Vestfirðingur - 15.12.1965, Blaðsíða 15

Vestfirðingur - 15.12.1965, Blaðsíða 15
VESTFIRÐIN GUR 15 — ISAFJARÐARBIO — -- Sími 202 - JÓLAMYNDIN 1965 Fröken \itonclie Bráðskemmtileg dönsk mynd tekin eftir samnefndri óperettu. Aðalhlutverk: LONE HERTZ DIRCH PASSER Sýnd annan í jólum kl. 5 og 9. ★ ★ ★ BABNASÝNING kl. 3. Óákveðið hvaða mynd verður sýnd. ★ ★ ★ NÝJÁRSMYNDIN VERÐUR ANGELIQFE Stórbrotin litkvikmynd með íslenzkum texta. Sagan er framhaldssaga í Vikunni. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Nýju bækurnar Bókaútgáfa Menningarsjóðs leyfir sér að vekja atygli bókamanna á eftirtöldum ritum: Sveinn Skorri Höskuldsson: Gestur Pálsson I-II Ritið hefur að geyma ítarlega ævisögu Gests skálds Páls- sonar og alhliða könnun á verkum hans. Þetta er mjög vandað og veglegt rit, samtals um 730 bls., prýtt mörgum myndum. Verð (að viðbættum sölu- skatti) í plastbandi 645 kr., í skinnlíki 731 kr. Gestur Pálsson Tryg-gvi Gunnarsson, ævisaga, annað bindi. Höf- undar Þorkell Jóhannesson og Bergsteinn Jónsson. Fyrsta bindi ævisögunnar kom út fyrir nokkrum árum og hlaut mjög góðar móttökur. Þetta er mikið rit, á sjötta hundrað blaðsíður. Verð í skinnbandi 537,50 kr., í skinnlíki 408,50 kr. Jakob V. Hafstein: Laxá í Aðaldai Einkar skemmtileg og falleg bók, prýdd fjölda mynda, svarthvítra og í litum. Verð í bandi 494,50 kr. Fuglar Bókin hefur að geyma úrvals- myndir af íslenzkum fuglum. Fæst með íslenzkum, enskum og 'þýzkum texta. Verð í bandi 241,80 kr. Maurildaskógur, ný Ijóð eftir Jón úr Vör. Verð í bandi 258,00 kr., ób. 215,00 kr. Blóm afþökkuð, sögur eftir Einar Kristjáns- son. Verð í bandi 172,00 kr. ób. 129,00 kr. Bókamenn. Kynnið yður aukið valfrelsi útgáfunnar og þau kostakjör, sem hún býður félagsmönnum. Upplýsingar fást hjá umboðsmönnum vorum um land allt. Menningarsjóður - ÞjóOvinafélagið ^imms OLIUDÆLUR ELDSNEYTISLOKAR TENGI við olíudælur DÝSUR og aðrir vara- hlutir HRÁOLlU og SMUROLlU- SlUR jafnan fyrirliggjandi. ALLAR YIÐGERÐIR OG STILLINGAR Á OLIUDÆLUM OG ELDSNEYTISLOKUM FRAMKYÆMDAR AF SÉRMENNTUÐUM FAGMÖNNUM OG MEÐ NÝJUSTU TÆKJUM. Einkaumboð á Islandi fyrir: g imms & Halldór hf. SIÐUMÚLA 9 Símar 36030 & 36930 Tilkynning I í -aí< Þeir samlagsmenn, sem óska að skifta um heimilis- lækni frá næstkomandi. áramótum, skulu tilkynna það til skrifstofu samlagsins fyrir 31. desember n.k. Isafirði, 2. des. 1965 SJÚKKASAMLAG ÍSAFJAKÐAB Vestfirðingar! Sælgætið frá LINDU er sælgæti hinna vandlátu. Sælgætisverksmiðjan LIN D A Umboðsmaður á ísafirði GUNNAR JÓNSSON Sími 317 Hugheilar þakkir fyrir alla vinsemd og góðar gjafir á níutíu ára afmæli mínu. j Gleðileg jól og farsæla framtíð. EIís Ólafsson

x

Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/1936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.