Vestfirðingur - 01.05.1989, Síða 3

Vestfirðingur - 01.05.1989, Síða 3
Vestfirðingur 3 Sendum launþegum hátíðarkveðj ur 1. maí Stöndum saman að bættum hag launþega ra Hamraborg h.f. Meðalltá hreinu „Oft hættulegra að lyfta glasi en lóðuiii Nýlega færði Stefán Dan út kvíarnar og opnaði lík- amsræktarstöð í húsnæði Ræktarinnar í Hafnarstræti 20b. Okkur lék forvitni á að vita hvað þessi mikla út- þensla ætti að þýða, svona stuttu eftir að Stúdíó Dan varð að veruleika. Bl: Af hverju líkamsrækt í bæ þar sem annar hver maður vinnur erfiðisvinnu og fer á skíði á helgum? SD: Flestir vinna ákaflega ein- hæfa vinnu. Við notum ekki nema örfáa vöðva við algeng- ustu störf og þess vegna er nauðsynlegt fyrir okkur að stunda einhverja líkamsrækt, ef við viljum á annað borð þjálfa allan líkamann. Æ fleiri finna það á sjálfum sér að það er nauðsynlegt að halda öllum líkamanum í þokkalegu á- standi, sérstaklega þar sem erf- iðisstörf heyra nánast fortíð- inni til og skíði stundum við aðeins lítinn hluta ársins. Brúðkaup Fígarós í Hnífsdal Þriðjudaginn 2. maí fá vest- udags á milli kl. 16 og 19. firskir óperuunnendur sannar- urt tækifæri til þess að stunda staðinn, hvenær er opið? SD: Já, það er nú líkast til. Við höfum opið alla daga frá klukkan 17-22 og á laugardög- um frá klukkan 13-19. Bl: Hvert verður næsta verk- efni þitt, veggjaboltastaður, hugleiðslustofa eða kannske postulínsbrennsla eða hrukku- strekkjarastrauborð? SD: Næsta já, (mikill hrossa- hlátur). Ja, ætli ég láti þetta ekki duga næstu vikurnar, ha. Kannske ættum við að stofna Fríkirkjusöfnuð, ha, hvernig líst þér á það? Bl: Ha, mér? Jæja Stefán, segðu mér að lokum, finnst þér, við samborgarar þínir virkilega svona slappir og ve- sældarlegir að þörf sé á öllu þessu? SD: Já, ég get ekki neitað því (aftur mikil hlátur gusa) nei, nei, við erum ekkert verri en margir landar okkar, en lengi getur gott batnað. Þ.M. Bl: Hvaða fólk sækir svona staði? SD: Alls konar fólk, karlar og konur af „öllum stærðum og gerðurn". Frá 13 ára og uppúr. Það finna flestir eitthvað sem hentar þeim, og þeir ráða við. Bl: Hvaða augum líta læknar svona starfsemi? SD: Nú hlær Stefán sínum al- kunna (hrossa) hlátri „ha,ha,ha, hvað augum líta járnsmiðir svona starfsemi, ha, eða kennarar og bókhaldarar, ha, nei, án gamans, ég hef ekki hugmynd um það, spurðu þá“. Bl: Er ekki stórhættulegt fyrir fólk óvant að „hand- og fót- fjatla svona appiröt“? SD: Það er álíka hættulegt og að hjóla á réiðhjóli. Það er oft miklu hættulegra að lyfta glasi en lóðum. Bl: Hver er helsti munurinn á bekkjunum í Stúdíó Dan og þessum æfingartækjum? SD: Þú erfiðar og puðar miklu meira í tækjunum. Bl: Hefur þú einhverja mennt- un eða þekkingu til þess að leiðbeina fólki í svona tækjum? SD: Nei, ég geri það heldur ekki. Ég er með þjálfara sem aðstoða við æfingarnar og leið- beina fólki í tækjunum. Bl: Hefur vinnandi fólk nokk- ísafjarðarkaupstaður Dagvist aldraðra Fleiri geta komist að hjá dagvist aldraðra. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá dagvistinni og fyrstu hæð í Hlíf eða í síma 4708. Dagheimili/leikskólar Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar. Bakkaskjól: Eyrarskjól: 50% staða f.h. laus 1. júní. 50% staða e.h., laus nú þegar. 50% staða e.h. laus 15. maí. 34% staða e.h. laus 20. maí. 50% staða afleysara, laus nú þegar. Allar nánari upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila. Dagvis tarfull trúi Kartöflugarðar Þeim er hyggjast hætta með kartöflugarða, sem þeir hafa haft á leigu, vinsamlegast látið vita fyrir 15. maí, svo hægt sé að endurleigja þá. Vinsamlegast athugið að ganga snyrti- lega um svæðin og skilja ekki eftir plast og anað rusl. Ath. að þið fáið senda heim gíróseðla vegna leigunnar. Góð umgengni er gulli betri. Ásthildur Þórðardóttir, garðyrkjustjóri. sími 3722 milli kl. 10 og 12. lega eitthvað við sitt hæfi, því að þá verður flutt í Félagsheim- ilinu í Hnífsdal óperan Brúð- kaup Fígarós eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hingað koma 20 manns frá íslensku Óperunni og mun ís- firskur kór undir stjórn Beötu Joó taka þátt í flutningi þessa vinsæla verks. Katrín Williams mun annast undirleik á píanó. Meðal söngvara í aðalhlut- verkum má nefna Kristinn Sig- mundsson, Sigrúnu Hjálmtýs- dóttur, Ólöfu Kolbrúnu Harð- ardóttur og John A. Speid. Leikstjóri er Þórhildur Þorl- eifsdóttir. Ekki er kleift að hafa nema eina sýningu og er ekki að efa að vestfirskt áhugafólk um tónlist mun fjölmenna í Hnífsdal og notfæra sér þetta einstaka tækifæri. Miðapantanir eru í síma 4632 frá fimmtudegi til þriðj- HILLUSAMSTÆÐUR ÁGÓÐU VERÐI VERÐ FRAKR. 26.900,- EIGUM BEYKI- ASK OG EIKARPARKET Á LAGER JÁRNRÚM, STÆRÐIR: ☆ 90 x 200 ☆ 120 x 200 ☆ 140 x 200 ☆ 160 x 200 Munið kafliteríuna í Staupasteini FURURUM, STÆRÐIR: ☆ 90 x 200 ☆ 110 x 200 ☆ 150 x 200 HUSGAGNALOFTIÐ LJÓNINU SKEIÐI 400 ÍSAFJÖRDUR SÍMI 4072 NNR. 9346-6519 PÓSTHÓLF 234

x

Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/1936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.