Alþýðublaðið - 28.12.1925, Blaðsíða 1
V
1925
Mánudaginn 28. dezember.
304. tölublaö.
Innlend tíðindi.
Landsmálafundi
Akureyri, FB., 26. dez.
SnjóQóð íellur á be. 3 menn
farast.
I óveðrinu fyrri hluta vikunnar
íéll anjÓBkriða á bæinn Sviðning í
Kolbeinadal og sópaði baenum burt.
Maður, kona og barn íórust, einnig
tvær kýr og tuttugu og flmm
kindur.
hölðnm vlð andlvrltaðlr:
í Hafnarflrði mánudaginn 28. p. m. kl. 8 síðd.
• Ketlavík briðjudaginn 29 þ. m. kl. 8 aíðd.
- Sanðgerði miðvikud. 301 þ. m. ki. 2. e. h.
- öarði miðvikud. 80. þ. m. kl. 8 síðd.
fiitlr áramótln verða auglýst önnur
fundarhöld okkar.
Reykjavík, 23. dez. 1925.
Haraldvr Guðmundsssn, Olafur Thórs.
Frá sjómönnunum,
(Einkalortvkeytl til Alþýðubl.)
S.s. >V«r< utn Þórahöfn,
24, d»z. kl. 11.
Erum fytlr aunnan Færeyjar.
Góð Kðan. Gleðllog jói! Kœrar
kveðjur.
Skipshöfnin á »Ver<.
T óbaksvörur
með nlðursotta verði verða aeldar verzluuum
26. — 30. þ. m„ gegn greiðalu við móttoku,
Landsverzlunin.
S. t. »Guhtopp'«,
24. dez. k>. 12.
Góð liðan. GloðiUg j&i! Kær
kveðja tll ættingja oar vlna.
8kipthófnin á >Gu!ltoppi«,
S.t. >Kings Grey«,
«4. dez. kl. 1310.
Gleðiieg jól I Vellíðan.
Rátetar á >Klnge Grey«.
Jafnaðarniannafélag Islands
heldur fu d þrlðjudaglnn 29. þ, m. í kaup-
þlngssalnum 1 EimskipaféUgshúilnu. Fundarina hefat
kl. 8 Va, ®Q lyltan verðar i gangi frá kl. 8 — 8 Jón
BoldTlnsson aegir frá feið ainni om Austar- og Norðar-land.
Stjórnln.
S.t. >Cerealo«,
24. dez. kl. 17.
Gleðileg jóll óskum vlð öilum
okkar vlnum og vandamönnum
með kærri kveðju.
Skipshöfnin á >Ceresio«.
S.t. >Draupnlr« um
Wick. 24. dez. FB,
Gleðileg jól til vina og vanda-
manna. Erum á helmleið á Norð-
urejónum. Vsiiíðan. Kærar kveðj-
nr.
Skvgshöfnin á >Draopnl«.
Sjömonnafélag Reykjavlkur.
Lifrarmatsstarflð.
Þeir félagar, sem ætla a8 koma tll greioa vlð kosnlngu á
lifrarmatstnanni, er félaginu ber að útnefna, sendl tiikynningu
þar um tll stjórnarlnnar í síðaita iagi 6. janúar n. k.
Stjórnln.
Flngoldar: Rakettur. Kinverjar,
Púöurkerlingar, Blya. Hannea Jóne-
BÖn, Laugavegi »8;
Spaðkjöt, Haugikjöt, RúllupylBur,
Kæfa, Sauðatólg, Smjör, Egg.
Hannea Jódbboð, Laugavegi 28.