Óháð vikublað - 09.02.1942, Side 1

Óháð vikublað - 09.02.1942, Side 1
OHAÐ VIKUBLAÐ l. árg., Mánudaginn 9. febrúar 1942 1. tbl. Stríd eda tridnr Aldalivörf í aívinnumálum VINNUSTÖÐVUN sú í nokkrum iðngreinum hér í höfuð- staðnum, sem staðio hefur nú um nokkurt skeið, setning sérstakra laga af þeim ástæoum, andúð gegn þessum lögum og getuleysi ríkisvaldsins tii að setja niður deilurnar, þrátt fyrir lagasetninguna, gefur fulikomið tilefni til nokkru ítar- legri hugleiðinga um eitt stærsta mál sérhvers þjóðfélags, at- vinnumálin, en þeirra einna, hvort áfellast skuli iðnstéttirn- ar fyrir að hlíta ekki til fullnustu bókstaf og anda laganna eða hvort sökin sé í garði ríkisstjórnarinnar fyrir setningu þessara laga. Petta tækifæri skal nú notað og rætt um þessi mál al- mennt, auk þess sem vikið verður nokkuð að þeim sérstöku atburðum, sem að vonum hafa svo mjög orðið að umtalsefni manna á meðal nú um nokkurt skeið. • ÓHÁÐ VIKUBLAÐ Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: VALDIMAR JóHANNSSON Skrifstofa: Laufásvegi 4. Sími 2923 Pósthólf 7G1 Verð: 25 aurar eintakið Prentsm. Jóns Helgasonar Til kaupenda Þjóðólfs ¥TNDVM'ARNAIÍ vlkur helnr ekki rerið kleiít að geía Þjóððlí út vegna viiinustóðvnnar í pieiitsmið.i- um liöfuöstaðarlns. Enu er með öllu ósýnt, hvienær úr kann að netast, svo að nnní verði að gefa út blöð með ( 'iic.iiit hsetíi, 'í'li þess að kaup- »ndur hjóðóifs verði ekiíi ineð öllu afskiptir um biaðakost, meðan vinnu- stöðvunin sÍKifdur, er liér með liafin útg-áfa á þessu blaðl, sem sc.nt verð- nr öllum áskrifem!iiin Pjöðólfs. £»ó ei ekki gerlegt að lofa reglulegri ótk'iiiHi |h ss. Prentsmiðjan. sem prcntaa' bað, er yfirhlaðin störfuin og ekki afkastamikíl. En það verð- iir reynt að koma blaðinu eins oft út og íramast er unnt. Um stefnu þess og víðliorí i, landsniálum Jiarf ekki að fjölyrða. Hún er vitanlega á sömu lund og Þjóðólfs. óliáð viku- blað verður gefið út nú uin hrið af ])vi að ekki er unut að koma Þjóðöl ti iit, Lesendur lians liafa látið í Ijós al- menn vonbrigði yflr því. að liann skuli vc.rða tcpptur í ferðum. Þótti því einsætt að gera filraun til þess, að ltar kæmu einhverjar bmtnr fyrir. Og af lieiin ásta'ðum er þctta blaö sprottið. ★ i á mestunui verða inulieimt á- skrlftargjöld Þjóðólfs fyrlr fyrra áislielmlng 1942. Er misserisverð l laðslns ákveðið se\ krónur, miðað við, að |iuð korni út (inu siinii i viku. Þegar vinna hefur að íullu hafistí 1 í prentsmiðjum. verða gefin út auka- Itlöð í stað þeirra, sem ár liafa fallið. Þess er vien/t. að kaupendur bregð- ist fljótt og vel vlð íiiu að grciðn áskriftarverð blaðsins. Þjóðólfur er gefinn út í trausti þess, að stór hóp- nr manna i landimi hafi trú á því, að takast megi að láta rangslcitniua rýrna sieti fyrir réttlætinu. Sú trú verðui be/.t látin í Ijós með því að kaupa Þjóðólf og greiða hann fljótt og vel. Gerirt áskrifendur aft Þ|60ólti Réttindi og skyldur í atvinnumálum. Ein af írumskylditm sérhrcrs þjóðfélags er að sjá séihverjuni þegni sínum fyrir vinnu. Þeir þjóðfélagshættir, sem skapa at- vinnuleysi og neyð meðal þegn- anna, eiga engan tilverurétt. Pá verður að afnema og skapa aðra nýja, sem tryggja verkefni fyrir hverja vinnandi hönd þjóðfélagsins. Með þessu er þó ekki sagt, að atvinnurekstur- inn skuti eingöngu vera í hönd- um ríkisins eða bæjarfélaga. Framleiðsluhættir og atvinnu- mái hvers þjóðfélags verður hins vegar að vera byggð þann- ig upp, að atvinnuleysi sé ó- hugsanlegt fyrirbrigði, nema til komi orsakir mannlegum máetti óviðráðanlegar, s. s. röskun framleiðsiukerfisins af viilduni náttúruafla. Þessar eru skyldur ríkisvalds- ins í atvinnumálum. Þær tryggja öllunr vinnufærum mönnum rétt til atvinnu við sitt hæfi. Móti þeim rétti kem- ur sú frumskylda þjóðfélags- þegnanna, að öllum ber að vinna í þágu heildarinnar, hverjum manni eftir því, sem geta hans og hæfileikar standa til. Hip. sfgildu sannindi, »sá, sem ekki vill vinna, á ekki heldur mat að fá«, túlkar þetta betur en mörg orð fá gert. Sá. sem ekki vill leggja fram fulla og óskoraða krafta sína í þágu heildarinnar. eftir að honum hefur verið tryggður réttur tii vinnu við sitt hæfi, á engar kröfur á hendur þjóðarheild- inni, hvorki um framfærslu eða þá vernd, sem þjóðfélagið veit- ii þegnum sínum. Fyrir eigin tilverknað hlýtur hann að Ienda utan garðs við það réttláta sam- félag meðbrieðra hans, sem tryggir ákveðinn rétt gegn á- kveðnum skyldum. Verður er verkamaðurinn launanna. Deilur um kaup og kjör, \ erk- íöll og verkbönn fylgja í kjöl- far atvinnuleysisins eins og skugginn föstum hlutum. — Verkamennirnir og samtök þeirra neyta allrar orku tii að hækka kaupið án tiliits til ann- ars en þess, að beir beri -sem mest úr býtum fyrir hverja unna stund. Vinnuveitendur leggja sig hins þegar í fram- króka um að halda niðri kaup- gjaldinu til þess að liafa sem mestan arð af rekstri sínum. Milli þessara aðila ríkir því hlind hagsmunastreita, sem ekki spyr um rétt, sanngirni eða heiðarlegan vopnaburð. Þeir heyja stríð af allri þeirri óbil- girni og tillitsleysi, sem fylgir hverju eiuasta stríði, hvort seni það er í stærri eða smærri mynd. Áhrifamesta vopnið í höndum verkamanna er verkfall. Ef at- vinnureksturinn hefur ekki á hak við sig því öflugri vara- sjóði, skapast veruleg hætta á því, að hann stöðvist að fullu og öllu. Atvinnutækin standa ónotuð. Þau svara ekki vöxtum og afborgunum af þeim höfuð- stól ,sem bundinn er í rekstr- inum. Innan skamms segja lán- ardrottnarnir til sín. Kröfur þeirra eru eins og örlagadóni- ur, sem ekki verður umflúinn. Þá gerist annað af tvennu: Vinnuveitandinn flosnar upp með rekstur sinn eða hann beyg- ir sig l'yrir kröfum verkamann- anna, sem láta sér í léttn rúmi liggja, hvort rekstrinum er ekki raunverulega íþyngt um of með kröfunum. Óeðlilegar kaupkröT- ur bitna síðan á þjóðinni í heild. Aðrar stéttir koma á eftir. All- u r framleiðslukostnaður vex. Vöruverðið hækkar. Gildi pen- inganna, hinna einu verðmæta, sem þorri hinna efnaminni ræð- ur yfir, minnkar. Meginhluti þegnanna verður æ fátækari en hin raunverulegu verðmæti safnast á hendur þeirra, sent meira mega sín í fjárhagsleg- Um efnum. I baráttu vinnuþiggjanda og vinnuveitanda beita vinnuveit- endur vopni, sem er hliðstætt verkfalli vinnuþiggjandans. — Það eru verkbönnin. Með þeim er leitast við að svelta verkíi- fólkið til hlýðni og undirgefni, án tillits til þess, hvort kröfur þess hafa við rölv að stöðjast eða ekk.i Með því vopni veröur vinnuveitendum oft verulega í- gengt. Verkamennirnir hafa sjaldnast haft tækifæri til að safna í kornhlöður. Þeir eiga tæpast björg nema til næsta máls, ef svo má segja. Áður en varir sverfur skorturinn að þeim. Nábleik hungurvofan sit- ur við borð þeirra og læsir hel- greipum sínum um eiginkonu og börn. Fáir menn standast þá raun, að sjá sína nánuslu líða þjáningar skorts og örbirgðar án þess að grípa til hverra þeirra ráða, sem fyrir hön lum eru til að bægja bölinu út fyr- ir stafinn. Þá getur rétrur þeirra til rýmri kjara ekki lengur skipað fyrirrúm. Aðalatriðið er að lina sárustu neyð nán- ustu vandamanna. Menn kjósa heldur að lúta því valdi, sem Framh. á bls. 3.

x

Óháð vikublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óháð vikublað
https://timarit.is/publication/1923

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.