Alþýðublaðið - 28.12.1925, Blaðsíða 3
B&P¥i*)g*B&Kp*ra
%."
Hevluf Clausen,
Sími 39.
! Bækur tll sölu
á afgrelðalu AlþýðTsMaðgins,
gefnar út af Alþýðaflokknnm:
Söngvar jafhaðarmanna jkr. 0,50
Bylting og íhald — 1,00
Höfuðóvmuriim — 1,00
Doilt um jafnaðarstefnuna — 1,50
Bækur þessar faet emnig kjá útiölu-
aiönnum biaðsins úti um land. Enn
fremur fást eftirtaldar bnkur á af-
greiðslu blaðaini:
fiéttur, IX. firg., kr.2 4,60
fyrir áskrifendur — 4,00
Bréf til Larú — 6,00
Allar Tarians-BÖgurnar, teni i
út eru komnar, — 80,00
Byltingin í Rússlandi — 8,00
Verzlið Viö Vikar! PaÖ verður
ootadrýgst. Guöm. B. Yikar, Lauga-
vegi 21. (Beint á móti Hití &
Ljós.) Sími 658.
Hafið
0
bragð'
að?
Heildsölu-
birgðir hefir
Eiríkur
Leifsson,
Reýkavík.
Kosniopskrifstofa AlMðoflokksins
í Hatoarfirði er i AustnrgOta
(Hlálprseðtshershustð), genglð bakdyramegln
tnn i kfallarann,
Opln frá kl. 9 t. h. ttl kl. ÍO e. h. alla daga.
Síml 171.
KjOrskrá liggnr frammi.
Hver elnasti alþýðuflokkskiósandl athugl,
hvort hann er á k,örskrá. Fulltruaráðið.
Kaupiö
elngóngu íslenzka katfibætlnn
>Bóley<. Þeir, sem nota hann,
álíta hano elns góðan og jafnvel
betri en hinn útienda:
Látlð ekkl Itkypldóma attra
ykkur trá að r«yna og nota
ísieozka latilbætioo
Spæjaragildran, kr. 3.50, fæst
& Bergstaðastrsatl 19, opið kl.
4—7-
Ui tegiM og ? egimu
Yiðtaktími Páls tauniæknia < r
kl. 10—4,
Dánaríregu, Látinn er ný-
iagsi. á haimul sínu hér í bæ
Franz Siemaen, fyrrum sýsiu-
maíur í Kjósar- og Guiibringu-
*ýslu, rúmlwga sjötusíur að aldri.
Theódór Frlðriksson rithSf-
undur á Hú»avík kom hingað til
bæjaries rétt iyrir jjóiiu á leið til
Vestmannaeyja, en iór aitur á
Bdgar Rioe Burroughs: Viitl Tap-xan.
hann með klóm og kjafti. Það var enginn hœgðarleik-
ur fyrir Tarzan að vinna bug á honum, og meðan
Otubú klæddi likið úr ytri fötum, sagði Tarzan honum
að spyrja, hvers vegna maðufinn v»ri svo aestur.
,Pað get ég sagfr þér", sagði Otubú. „Þetta er faðir
hans".
„Hvað segir hann við stúlkuna?" spurði Tarzan.
„Hann spyr hana, hvort hún hafi vitað, að lik föður
hans var undir legubekknum. Og hun segir, að hún
hafi ekki vitað það".
Tarzan sagöi Smith-Oldwick þetta, en hann glotti.
„Heföi hann séð hana afmá öll verksummerki og breiða
ábreiðuna fyrir likið, myndi hann ekki vera i vafa um,
að hún vissi það. Feldurinn, sem breiddur er yfir bekk*
inn þarna i horninu, hylur blóðferil. — Þau eru ekki
vitlaus að ölln leyti."
Smith-Oldwiek klæddi sig nú i ytrl föt dauða manns-
ins. *Nú *fc*liun við setjatt a« rnwðisgtf mgöi Tarean
„Matarlauiir getum við ekkert aðhafst". Taraan reyndi
að tala við borgarbúa með Otubú sem túlk. Hann f ókk
að vita, að þeir voru i hnll hins dauða manns. Hann
var embættismaður og heyrði tú yfin áðastéttinni, en
ekki þó hirðinni.
Þegar Tarzan spurði eftir Bertu Kircher, sagði mað-
urinn, að hún hefði verið fiutt til hallar konungsins, og
þegar hann var spurður, hvers vegna það hefði verið
gert, svaraði hann: „Vafalaust handa konunginum."
Meðan þeir töluðust vi<\ voru báðir borgarbúar óvit-
lansir. Spurðu þeir. jafnvel spuminga um land þeirra
Tarzans og urðu hissa, er þeim var sagt, að ekki vaeri
alls staðar vatnslausar eyðimeikur utan við dal þeirra.
Tarzan lét spyrja manninn, hvort hann þekti vel
höll konungs innan húsa; kvað hann svb vera. Hann
vseri vinur Metaks konungssonav og kæmi oft i höllioa,
og að Metak kæmi iika oft tii sin.
' Kaup&ð TaÆatam-sögtfoeuaifl