Vestfirðingur - 15.12.1965, Blaðsíða 20
20
VESTFIRÐIN GUR
Alliýðusmnbaml Manils
sendir öllum sambandsfélögum hugheilar
jóla og nýársóskir
og hvetur til dáðríkra starfa
á nýja árinu.
Secure „A“
SECURE „A“ einangrunargler er sett saman á málmlista úr mjúkum málmi, með kemiskum efnum — en ekki bræddur
við glerið — Fagmenn vita að j)ctta er höfuðkostur á einangrunargleri, sem standast verður þolraunir hins mislynda
íslenzka veðurs.
REYNSLAN hefur sannað hinum fjölmörgu kaupendum SECURE-einangrunarglers þetta:
FRAMLEIÐSLUÁRYRGÐ í fimm ár - 5 ár - án óuppfyllanlegra skilyrða, varðandi ísetningu glersins, er einstæð, enginn
framleiðandi einangrunarglers býður hliðstæða framleiðslu áhyrgð.
Húsið er vandaðra ef í því er SECURE „A“ einangrunargler
Við þökkum viðskiptavinum okkar um land allt viðskiptin
á líðandi ári og óskum þeim gleðilegra jóla og farsæls
komandi ári.
Fjöliðjan hf.
ísafirði — Símar 502 og 512