Vestfirðingur - 04.06.1999, Blaðsíða 1
- Málgagn Alþýóubandalagsins í Vestfjarðakjördæmi -
1. tbl. Sjómannadagurinn 1999 41. árg.
Sjómannadagurinn í Bolungarvík60ára
"\ r
Sjómannadagurinn á ísafirði
Laugardagur
14.00 Farið í sjóferð með varðskipi.
Sunnudagur
10.15 Gengið frá Brimbrjót til kirkju og hlýtt á messu hjá séra
Agnesi M. Sigurðardóttur. Sjómaður predikar við
athöfnina. Ennfremur fer fram heiðrun aldraðra
sjómanna. Eftir messu verður lagður blómsveigur við
minnisvarða um látna sjómenn í kirkjugarði.
Laugardagur
10.00-12.00
13.00
14.00
14.30
15.30
16.30
Sunnudagur
10.30
13.30
14.30
V________
Útiskemmtun við höfnina. Kappróður,stakkasund ogfl.
Þá mun Elías Ketilsson sýna þróun handfæraveiða s.l.
50 ár.
Kaffisala kvennadeildar Slysavarnarfélagsins í húsi
félagsins við Hafnargötu.
J V
11.00
14.00
15.00
Sigling skipa
Kappróður - landsveitir.
Kappróður - sjósveitir.
Netabæting, slæging, körfubolti og skemmtiatriði á palli.
Hljómsveit dönsku lífvarðarsveitarinnar spilar.
ísfirsk hljómsveit spilar, koddaslagur, kara- og
tunnuhlaup.
Hljómsveit dönsku lífvarðarsveitarinnar spilar í
kirkjunni.
Sjómannadagsmessa í ísafjarðarkirkju, ræða dagsins
og heiðrun sjómanna.
Sjómannadagsmessa í Hnífsdalskapellu
Sjómannadagskaffi í Félagsheimilinu Hnífsdal.
)
Vest f i rðingur óskar
tií hamingju með
sjómönnum
d a g i n n !