Alþýðublaðið - 28.12.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.12.1925, Blaðsíða 3
«c»Y»fc)BK£*fira S. Hevluf Clausen, Síiuí 39. Bækur tll «01u á afgreiðalu Alþýðublaðstns, gefnftr út af Alþýðafiokkuum: Söngvar jafnaðarmanna Ikr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinnrinn — 1,00 Doilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást emnig hjá átiölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaidar bækur á af- greiðslu blaðsins: Béttur, IX. árg., kr.’ 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Lárú — 6,00 Allar Tamns-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Bússlandi — 8,00 Verzlið ViÖ Vikar! Pað veríur notadrýgst. Guöm. B. Vikar, Lauga- vegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Sími 658. Kaupiö eingóngu ialenzka kaffibœtinn >Bóley«. Þeir, aam notá hann, álita hann elns góflan og jafnvel betri en hinn útfenda; Látlfl ekkl bkypidóma attra ykkur frá að reyna og nots (slenzka kaititiætinn Spæjaragildrnn, kr. 3.50, fæst á Bergataðaatræti 19, epið kl. 4—7. Om dapiö og vegmn. Víðtnistíuii Páls tanniseknis rr kl. 10—4. Dánaríregn, Látinn er ný- t»ga á heimfli sinu hér i bæ Fraoz Slemsen, fyrrum sýaiu- madur í Kjósar- og GuObringu- *ý»!u, rúmlrga sjótQKUr að eidrf. Theódór Frlðriksson rlthöf- undur á Húsavík kom hingað til bæjarios rétt iyrir jólia á leið til Vestmannaeyja, en tór attur á Hafið þér firiflö- aí? Heildsölu- birgðir hefir Eiríkur Leifsson, Reykavík. Kosningaskrifstota Atfiýðnfiokksins í Hatnarfirði er í Anstnrgöta (Hjilpp»ðl8hershú8ið)i gengið bakdyramegln Inn 1 fefallarann. Opln fré kl. 0 t. h. tll kl. lO e. h. alla daga. Síml 171. Kjðrskrá liggur frammi. Hvep elnastl alþýðuflokkskfósandl atkugl, l&vopt hana er á kjörskrá. Fulltriiaráölö. Idgsr Rioe Burroughi: Viltl Tsnsn. hann með klóm og kjafti. Það var enginn hægðarleik- ur fyrir Tarzan aö vinna bug á honum, og meðan Otubú klæddi likið úr ytri fötum, sagði Tarzan honum að spyrja, hvers vegna maðuíinn væri nvo æntur. ,Það get ég sagt þér“, sagði Otubú. »Þetta er faðir hans“. „Hvað segir hann við stúlkuna?“ spurði Tarzan. „Hann spyr hana, hvort hún hafi vitað, að lik föður hans var undir legubekknum. Og bún segir, að hún hafi ekki vitað það“. Tarzan sagði Smith-Oldwiek þetta, en hann glotti. „Hefði hann séð hana afmá öll verksummerki og breiða ábreiðuna fyrir likið, myndi hann ekki vera i vafa um, að hún vissi það. Feldurinn, sem breiddur er yfir bekk- inn þarna i horninu, hylur blóðferil. — Þau eru ekki vitlaus að öllu leyti.“ Smith-Oidwick klæddi sig nú i ytrl föt dauða manns- ine. gNú skrulum við stetjavt aö ínwðtttgií* eagóí Taraan „Matarlausir getum við ekkert aðhafst". Tarzan reyndi að tala við borgarbúa með Otubú sem túlk. Hann íékk að vita, að þeir voru i h'Ul hins dauða manns. Hann var embættismaður og heyrði til yfiri áðastéttinni, en ekki þó hirðinni. Þegar Tarzan spurði eftir Bertu Kircher, sagði maö- urinn, að hún hefði verið flutt til hallar konungsins, og þegar hann var spurður, hvers vegna það hefði verið gert, svaraði liann: „Vafalaust handa konunginum." Meðan þeir töluðust við, voiu báðir borgarbúar óvit- lausir. Spurðu þeir jafnvel spurninga um land þeirra Tarzans og urðu hissa, er þeim var sagt, að ekki væri alls staðar vatnslausár eyðimerkur utan við dal þeirra. Tarzan lét spyrja manninn, hvort hann þekti vel höll konungs iunan husa; kvað hann svo vera. Hann væri vinur Metaks konungssonar og kæmi oft i höllina, og að Metak kæmi lika oít til sln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.