Vestfirðingur - 15.12.1965, Blaðsíða 10
10
VESTFIRÐIN GUR
SJÚKRASAMLAG ISAFJARÐAR
óskar öllum meðlimum sínum gleðilegra jóla
og farsældar og heilbrigðis á komandi ári.
Óskum starfsfólki og viðskiptavinum
gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu
með þiakklæti fyrir iíðandi ár.
Guðmundur & Jóhann.
TIMBURVERZLUNIN B J Ö R K
óskar starfsmönnum og viðskiptavinum
gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs.
Þakkar viðskiptin á líðandi ári.
GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Eimskipafélag íslands hf., afgreiðslan á lsafirði.
GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT ÁR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Húsgagnaverzlun ísafjarðar.
GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
NEISTI H.F. - Skóverzlun LEÓS H.F.
GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR!
Þökkum viöskiptin á líðandi ári.
\MATTHÍASAR BJARNÁSONAR/
jíé-afiiAzðu.
Skrítlnr
Nonni litli kom heim úr
skólanum í sjöunda himni og
sagði frá því að í dag hefði
verið leikið leikrit í skólanum
og við strákarnir fórum með
öll hlutverkin, sagði hann.
— Það voru margir foreld-
rar á sýningunni og þeim
fannst voða gaman, -— sagði
hann —- 'og þó held ég að þau
hiafi séð leikinn áður. —
— Af hverju heldurðu að
þeim hafi þótt gaman spurði
faðir hans.
— Þú hefðir átt að sjá
hvernig þau veltust um af
hlátri — svaraði sonurinn
sigri hrósandi.
— Hvað hét annars þetta
leikrit.
■— Þiað hét Hamlet.
— Trúirðu því virkilega að
maðurinn þinn hafi verið í
veiðiferð? Hann kom ekki
heim með einn einasta fisk.
— Einmitt þessvegna trúi
ég honum.
a------------------------------------------------□
GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Umboð Happdrættis D.A.S. - Afgreiðsla Ríkisskip
ISAFIRÐI
GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT NÝTT ÁR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Verzlunin D A L V E R - Hnífsdal.
B--------------------------------------------------C1
<
i sama
Og víst hef ég tilbeðið fegurð og frama
og flest það er manngildi varðar,
Og enn er mér hreint ekki andskotan sama
um allt milli himins og jarðar.
Þó margt hafi brugðist á viðsjálum vegum
og vinirnir horfið úr leiknum,
borgin mín draumfagra brunnið til ösku
og bænirnar kafnað í regknum,
finnst mér þó stundum að blíðasta brosið
bíði mín handan við regkinn.
Það veitir mér stgrk og þá von að það takist
að vinna að síðustu leikinn.
Haraldur Stígsson
frá Horni.
lilliiii
:: 1;: ::::x:::Xx: ■/
*
Jólaskreyting á
Skólavörðustíg í
Reykjavík.
★
Forsíðumyndin er frá
Árbæjarsafni.