir einn dag kernur svo Har- aldur til vinnu, eins og ekkert hafi i skorizt og endurtók orð Egg- erts Stefánssonar: Ár aldanna, ár- II R í S A K 0 T Eldgamla aðalsslot, ástkœra Ilrísakot eitt út við sjó, meyunum muntu lcœr meðan að girnist þœr glókollur gáfnaskœr, gling—gling—gling—gló! Allmargir eins og skot út fóru í Ilrísakot til bóndans beint. Illátur lians hljómaði. hárið hans Ijómaði, gi n flöskur góm aði — gekk það ei seint. l/ójmrinn snœldusnar snöggt tœmdi flöskurnar — bóndinn varð brátt heilmikið hýrari, — hreint ekki skýrari — andlega rýrari endaði lágt. Eldgamla aðalsslot, ástkœra Hrísakot eitt út við sjó. Ágœtust auðarlín eyði þar bóndans jnn gefi honum gullin sín gling—gling—gling—gló! ið eina, því að árið eina sem kom, en aldrei fer, gerir þig að fullveðja manni, og ég er sjálfráður gjörða minna. En ekki hafa fréttaritarar blaðs- ins frétt hvort það sé búið að dúkleggja, en blaðið hefur það eftir góðurn heimildum, að ef Haraldur þurfi að dúkleggja, þá sé búið að ráða góðan dúkleggj- Nabbní Sem kunnugt er, ríkir nú hin mesta reiði alls almennings í garð nafna vegna hinna síendurteknu svika hans í sambandi við ritstjórn „Smáfugls“. Oft hefur jafnvel legið nærri uppþotum á opinberum stöð- um. T. d. voru fyrir skömmu æs- ingar rniklar á Gafé Vílcing. Kröfð- ust menn að hann væri látinn sæta þungum fjársektum fyrir sviksemi sína. Stóð þá upp maður mikill vexti, og kvaðst hafa hugs- að nafna aðra refsingu og þyngri en fjársektir. Kvað hann að sú bezta refs- ing er hægt væri að beita hann væri sú, að brotin skyldu að fullu, minst tvö höft úr stiganum upp að „háaloftinu". Tillaga þessi virt- ist eiga óskipt fylgi allra, er stadd- ir voru á Café Viking. Ekki or fréttaritara vorum kunnugt um, hvort búið sé að framkvæma aðgerðir þessar. En geta má nærri hverskonar tauga- stríði nafni er beittur með tillögu }>essari. „Það er eins og hver sjái sjálfan sig!“ NÝTÍZKU BÖÐ. Heyrzt hafa háværar raddir innan prentsmiðjunnar um nauð- syn þess að fá bað í fyrirtækið. Er ekki nema gott citt við því að segja. Smáfugl skilur vel kröfur þessara manna, og styður þær að vissu marki. En fulllangt finnst oss gengið þegar menn eru svo áfjáðir í böð, að þeir hika ekki við að taka kaffiböð úr sjóðandi kaffi inni á Café Víking og fórna dýrum ljósakrónum til að taka glerbrotaböð. ara, þar sem er húseigandi sjálf- ur. Njósnari blaðsins nr. 13

x

Smáfuglinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smáfuglinn
https://timarit.is/publication/1911

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.