Vestfirðingur - 15.12.1965, Page 18
18
VESTFIRÐIN GUR
Sparisjóður Bolungarvíkur
Haínargötu 37 - Bolungarvík - Sími 16
Stofnaður 1908.
Engin afgreiðsla í almennum sparisjóði
frá 24. des. 1965 til og með 3. jan. 1966.
Óskum öllum Bolvíkingum og öðrum
gleðilegrct jóla og gæfuríkrar framtíðar
Lausar
eru tvær stöður við bæjarfógetaembættið
á ísafirði.
Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefur
nánari upplýsingar.
Bæjarfógetinn á ísafirði 15. desember 1965.
UjjftaksímMiir
Samkvæmt kröfu bæjarstjórans á fsafirði úrskurðast
hér með lögtak fyrir ógreiddum útsvörum, aðstöðu-
gjöldum, fasteignaskatti, vatnsskatti og aukavatns-
skatti álögðum árið 1965 og eldri, auk dráttarvaxta og
kostnaðar.
Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að
átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði
eigi gerð skil fyrir þann tíma.
Isafirði 10. desember 1965.
Bæjarfógetinn á Isafirði
Jóh. Gunnar Ólafsson.
ísfirðingar - Vestfirðingar
KADIONETT viðtækin hafa farið sigurför um allan
heim, enda eru það beztu tækin sem til eru á
markaðnum í dag.
Radiofónar með eða án plötuspilara og segulbanda.
Hansahillutæki margar gerðir. Borðtæki og hátalarar.
Norsku ferða-tækin eru bezt fyrir okkar staðhætti.
Björn Guðmundsson
Brunngötu 14 - Isafirði.
Hátíðamessur
fsafjörður: .
Aðfangadagur kl. 8 e.h.
Jóladagur kl. 2 e.h.
— (Sjúkrahúsið) kl. 3 e.h.
2. jólad. (Ellih.) kl. 11
Gamlársdag kl. 8 e.h.
Nýjársdag kl. 2 e.h.
Hnífsdalur:
Aðfangadagur kl. 6 e.h.
Jóladagur kl 5 e.h.
Gamlársdagur kl. 6 e.h.
Súðavík:
2. jóladagur kl. 2 e.h.
Skutulsf jörður:
Sunnud. 2. jan. kl. 2 e.h.
Hjálpræöislimins
Sunnud. 19. des. kl. 8,30:
Samkoma, fyrstu tónar jól-
anna
Jóladagur 25. des. kl. 8,30:
Hátíðasamkoma.
2. jóladagur 26. des. kl. 8,30:
Hátíðasamkoma.
Miðvikud. 29. des. kl 8,30:
Jólatréshátíð fyrir almenning.
Föstud. 31. des. kl. 16,30:
Miðnætursamkoma fyrir al-
menning.
Nýjársd. 1. jan. kl. 8,30:
Jólatréshátíð.
Sunnud. 2. jan. kl. 8,30:
Samkoma fyrir almenning.
Þriðjud. 4. jan. kl. 3,00:
Jólatréshátíð fyrir aldrað fólk.
Þriðjud. 4. jan. kl. 8,30:
Jólatréshátíð fyrir æskufólk.
Miðvikud. 5. jan. kl. 8,30:
Jólatréshátíð í Hnífsdal.
Fimmtud. 6. jan. kl. 8,30:
Jólatréshátíð í Bolungarvík.
Föstud. 7. jan. kl. 8,30:
Jólatréshátíð fyrir Heimila-
sambandið.
Fyrir börn:
2. jóladagur 26. des. kl. 2:
Jólatréshátíð sunnudagaskól-
ans (efri bær).
Þriðjud. 28. des. kl. 2:
Jólatréshátíð sunnud. skólans
(neðri bær).
Fimmtud. 30. des. kl. 2:
Alm. Jólatréshátíð fyrir börn.
Miðvikud. 5. jan. Jólatrés-
hátíð fyrir böm í Hnífsdal.
Fimmtud. 6. jan. Jólatrés-
hátíð fyrir börn í Bolungarvík.
Laugard. 8. jan. kl. 2:
Jólatréshátíð fyrir börn.
Gleðileg jól, og hjartanlega
velkomin á allar samkomur og
hátíðir hjá okkur.
Föt hf.
Verksmiðjan F ö T H F. Keykjavík auglýsir.
Herraföt vönduð og falleg í miklu úrvali
— Klæðskeraþjónusta —
Söluumboð fyrir ISAFJÖRÐ og nágrenni.
Verzlun Einars & Kristjáns
ísafirði — Sími 85.
Lögtök.
Með fógetaúrskurði uppkveðnum í dag var lögtak
úrskurðað á opinberum gjöldum, sem greiðast eiga, til
embættisins, og verða þau látin fara fram til tryggingar
gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar að telja,
hafi ekki verið gerð skil hingað í skrifstofuna áður.
Gjöldin eru þessi: Tekju- og eignarskattur, námsbóka-
gjald, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingar-
iðgjald samkv. 40. gr. almannatryggingalaga, iðgjald
til almannatrygginga samkv. 28. gr. sömu laga, iðgjald
til atvinnuleysistryggingasjóðs, söluskattur, sjómanna-
trygging, lesta- og vitagjald, skipaskoðunargjöld,
öryggiseftirlitsgjald, iðnlánasjóðsgjald, skipulagsgjald,
innflutningsgjald af benzíni og bifreiðum, gjald af
innlendum tollvörum, bifreiðaskattur, skoðunargjald
bifreiða og tryggingariðgjald bifreiðastjóra, launa-
skattur atvinnurekenda, hundaskattur, skemmtana-
skattur og sýsluvegasjóðsgjald.
Skrifstofu Isafjarðarsýslu og kaupstaðar 4. des. 1965.
Jóh. Gunnar Ólafsson
Tilkynning
Verzlanir á ísafirði verða opnar
í desember sem hér segir:
Laugardaginn 18. des......... frá — 9------22
Þorláksmessu 23. des......... frá — 9------24
Aðfangadag jóla.............. frá — 9------12
Gamlársdag .................. frá — 9------12
Alla aðra föstudaga ......... frá — 9------19
Alla aðra virka daga......... frá — 9------18
Kaupmannafélag Isafjarðar.
Kaupfélag ísfirðinga.
Frá Sögufélagi ísfirðinga
Ársrit Sögufélags ísfirðinga, getur að þessu sinni
þvi miður ekki komið út fyrr en seint á yfir-
standandi vetri.