Vestfirðingur - 15.12.1965, Side 17
VESTFIRÐIN GUR
17
vaýje/aj/ Js7a//d/
Fljúgið með Flugfélaginu - yður til ánægju og ábata.
viðskipti.
Líf Islendinga krefst æ meiri hraða í
öllum viðskiptum. Betri og fIjótari sam-
göngur gera okkur samkeppnisfærari
á öllum sviðum menningar og kaup-
sýslu. Einangrun er versti andstæðin-
gur viðskiptanna - og Flugfélagið
hjálpar yður til að rjúfa slíka einangrun.
Jólabækur
Heimskringlu
ÆVINTÝRI MARCELLUSAR SKALHOLTSBISKUPS
eftir Björn Þorsteinsson sagnfræðing. Stórstnjöll og
skemmtileg ævisaga, og eitthvert nýstárlegasta rit
varðandi sögu íslands. Fögur myndskreytt útgáfa.
Gísli B. Björnsson sá um listrænan frágang.
VINASPEGILL eftir Jóhannes úr Kötlum. Safn greina
og ljóða. speglar íslenzka samtíð í aldarfjórðung.
Bók sem hver íslendingur ætti að kynna sér vel.
GOSIÐ í SURTSEY í máli og myndum. Inngangur eftir
Þorleif Einarsson jiarðfræðing. Útgáfur á íslenzku,
dönsku, ensku, þýzku. Einstaklega fögur og ádýr bók.
ÚR LANDSUÐRI. Ljóð eftir Jón Helgason prófessor.
Ný útgáfa.
LEYNT OG LJÓST. Tvær sögur eftir Ólaf Jóh. Sigurðs-
son. Um lengri söguna. Bréf séra Böðvars. segir þór-
arinn Guðnason: „Svona getur enginn skrifað sögu
nema mikill listamaður".
A MÖRKUM MANNLEGRAR ÞEKKINGAR eftir Brynj-
ólf Bjarnason. Höfundur brýtur til mergjar ýmsar
heimspekikenningar, ekki sízt varðandi tengsl
mannsins við hið óþekkta. Ein merkasta bók þessa
árs.
EFTIR ÞJÓÐVELDIÐ eftir Hermann Pálsson, háskóla-
kennana í Edinborg Gagnmerk nýjung í rannsókn-
um íslenzkrar sögu síðustu áratugi 13. aldar.
STORMUR 1 GRASINU. —Leikrit eftir Bjarna Bene-
diktsson frá Hofteigi. Um örlög íslenzkrar bændafjöl-
skyldu er flosnar upp og flyzt til Keflavíkur.
IHEIDINNI eftir Björn Bjarman. — Átta smásögur, sem
allar gerast í bandarísku herstöðinni Miðnesheiði
eða hafa hana að bakgrunni. Frumsmíð sem vekja
mun mikla athygli.
LIMRUR eftir Þorstein Valdimarsson — Níutíu og níu
stutt ljóð í sérkennilegu formi. Teikningar við hvert
ljóð eftir Kjartan Guðjónsson. Mjög eiguleg bók og
tilvalin til jólagjafa.
SÖGUR AF ALLA NALLA eftir Vilborgu Dagbjarts-
dóttur. Barnabók með teikningum eftir Friðriku
Geirsdóttur.
meniiin
Laugavegi 18. — Símar 15055, 22973.