Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.2023, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.10.2023, Qupperneq 5
L ÆKNABL AÐIÐ 2023/109 433 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 482 Sveina Björk Karlsdóttir Íslenska stelpan 461 Steinunn Þórðardóttir Framtíð læknisþjónustu á Íslandi L I P U R P E N N I D A G U R Í L Í F I I N N K I R T L A L Æ K N I S Upphaflega ætlaði ég að flytja út, stunda námið og snúa svo heim til Íslands en eins og svo oft í lífinu breyttust þær áætlanir F R Á L Æ K N A F É L A G I Í S L A N D S Margrét Einarsdóttir 479 469 Páll Matthíasson „Allir menn eru dauðlegir“ og fleiri gleðisögur! B Ó K I N M Í N 462 Þrír krabbameinslæknar og margir hattar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Þrír krabbameinslæknar eru á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Allir með vensl við svæðið. Sigurður sleit barnsskónum á Búrfelli í Grímsnesi, Hlynur á Selfossi. „Svo á Helgi konu úr Hveragerði,“ segir Hlynur Níels Grímsson þegar hann sest í hljóðver með þeim Sigurði Böðvarssyni og Helga Hafsteini Helgasyni. Þeir ræða vöxt stofnunarinnar, áskoranir og tækifæri í Læknavarpinu, hlaðvarpi Læknablaðsins 466 458 Fréttir Ö L D U N G A D E I L D I N Hraður vöxtur heilbrigðis- kerfisins veldur því að helsta bjargráð okkar: „þetta reddast“, dugar ekki lengur Það er eitthvað við visku ævafornra texta, að lesa hugsanir manna sem voru uppi fyrir þúsundum ára, sem heillar mig mjög Við gerum mistök og eigum að læra af þeim Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir 470 B R É F T I L B L A Ð S I N S Inga Jóna Ingimarsdóttir Frekari sérhæfing í hjartalækningum 474 480-481 Eyþór Örn Jónsson Sigurveig Pétursdóttir Bæklunarskurðlækningar S É R G R E I N I N S E M É G V A L D I 475 Atli Einarsson Þetta flugöryggi Óhöppum í farþegaflugi hefur fækkað gríðarlega síðastliðin 40 ár, sérstaklega í hinum vestræna heimi 478 Læknirinn Stian Westad segir það að gera mistök í starfi fyrir áratug, sem leiddu til andláts barns, hafa breytt sér. Hann hlusti betur á sjúklinga og finni sameiginlega lausn með þeim. Martraðirnar hafi hætt og hann trúi því að það að viðurkenna mistökin strax í upphafi og traustið sem móðirin sýndi honum í næstu tveimur fæðingum sínum hafi hjálpað honum Ársæll Jónsson Upprifjun um trefjaefni 477 Helga Ágústa Sigurjónsdóttir Árlegur fundur ritstjórna norrænu læknablaðanna Hafije barðist fyrir því að verða læknir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Ég elska starfið mitt og lifi fyrir það,“ segir Hafije Zogaj, heimilislæknir sem barðist fyrir því að fá læknisfræðinámið sitt frá Pristína í Kósóvó metið hér á landi. Sex árum eftir útskrift þar tókst henni að fá að starfa sem læknir hér á landi og síðan hefur hún lokið sérnámi í heimilislækningum 17:20 Sonurinn eltir bolta og ég elti soninn 473 Ingvar Freyr Ingvarsson Hvernig á að fjölga læknum?

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.