Alþýðublaðið - 22.12.1925, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.12.1925, Blaðsíða 5
W átx, 1925Í lEiflÍUIfl^ As^sti aiidið. Skipshefnin komfn heim heil áhúfi. Ffásegn skípverja Með Gu liossi, er kom hingað kl. 10 í gærkveídi, bsrst sú íregn um bælnn, að skipshöfnln á Asu hsfði komitit um borð í no-ska vörnflutoingaskiplð *La Firance*, er værl á ielð írá Vest- sjörðuna tii H*fr arfjarðar. R»ynd- ist sú fregn sönn. >La Frarjc«< kom i gærkveidl iii Hatnaitjarð- ar með alla sklpbrotamennina, 26 að töiu, Komu þeir hingað í bifreiðum um kl. nVa- Má geta því nærri, að vioir og vandamenra hata tagnað hjsrtan- lega skipbrotsmönnunum og þakkað af alhuga beztu jóle- gjöfioa, aem þeim gat hlotnast, — lit ástvina stnns. — Mun og aiþjóð taka inoilsgSn þátt i íogn- uðl þeirra.— Alþýðublaðlð hefir haft tal af nokkrum af sklpverjum Ásu, og'segtst þeim þannlg írá: Kí. 4 aðfararnótt mánudags kendi sklpið grunns. Blindbylur var á og stórvlðri. Voru sklps- batarnlr þegar settir á flot. og um kl. 5Vi votu allir kooonir f þá. Var þá mlkiil sjór komion í skiplð. Ákveðið var sð halda aér við sklplð msð taug, unz bbti, en taugin losnaðl, er skiplð lagðUt á hilðina. Var þá and æít i veðrlð til kl. 12 á hidegl. Kom þá norska shipið >La France< auga á annan bátlnn og bjargaðl honum, en í sama mund kom þýzkur togari auga á hinn bátlnn og bjsrgaði þeim, sem í honum voru. Kom hann bátverjum skðmrau síðar yfir ( >La Franc*<> Skipbrotsmennirnir róma mjog viðtökurnar og þa alúð, er þeim var sýnd af sklp veijum á skipuoum er björguðu þelm, og þelr fofa rajög stiliingu Og stjórnsemi yfimaonanna á Áttt í þessari miklu haettu, er har svo bráð.m að. Höfðu og hásetarnlr hagað sér þar ettlr, þvf að eogian mælti æðruorð, •n allir tramkvæmdu hiklaust það, sem skyldan bauð þeim. Mörg er bú raun; et íaieitzkir M AlBýðohraiiðgerðinnt Munlð að senda kökupantanir nógu tímanlega, helzt fyrir miöjan dag á f'orláksmessu I Tekiö viö pöntunum í síma 835 (Laugavegi 61), sími 983 (Ba'dursgötu 14) og öllum útaölum brauogerSarinnar. 1500 kr. gefins. Nú fer aö verða hver síBaatur að ná í kaupbsetismiða. Grípið gæsina, meðan hda gefst! *jómenn hafa tsUð í, en jafnan htU þeir sýnt at sér karimsnskn og stilliogu f hættunnl. Ber þeim fyrir það óskitt virðing og þðkk allrar þjóðarlnnst. Erleud ^ímskejtL Khofo, FB, 20 dez. Fjármáiavandtræðl Frakka. Vegna tilboðs stódðnaðarins ataig frankinn talsvert f aær, bæðl { Frakklnndi og útloodum. £r áiit lð, að stjórnin takl með þakk- læti á mótl tiítoðlnu, nema ef vera kynni, að jatnaðarmenn aporni við þwf, að því 'verðl tekið. Verði tllboðinu katnað, er álitlð, að aflslðingarnar verði hrapallegar. Bandaríkjamenn eru túalr tll þess að veita iánið. enda hafa þelr ógrynoi fjár til útlána, og enn tremur selja þeir mlkið aí hráetnum tll Frakklands. 8t]'órnar0BgbTeftfð þyzka. Frá Berlfn er sfmað, að ailar ' tliraunir til þesí að mynda ráðu- neyti hafi mistekist. ACskt&plegt atvlnnuleysi, ótdjandi gjaldþrot, Búist er við blóðugum óeirðum. £r ekki ósennllegt, að rfklð verðl að lýsa landið í amtátura- ástandi. Khöta, FB.t 21. des. Anðvaldsríkf samskotspnrfi. Frii Parfg ,¥? •fmað, að m#rg- um þyki varhugavert, að stóriðn- aðurintl gangl í ábyrgð tytir láninu hssnda ríkinu, þar eð það iftí þá svo út t!), aem ríkið sé algerlega vanmáttugt að bjmrga sér sjálft. Hefir komið tram uppántungss \ nm að tfla tli sam- akota um alt landið h-:nda rfkls- sjóði. / - >Róg«riiin am Rú^land.< Biaðld >Socialdemokraten< 1 Kaupmannahöfn birtir bréf frá lýðræðijafnaðar mönnum,, ervom h*nd*amaðlr oí? settir f dyflissu í Teþolsk í Síbériu. Tókst að smygla bréfinu úr dyfltisunni. Staudar f bví, að fangarnir kveijist þar til dauða úr sultl, af óhreinindum og djötullegri meðíerð ýfirleht. £ngin læknis- hjálp er fáanleg handa þelm, og er þelm kasað saman f kleíana og deyj* þar < hrönnum. í bréfinu ákalla þeir flokkbbræðnr sfna um bjálp. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Beykjavíkur.) Rvík, PB,, 20. dez. Borð I: 27, lelkur ísl. (hvftt), B f 3 X H d i. Borð II: 27. leikurNorðm. (hvft), R b 1 — d 3. Taflflokkarnir hata nú tekið aér jolafrí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.