Alþýðublaðið - 28.01.1920, Síða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Prímijsa- og olíuoínaviðgerð-
in Laugaveg 27 er flutt á Lauga-
veg 12 (í portinu).
€r yitqnith bolsivíki?
í Englandi eru mjög skiftar
ekoðanir um afstöðu þess til bol-
sivíka.
Stjórnin hefir eytt um 2 þúsund
miijónum króna í það, að berjast
gegn bolsivjkum, en fjöldi manna,
einkum verkamenn, eru algeriega
á mói þeirri pólitík. Nýlega sagði
Asquith (hann er einn af foringj-
um frjálslynda flokksins, þess sem
ekki fylgir Lloyd George), frá
skoðun sinni á þessu máli, á
þessa. leið:
„Eg held því eindregið fram,
að land þetta (0: England) hafi
engan rétt til þess, að hafa á-
hrif á skoðanir rússnesku þjóð-
■arinnar og gerðir hennar, eða
skifta sér af innanlandspólitík
landsins. Pað verður að vera einka
mál Rússa einna, og eingöngu
þeirra. En eg þori nærri því að
veðja, að eg muni verða kallaður
bolsivíki, þegar eg segi þetta, eg
er reyndar viss um það. Eg er
,ekki ákafur fylgismaður boisivíka-
stjórnarinnar, eins og hún nú
kemur mér fyrir sjónir. Mér virð-
ist hún í visu tilliti brjóta í bág
við heilbrigðar frjalslyndar megin-
reglur. En eg veit alveg eins lítið
meira að segja minna, um það,
hvað koma ætti í staðinn.
Og eg mótmæli því, í nafni
meginreglna þeirra, sem við höf-
um barist fyrir, og sem sagt er
að felist í friðarsamningunum, að
fé þessa lands, efni eða menn, sé
á nokkurn hátt notað til þess, að
gripa inn í það, sem algerlega er
einkamál og þjóðernisatriði fyrir
rússnesku þjóðina. Á hinn bóg-
inn hefir það afarmikla þýðingu,
að hin nýju ríki, sem vakin eru
til lífs með sjálfsákvörðunarréttin-
um: Eystrasaltslöndin, Pólland og
Tsjekkoslovakíið, fái ráðrúm til
þess, að grundvalla hið nýfengna
frelsi sitt og sjálfstæði á þeim
grundvaúarsetningum, sem þau
sjálf viðurkenna".
Þess skal getið, að Asquith
hefir færst lengra til vinstri, nú
. nýskeð. (Höjskolebladet.)
Allskonar Skautar,
miklar birgðir nýkomnar, ódýrir.
fyrtr bæjarstjórnarkosningarnar liggur framrai í Alþýðuhúsinu við
Hverfi^götu kl 5—8 sfðdegis á hverjum degi.
Eftir Upton Sinclair.
(Frh.).
XXII
Þessa hörmungardaga fór Hall-
ur ekki að heimsækja R?.uða
Mary; en eitthvert kvöld, þegar
minsti sonur Minettis hafði verið
lasinn, kom hún til þess að vitja
um hann, og færði honum f skál
það, sem hún nefndi „fundið góð-
gæti*. Þegar um karltnenn var
að ræða, var Haliur tortrygginn,
einkum ef gróðamaður átti í hlut
En þegar konur sýndu sig, hafði
hann enga reyrtslu, — honum datt
ekki f hug, að nokkuð óvanalegt
byggi undir því, að írsk stúlka,
sem hafði nóg að gera heima
íyrir. kom til þess að ltta eftir og
dæla við barn ftafskrar konu.
Honum datt ekki f hug, að nóg
var til í hverfinu af írskum krökk-
um, sem voru veik og hefðu engu
stður þegið „sælgætið". Og þegar
hann svo sá hve Rósa varð hissa,
því hún hafði aldrei fyr séð Msry,
þá hélt hann að það stafiiði af
þakklætistilfinningu fatækhngsins.
Konurnar eru Itka margskonar,
Og hver hefir sína aðferð, enda
hefir enginn karlrmður tfma til
þess, að læra að þekkja þær all-
ar, Hallur þekti afgreiðslustúlk-
urnar, sem skreyta sig með stór-
um línhandstúkum og allskonar
prjáli, drepa titlinga með augun-
um og ætla að veltast um af
hlatri, til þess að draga að sér
athygli karlmannanna. Og hann
þekti þær, sem finnast í öllum
samkvæmum, sem keppa að sama
marki, en einungis finna og á
meir aðlaðandi hátt. En var þá
til þriðja tegundin, sem settist
undtr ítalska krakkaanga, kallaði
þá írskum gælunöfnum og tróð í
þá með skeiðf Hallur h&tði, að
minsta kosti. aldrei heyrt getið
þeirrar tegundar, og hoiiurn fanst
Rauða Mrry yndisleg á að horfa
— ímynd keltneskrar guðsmóður,
með sikileyskt barn í skauti sér.
Hann sá, að hún var í sama
bláa, slitna bómullarkjólnum, með
bótinni á öxHnni. Og þó hann
væri karlmáður, vissi hann vel,
hve klæðnaðurinn á mikinn þátt
æfi konunnar. Helzt hélt hann, að
hún ætti ekki nema þenna eina
bláa kjól; en er hann athugaðí,
að hann var ætíð hreirtn og strok-
inn, áiykfaði hann, að hún hlyti
að eiga tvo. Og nú var hún hér
komin, kát og þvegin; fyrir utan
tárhreina kjólinn hafðt bún loks-
ins búist hinu löngu íofaða „sam-
kvæmisskapi*: gott skap og þvað-
ur, aiveg eins og hver og ein
skrautkona í umheiminuni, sena
málar sig og duftber, áður en
hún fer á ball.
Hún hafði venð Ijót og Ieiðin-
leg, vegna reiði sinnar og urn-
kvartana hin skiftin, er hún hafðí
hitt unga manninn; bersýnilega
hafði hún hrætt hann; en kann-
ske gat hún unnið hann aftur
með kvenlegri framkomu sinni og
góðu skapi.
Ritstjóri og ábyrgðarmaöur:
Ólafar Friðríksson.
Prentsmiðjan Gutenberg.