Vestfirðingur - 15.12.1965, Síða 11
VESTFIRÐINGUR
11
VÁTRYGGINGADEI LD K.í.
SAMVINNUTRYGGINGAR
GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Djúpbáturinn hf.
HANSA-
GLUGGAKAPPAR
GLUGGATJÖLD
OG HURÐIR
Framleitt eftir pöntunum.
Hringið í umboðsmann okkar á ísafirði:
Jón Pál Halldórsson — síma 222
HANSA-
HILLUR
VEIZLUBAKKAR
fást í Húsgagnaverzlun Isafjarðar.
V. Djagilev:
Hvers vegna grét hún?
Hvernig höfðum við sært
þessa góðu konu?
Við höfðum komið fyrir
nokkru til afskekkts þorps.
Þar kynntumst við kennslu-
konunni, viðfelldinni og nær-
gætinni konu með þunglyndis-
leg augu. Á hverju kvöldi
færði hún okkur nýmjólk og
dagblöð. Hún var vön að
segja:
. — Leiðist ykkur ekki?
Við vildum gleðja hana áður
áður en við færum. Félagi
minn skrapp eitt kvöldið til
næsta bæjar til að kaupa blóm.
Hann kom með þau morguninn
eftir. Það voru rósir. Og nú
stóð hún þarna og grét.
— Hvað er að ? Við ætluðum
ekki að særa yður.
— Það er ekki ykkar sök.
Mér hafa bara aldrei verið
gefin blóm áður.
A. Arkenov:
— Við skulum setjast hérna
■— sagði hún.
—■ Nei, við skulum setjast
á bekkinn — sagði hann. —
Það er sandur þar. Ég elska
þennan gula sand. -—-
Þau settust hlið við hlið á
litla bekkinn. Hann krotaði
eitthvað með spýtu í gulan
sandinn.
— Iivað ertu að teikna?—
— Þig
■— Þetta er ekki líkt mér.
— Er það ekki?
Honum reyndist erfitt að
teikna. Sandurinn þornaði í
hlýrri golunni.
— Eigum við að koma
hingað aftur á morgun, sgði
hún. — Þú kemur aftur
hingað, er það ekki? —
— Jú, ég kem.
En hann kom ekki daginn
eftir og ekki daginn þar á
eftir. Vikur liðu, heill mán-
uður, en hann kom ekki aftur.
Eftir þetta sat hún oft ein
á litla bekknum. Hún lét
hugann reika, en fékk ekki
skilið, hvers vegna hann kom
aldrei. Hún vissi ekki, að
foreldrar hans höfðu látið
hann á annað barnaheimili.
Opnum nú um jólin í nýjum glæsilegum húsa-
kynnum á okkar gamla stað Silfurgötu 1.
Getum því boðið yður aukna og betri þjónustu.
Gjörið svo vel og lítið inn.
Verzlun Björns Guðmundssonar
BJÖRNSBÚÐ — Sími: 32.
Byoginoavðrnr
★ Asfalt-plötur
★ Hör-plötur
★ Harðtex
★ Trétex
★ Gips þilplötur
★ Wellit-einangrunarplötur
★ Alu-kraft aluminpappír
til húsa-einangrunar
★ Þakpappi, tjöru og asfalt
★ Icopal þakpappi
★ Rúðugler
Mars Trading Go. bf.
KLAPPARSTlG 20 SÍMI 17 3 73
Jolagjofin i ar
fjrrir alla fjoiskyldnna
KVENFÓLK
Kápur Dragtir
Kjólar Pils Peysur
Tækifæriskjólar
Blússur ný sending
Skór mikið úrval
T E L P U R
Tekið fram í dag
Buxur 100% Helanca
Pils Úlpur
Peysur Skór
KARLMENN
Frakkar kr. 1775, 1990
Föt 1775, 1990, 3200
Buxur 575, 770
Nylonskyrtur 198, 485
Skór
D R E N G I R
Stakir jakkar 650, 750
Leðurl. jakkar 720, 780
Nylonskyrtur 130, 160
Peysur ný sending
Verzlnn
Hefgn Ebenezersdóttnr
Takið eftir
Annan jóladag kl. 22—2 leikur Tónatríó úr Reykjavík
gömlu dansana.
Þriðja jóladag kl. 21—1 leika og syngja B. G. og Arni
Gamlársdag kl. 24—4 leikur og syngur Stuðlatríó
úr Reykjavík gömlu dansana
Nýjársdag kl. 21—2 leikur og syngur Stuðlatríó
allra nýjustu danslögin.
Munið að kjörorð okkar er að allir skemmti sér vel
FÉLAGSHEIMILIÐ
Hnífsdal.