Vestfirðingur - 15.12.1965, Síða 19
VESTFIRÐIN GUR
19
Hver hefur efni á að vera ekki með?
Heildarf járhæð vinninga hækkar árið 1966 um þrjátíu milljónir tvöhundruð og fjörutíu þúsund krónur úr
60.480.000 í 90.720.000.
HELZTU BREYTINGAR ERU ÞESSAR :
Hæsti vinningurinn í öllum flokkum, nema 12. flokki verður 500.000,00 krónur í stað 200.000,00. 1 12. flokki verður vinningur áfram
ein milljón króna.
10.000,00 króna vinningarnir meira en tvöfaldast, verða 1832, en voru 802.
5.000,00 króna vinningum fjölgar úr 3.212 í 4.072.
Lægsti vinningur verður 1.500,00 krónur í stað 1.000,00 króna áður.
ENGIR NÝIR MIÐAR VERÐA GEFNIR ÚT
Þar sem verð miðanna hefur verið óbreytt frá árinu 1961 þótt allt kaupgjald í landinu hafi nærri tvöfaldazt, sjáum við okkur ekki
annað fært en að breyta verði miðanna í samræmi við það. Þannig kostar heilmiði nú 90 krónur á mánuði og hálfmiði kostar 45 kr. á mán.
Hver hefur efni á að vera ekki með?
Happdrætti Háskólans greiðir 90 milljónir í vinninga á ári og er því glæsilegasta happdrætti landsins.
ENDURNÝIÐ I TÍMA
Á árinu 1965 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir voru alveg ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum
gömlum viðskiptavinum happdrættisins að endumýja sem allra fyrst og eigi síðar en 5. janúar, því eftir þann tíma er umboðsmönnum
heimilt að selja miðana hverjum sem er.
Happdrætti Háskóla Islands
Umboðið á Isafirði.
Bókaverzlun Jónasar Tómassonar
Vöruhappdrætti S. í. B. S.
1966
Verð miðans óbreytt
kr. 60,00 á mánuði
Skattfrjálsir vinningar
★
16280 vinningar.
Meira en fjórði hver miði vinnur að meðaltali árlega.
Hæsti vinningur kr. 1.500.000,00.
Vinningaskrá 1966:
1 vinningur á kr. 1.500.000,00 kr. 1.500.000,00
1 vinningur á kr. 500.000,00 kr. 500.000,00
11 vinningar á kr. 200.000,00 kr. 2.200.000,00
13 vinningar á kr. 100.000,00 kr. 1.300.000,00
453 vinningar á kr. 10.000,00 kr. 4.530.000,00
563 vinningar á kr. 5.000,00 kr. 2.815.000,00
15238 vinningar á kr. 1.000,00 kr. 15.238.000,00
16280 kr. 28.083.000,00
Aðeins heilmiðar
útgefnir
og vinningar falla því
óskiptir í hlut vinnenda
Biðjið umboðsmann um myndskreyttan auglýsingabækling, sem happdrættið gefur út
S. I. B. S.