Vestfirðingur - 15.12.1965, Page 9
VESTFIRÐIN GUR
9
Áhugamál manna eru að
sjálfsögðu misjöfn í Svíþjóð
sem hvarvetna annarsstaðar.
Eitt fannst mér þó vera mest
áberandi, en það er áhuginn á
hvers konar íþróttum og
sporti. Knattleikir, hlaup,
sund, hjólreiðar, kappakstur,
allskonar stökk og svo íshokkí
eru daglegt fyrirbæri. Fyrir-
ferðamikill hluti sjónvarps-
dagsskrárinnar er úr íþrótta-
heiminum og blöðin birta
þaðan fréttir upp á fleiri
síður. Ræddu menn nýjustu
úrslit kappleikja af jafnmikilli
alvöru og skattamálin eða
gengi hlutabréfa. Ein var þó
sú íþrótt, sem mér fannst vera
fremur hornreka í öllu sport-
farganinu, en það var skák-
íþróttin, hvort það er nú vegna
þess, að hún skírskotar fremur
til höfuðsins en útlimanna.
Verðiag er að jafnaði lík-
lega öllu lægra þar en hér.
Allar rafmagnsvörur, ljós-
mynda- og sportvörur svo og
flestur fatnaður er verulega
mikið ódýrari, svo að maður
minnist nú ekki á bifreiðar.
Einnig húsgögn. Matvörur, að
undanskildu hverskonar græn-
meti og ávöxtum, sem er hræ-
ódýrt, eru flestar eins dýrar
ef ekki dýrari en hér. Inn-
lendar landbúnaðarvörur eru
að sjálfsögðu ekki greiddar
niður. Dýrasta kjötið er nautia
kjöt og kostar 120—130 ísl.
kr. hvert kg. Aftur á móti
eru egg ódýrari. Fiskinn
keyptum við á jafnmargar
sænskar krónur þar og á ísl.
hér, það er því genginu sem
munar, en það er 8,37. Tóbak
og brennivín er öllu dýrara í
Svíþjóð.
Þótt Svíar eigi bæði kónga-
fólk og einhverjar leifar af
gamalli aðalsstétt með nöfnum
eins og Silferskjöld og Ehrens-
várd, fann ég aldrei til þess
að þeir væru neitt verulega
frábrugðnir okkar hugsunar-
hætti. Það sem við eigum sam-
eiginlegt í menningarlegu til-
liti er margfalt meira en það
sem skilur á milli.
Fólkið er látlaust í klæða-
burði og framkomu. Hinar
stirfnu umgengnisvenjur, sem
margir vitna í og finnst gera
Svía hrokafulla, eru víðast á
undanhaldi, fyrst og fremst
meðal yngra fólks. Jafnvel
þéringar fara ört minnkandi,
þótt þær séu enn sem komið
er útbreiddari en hér. Fólk er
víða seintekið eins og hér, en
raungott og hjálpsamt. Ein er
sú dyggð, sem mér fannst
meira áberandi hjá sænskum
en okkur. Þeir eru áreiðanlega
sparsamari. Verðbólgan er
heldur ekki eins ör, svo að
krónan hefur nokkurn vegin
Rétt skipt
lijóðsaya frá Georyía
Einu sinni hittust björninn,
refurinn og úlfurinn á förnum
vegi og tóku tal saman um
hin erfiðu kjör þeirna. Þeim
kom saman um að nú væri
erfitt til fanga. og þeim varð
tíðrætt um hve hræðilegt það
væri að vera glorsoltinn lang-
tímum saman. Að lokum urðu
þeir ásáttir um að gerast lags-
bræður og veiðifélagar og
skipta bróðurlega á milli sín
öllu, sem þeim kynni að á-
skotnast.
Þeir föðmuðust innilega eins
og bræðrum ber og sóru
hátíðlega trúnaðareiða. Svof
lögðu þeir af stað í veiðiferð j
og skimuðu vígalega í allarj
áttir. Brátt komu þeir auga á j
ungt rádýr, réðust á það ogj
drápu það undireins. Síðan
settust þeir makindalega í
grasið og fóru að skipta á
milli sín bráðinni.
— Það er bezt að úlfurinn
skipti dýrinu •— sgði björninn.
Úlfurinn gnísti tönnum af
sulti og slefan rann út úr
honum.
—■ Jæja — siagði hann, —
bjöminn fær höfuðið, því hann
er herra okkar og húsbóndi,
ég fæ búkinn, en refurinn
fæturna, því hann er svo
fljótur að hlaupa.—
En úlfurinn hafði varla
sleppt orðinu þegar björninn
rak honum slíkt roknahögg í
höfuðið, að hann hentist ýlfr-
andi langar leiðir og lá þar
sem dauður væri.
— Jæja, háttvirti refur, nú
skalt þú skipta — mælti björn^,
inn og sneri sér að rebba. |
Refurinn lævísi reis á fæturÍ
og sagði með hunangssætri!
röddu: — Höfuð dýrsins er|
þitt með réttu, kæri björn, því ]
þú ert húsbóndi vor og herra,!
sömuleiðis er búkurinn þinn, |
------------------------_i
í
sama gildi á morgun og í dag, ]
svo að kannske væri óhætt að ]
geyma hanna eitthvað.
Um Island vita flestir fátt. ]
Einn okkar íslendinganna var]
spurður, hvort hann hefði
komið með járnbrautarlest frá
Reykjavík. En það var nú
langt norður í landi, sem það
gerðist. Allir hafa áhuga á
heitum uppsprettum og við
segjum, að Islndingar séu
fyrsta þjóðin, sem hafi tekið
kjiarnorkuna í sína þjónustu.
Aðeins eitt vekur meiri furðu:
Á Islandi er símaskránni raðað
eftir upphafstöfum skírnar-
nafna.
vegna þess að þú verndar
okkur eins og faðir, ennfremur
átt þú sannarlega að fá fæt-
urna, því þú hefur gengið
fram fyrir skjöldu okkar
vegna.—
— Þú ert sannarlega snjall
kæri refur, — siagði björninn.
— Hver hefur kennt þér að
skipta svona viturlega? —
Ég gat ekki annað en lært
lexíu þá, er þú gafst úlfinum,
— svaraði refurinn.
Hraðfrystihúsið
Norðurtangi hf.
óskar
ÖUu
starfsfólki
sínu
og
öðrum
Isfirðingum
gleðilegra jóla
og
farsæls
komandi
árs.
M. Bernharðsson
Skipasmíðastöð hf.
Skipabraut.
Verzlun Jóns A. Þórólfssonar.
Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum
gleðilegra jóla og gæfuríks nýjárs.
Bifreiðaeigendur
Hafið þið athugað hvar þið fáið mest og bezt fyrir
okkar litlu krónu?
Það eru tryggingar á bifreið yðar með beztu kjörum
hjá HAGTRYGGINGU, þjónustu hjá F.I.B., sem er
margra króna virði.
Einnig fáið þið beztu dekkin, bæði með snjómynstri og
negld frá verksmiðju, snjókeðjur og allt til þeirra.
Viðgerðarþjónusta fljótt og vel af hendi leyst.
BJÖRN GUÐMUNDSSON
Brunngötu 14, Isafirði
PFAFF-sírauvélin,
er óslíadraumur
húsmððurinnar
Þökkum viðskiptin
á
líðandi
Óskum
starfsfólki voru
á sjó og landi
og öðrum
viðskiptavinum
gleðilegra jóla
og farsældar
á nýja árinu
með þakklæti
fyrir
líðandi ár.
\ladni lif.
Isafirði
i
í
i
i
i
i
i
i
PFAFF-strauvéliarnar eru opnar í báða enda. Með þeim
má strauja allt sem hægt er að þvo.
Árs ábyrgð, viðgerð og varahlutaþjónusta.
PFAFF-saumavélin er heimsþekkt fyrir gæði og endingu
PFAFF-saumavélin saumar 80 grunn-mynzturgerðir -
húlsaum - blindfaldar
PFAFF- saumavélin hefur sjálfvirka nálaþræðingu
PFAFF-töskusaumavélar 5 tegundir verð frá kr. 5.550
til 9.950
PFAFF-skápsaumavélin í mörgum gerðum verð frá kr.
7.000
PFAFF-saumavélin í iðnaðarborði
PASSAP- prjónavélin tveggja borða með og án raf-
mótors.
Birgðir á staðnum. Kennsla innifalin í verði.
Afborgunarskilmálar.
Aðalumboð á Islandi Umboðsm. á Vestfjörðum
Verzlunin P F A F F Bery]ióra Eyyertsd.
Reykjavík. ísafirði - Sími 250.