Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.2023, Síða 6

Læknablaðið - 01.10.2023, Síða 6
Fjölskyldu- og styrktarsjóður lækna Fjölskyldu- og styrktarsjóður lækna (FOSL) var stofnaður árið 2001. Upp haflegi tilgangur sjóðsins var að greiða fæðingarstyrki. Frá 1. mars 2022 taka gildi endurskoðaðar úthlutunarreglur. Fjölskyldu- og styrktarsjóður lækna greiðir: Læknar sem starfa samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og LÍ eiga rétt á styrk úr sjóðnum. Þeir sem stunda sjálfstæðan rekstur verða að sækja um aðild að FOSL og greiða iðgjald til hans. KYNNTU ÞÉR RÉTTINDI ÞÍN Sjá nánar á www.lis.is/is/sjodir/ fjolskyldu-og-styrktarsjodur • EINGREIÐSLUSTYRKI • ENDURHÆFINGARSTYRKI • FÆÐINGARSTYRKI • GLASAFRJÓVGUNARSTYRKI • STYRKI VEGNA NAUÐSYNLEGRA LÆKNISAÐGERÐA, SEM SJÚKRATRYGGINGAR GREIÐA EKKI • STYRKI VEGNA KAUPA Á HEYRNARTÆKJUM OG GLERAUGUM • STYRKI VEGNA SÁLFRÆÐIAÐSTOÐAR • STYRKI VEGNA TANNVIÐGERÐA • ÚTFARARSTYRKI • VEIKINDASTYRKI

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.