Óháð vikublað - 09.02.1942, Blaðsíða 4
4
Ó H Á Ð VI K U H L A Ð
HáPWIRJLTTl
HÁSKÓLA
Sala happdrœttismiða er hafin.
Fyrirkomulag er með sarrta hætti sem síðasta ár:
6000 YÍnningar 30 aukavinningar.
ÁlMlIÁLS KR. 11.400.000.00.
ATH.: Umboðið í Álþýðuhúsirtu er flutt á Klapparstíg 17. Umboðsm.: Frú Olga D. 3ónsson.
sími 2533. Umboð frú Onnu Asmundsdóttur og frú Guðrúnar Björnsdóttur er
fiutt úr Túngötu 2 í Suðurgötu 2. Sími 4380. Umboð Elisar lónssonar verður
fyrst um sinn í húsi Björns Stephensen við Hrísateig, sími 4970.
ÖNNUR UMBOÐ I REYK3AVIK:
Dagbjartur Sigurðsson, Verzl. Höfn, Vesturgötu 12, sími 2814.
Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1, sími 3586.
Helgi Sivertsen, Austurstreeti 12, simi 3582.
Jörgen J. Hansen, Laufósv. 61, sími 3484.
Maren Pétursdóttir, Lcugav. 66, sími 4010.
St. Á. Pólsson (*. Ársmann, Varðarhúsinu, sími 3244.
Viðskiptamenn eiga rétt ó að fó sama númer sem í fyrra, ef peir snúa sér til um-
boðsmanns fyrir 15. febrúar og afhenda miða fró 10. fiokki.
EFTIR 15. FEBRUÁR eiga menn ó hœttu að missa númer sín, par sem mikil eftirspurn
er eftir miðum, einkum heilmiðum og hólfmiðum, sem voru uppseldir síðastiiðið ór.
Bæjarstjórasi Er lau frestur Unist arstjóri Akranesi íbættifl á Ataiesi st til umsókuar. Unisóknar- er til 20. febrúar næstk. >knir sendist tiL forseta bæj- tar. 27. jan. 1942. ÓL. B. BJÖRNSSON e. u.
skipaður. Ættu þeir fuiitrúa í
ríkisstjóroinni voru þeim tryggð
nokkur áhrif í því efni. En Sl.
Jóhann fór ekki þann veg að.
Hann livarf úr ríkisstjórninni
til að freista þess að efla liðs-
kost sinn á hólmgönguvelii
stjórnmálaharáttunnar í and-
stöðu við stjórnina, í stað þess
að þoia meðbyr og mótbyr með
þeim mönnum, sem hann er
meðábyrgur fyrir stjórnarat-
hafnir undanfarinna tveggja
ára. Hagsmunir verkamanna
lágu honum í iéttu rúmi, þá er
fyrst reyndi á það, að þeir ættu
fulitrúa í stjórn landsins. Þann
veg hefði ekki farið, ef íslenzk-
ir verkamenn nytu enn forustu
sins giftudrýgsta leiðtoga. ,T6ns
Baldvinssonar.
Niðurlagsorð.
í atvinnumálum þjóðrainnar
á ekki að ríkja stríö, heldur j
friður. Þó ekki sá friður, sem j
sigurvegari skapar sigruðum J
óvini, heidur friður, sem bygg- I
isl á réttlæti og sanngiini. Til !
þess að svo geti orðið þarf að
eiga sér stað verulég nýskipun
í atvinnumálum þjóðarinnar.
Síí nýskipun kemst ekki á und-
ir þeim þjóðfélagsháttum, sem
leiða stigamennsku flokksveld-
isins til öndvegis í sjálfri
stjórnarskrn landsins. Öfriður-
urinn t atvinnumáium þjóðar-
innar stafar af þessari höfuð-
villu í stjórnarkerfinu. Pólitísk-
ir æfintýramenn blása á báðar
hliðar að kolum ófriðar og úlf-
úðar í skiptum vinnuveitenda
og vinnuþiggjenda. Þegar rétt-
urinn hefur verið leiddur ti l
öndvegis j' stjórnarháttum
landsins í stað rangsleitni
flokksveldisins mun órétturinn
í atvinnumálum þjóðarinnar
víkja fyrir réttlætinu og friður
koma í stað stríðs.
Auglfsið í
Óháðu TÍkublaði