Ólafsfirðingur - 01.05.1962, Side 2
2
ÓLAFSFIRÐINGUR
ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON
skrifar um leiklist:
Sakamálaleikritið „GILDRAN"
Ólafsfirðingur
Útgef andi:
Sjálfstæðisfélögin í Ólafsfirði
Ritstjórn og ábm.:
Lárus Jónsson, Jón Þonvaldsson
SiglufjarðarprentsmiQja h.f.
v_____________________________^
Framtíð Ölafsfjarðar
Fólk utn miðjan aldur, sem átt
hefur lieima í Ólafsfirði alla sína
ævi, er á einu máli um að aldrei
hafi áður verið jafn bjart yfir
framtíð byggðarlagsins og nú. —
Afli hefur að vísu brugðist að
nokkru á vetrarvertíð í ár, en sjó-
menn og verkamenn liöfðu lagzt
á eitt undir forystu bjartsýnna
útvegsmamia, að draga svo mikla
björg í bú á síðastliðnu ári að
slíks munu ekki dæmi áður hér í
Ólafsfirði. Almemi velmegun lief-
ur siglt í kjölfar aflans, atvinna,
verzlun og hvers konar viðskipti
hafa blómgazt og livarvetna ríkir
vorliugur, grózka og bjarsýni.
Hverjar eru orsakir þessa? —
Ólafsfirðingum er í fersku minni
langir vetur, sem báru amian
svip. Flestir sjómenn fóru suður
á vertíð, atvinna var léleg yfir
vetrarmánuðina, jafnvel engin
fyrir landverkafólk, sem ekki átti
heimangengt.
Nokkrar orsakir vaxandi vel-
megunar eru augljósar. Árgangar
þorskstofnsins í sjónum eru meiri
að magni en áður, og kemur það
af aukiimi friðun og betri lífs-
skilyrðum í sjónum að sögn vís-
indamanna. En hvað hefði orðið
okkar starf, ef útvegsmenn okk-
ar hefðu glatað voninni, bátar
þeirra hefðu ekki verið endurnýj-
aðir, og engir nýir keyptir og
stórbætt veiðitækni óhagnýtt. Eða
ef engir sjómenn hefðu fengizt
til þess að vinna á skipunum
o. s. frv. Engum heilskyggnum
manni fær dulizt, að hver starfs-
stétt er hlekkur í framleiðslu-
keðjunni. Bresti einn hlekkurinn,
lamast framleiðslan. — Ábyrgð
starfshópanna er því mikil, svo
og einstaklinganna.
Æskan er fólk framtíðarinnar.
Þess vegna er framtíð byggðar-
lagsins að verulegu leyti undir því
komin, hvernig okkur tekst að
innræta æskunni jákvætt viðhorf
til hinna ýmsu starfa, sem leysa
þarf af hendi í bæ eins og Ólafs-
firði, svo og ekki sízt til náms.
Þroskuð, starfsfús og fjölmennt-
uð æska er ómetanlegur fjársjóð-
ur hverju samfélagi.
Við Ólafsfirðingar liöfum verið
minntir á í vetur, að fiskigengd
á miðin er ekki á okkar valdi. —
Engin ástæða er þó til þess að
örvænta um veiðihorfur fram-
vegis. Reynsla okkar er sú að
fiskigengd er og verður misjöfn,
og ástæða er til að ætla að fisk-
ur hafi gengið með miima móti
á miðin í vetur, fremur en hann
sé ekki til í sjónum, eftir því sem
vísindin og reynslan segja okk-
ur. Og enda þótt fiskigengd sé
undirstaða afkomu okkar og vel-
Það er urn það bii ieitt ár síðan
Leikfélag Ólafsfjarðar var stofn-
að. Að vísu eru ailmörg ár síðan
tilraunir voru gerðar til að stofna
ieikféiag, en aðstæður reyndust
þá ekki fyrir hendi til þess að
það igæti starfað. En með tilkomu
okkar ágætu ,,Tjarnarborgar“
sköpuðst hin langþráðu skil!yrði
til starfsins.
Félagið hefur nú skilað tveim
fyrstu verkefnum sínum, hið
fyrra var Kjarorka og kvenhylli
eftir Agnar Þórðarson, leikstjóri
var Hólmar Finnbogason, og hið
síðara var sakajmálaieikurinn
Gildran eftir Róbert Tomas, —
þýðandi Gunnvör Rraga Sigurðar-
dóttir og leifcstjóri Hösknldur
Skagfjörð.
Leikurinn er í þrem þáttum og
gerist í fjaliakofa í frönsku Ölp-
unum. Persónur og ledkendur voru
þessi-r: Daniel Corban, -sem var
leikinn af Daníel Wiiliamssyni. —
Þetta er rnikið og vandasamt
Mutverk, en Daníel hefur lagt
-sig fram og skilar hlutverkinu
m-eð mikluim ágætum. Daníel hef-
ur stundum áð-ur leikið ve-1, en
hann er að-eins að byrja og á -e-ftir
að vinna -margra sigra á sviðinu,
ef að lí'kum lætur. — Lögreglufor-
inginn: leikinn -af Þorsteini S.
Jónssyni. Þorsteinn ber persónu
lögregluforingjans mjög vel uppi
og leikur hans er mjög góður.
Þorsteinn hefur 1-eikið áður og á
áreiðanlega e-fltir að ko-ma við
sögu á því sviði í framtíðinni. —
Bróðir -Maximin: Guðmundur Þór
Benediktsson -fór með þetta 'hlut-
verk o-g i-ey-sti þ-að veil a-f bendi,
áreiðanlega bezta frammistaða
Guðmundar á ileilksviði til þ-essa.
—F'lorence (Elisabet Co-rban):
leikin af 'Sæunni Ax-elsdóttur. —
Þ-etta er nokfcuð e-rfitt hlutverk
fyrir óvana ileikkonu, e-n Sæunn
gerði því be-t-ri skil en búas-t he-fði
mátt við. Var leikur hennar at-
megunar, er velmegunin að því
leyti sem hún er á okkar valdi
ávöxtur bjarsýni og óbilandi trú-
ar á framtíð harðbýllar skákar
við nyrztu höf og þróttmikils
starfs verkhagra manna. Bjart-
sýnina má því ekki bresta.
Uppeldisstarfið ásamt menning-
ar, trúar og félagslífi í þágu æsku-
fólks er eins konar framtíðar-
mótun. Það er því fleira nauð-
synlegt en að draga fisk úr sjó,
enda þótt það sé jafn nauðsynlegt
okkur og raun ber vitni. Takist
okkur að haga uppeldisstarfi okk-
ar þann veg, að fólk framtíðar-
innar verði bjartsýnt og trúað á
framtíð heimabyggðar sinnar og
beri virðingu fyrir því að vinna
að útgerð, draga fisk úr sjó, vinna
hvers konar verkamannavinnu,
rækta jörðina, aulta þekkingu
sína og hæfni til þess að gegna
fjölþættu starfi og auka persónu-
þroska sinn, þá er ekkert vafa-
mál, að framtíðarsaga Ólafsfjarð-
ar mun kunna að segja frá ris-
miklu lífi heilbrigðs fólks við
nyrztu höf.
hyglisverður með köf-lum og
mætti s-e-gja mér að ihún ætti lefti-r
að vinna enn -stærri sigra á svið-
in-u síðar. — Brissard Paul: Jón
G. Ólafs-son ilék, og þar var rétlt-
ur maður á -réttum -stað. Jón hef-
ur of-t áður isýn-t að hann e-r vei
liðtækur í gaman-leik og hefur
lá-tið okkur hlæja vel, þar-na fékk
ha-nn gott -tækifæri og brást 'efcki
bogalistin. Hann glansaði í þessu
h'lutverfci sínu, eins og hann á
a-uðvitað -efltir að gera framvegis,
e-f einhv-er kómik fin-nst -í leik
handa honum. — Frök-en Be-rton:
leikin a-f Döllu Jónsdóttur. Frú
DaMa he-fur of-t leikið stór h-lut-
verk hér á sviði á undanförn-um
áru-m og ailtaf leikið ve-1 og stund-
um með ágætum. Hún er ein a-f
vönus-tu ledkurunum í -bæ-num -og
á mi'kið lof og þakkir fyrir leik-
'starf á hðnum ár-um, en þ-etta
hluitver'k í Giildrunni, -sem e-r -lítið
-á móts við mörg þeirra, sem hún
áður 'hefur skilað með prýði, va-r
einh-vem veginn mislukkað. Hún
náði ekki hinum rétt-u tökum á
því, -eða kannsbe ég h-afi ætla-st
tii of mikils af frúnni. — Lög-
regluþjónar voru ileiknir -af Birni
Guð-mundssyni og Bjanka Sigurðs-
syni.
Heildarsvipur 'leiksýningarinnar
var góður og frammistaða sum-ra
i-eikaranna -með ágætum eins og
-fy-rr -segi-r.
Óilafsfirðingar -em -ekiki vani-r
leiksýningum a-f þess-u tagi, ég
minnist þess ek'ki að sýnt bafi
verið hé-r safcamálaleikrit fy-rr. En
sem -slfikt er Gildran áreiðanlega
að rnörgu leiti goltt ileikrit. Það -e-r
æsispennandi frá uppha-fi, með
skemm-tilegu 'gamaninnskoti (Bris-
-sard), sem léttir áhorfandanum
hina spennandi bið eftir úrslit-
unum, sem koma -svo eins og
þmma úr heiðskíru lo-fti -í lolk
leifcsins, úrslit sem -engann h-efur
ó-rað fyr-i-r allan leikinn.
Leikstjórinn, Höskuildur Skag-
fjörð, á sinn stóra -þátt í þessum
ágæta árangri og góða leik. Hann
h-efur ár'eiðanlega unnið sitt verk
vel og -haft -góð áh-rif á lið sitt
með eldle'gum áh-uga og f jörle-gri
framikomu. Og á hann mifclar
þakki-r fyrir.
Leikurinn hefur nú v-erið sýnd-
ur -fyrst og fremst -hé-r heima í
Tjarnarborg, á Akureyri og á
Siglufirði. Al-s s-taðar va-r hann
vel sóttur og fékk góða dóma á
ö'llum stöðunum.
Þ-að er full ástæða til að óska
Leikféila-ginu, stj-órn þess og 'hin-
um efnilegu leikurum þess ti-1
hamingju með þennan -fyrsta 1-eik-
sig'ur — s-em vissulega 'S-páir góðu
um áf-ramhaldandi sitarf félagsins,
sem við vonum að -eigi efti-r að
auðga bæjar'lí-fið með menninga-r-
tegu og 'listrænu -starfi o-g veita
okkur ánægju-lega.r skiemmtistund-
ir í því ágæta leikhúsi, sem við
nú eigum. Við bíðum með eftir-
væntingu nýrra við-fan-gsefna
Leikfélagsins og nýrra si-gra teik-
aranna.
FRÉTTIR
Framh. af 1. síðu.
reyndist að finna slíkar skemmd-
-ir, jafnvel þótt -enginn snj-ór væri,
o-g má því þafcka fyrir að -svo
flljótt tók-st að gera við þetta
sem raun varð á. — Blaðið hefur
fregnað -að sending ein -af um-
ræddum pakkningum, sem hita-
vei-tan fékk hér á árunum ihafi
reynzt sérstakile-ga ih-a í þessu
efni. Skipt hafði verið um patokn-
ingar á 'töluverðu -svæði, -en hinar
gölluðu -voru -eftir á þessum ka-fla,
s-em -bilunin varð.
Aflabrögð.
I vetur ihófu allir heima-bátar
róðra upp úr áramótum og byrj-
uðu m-eð 'liínu. Aif-li -var fremur
tregur, enda gæftir með afbrigð-
urn s-læmar, eins og hvarvetna
á landinu. N-etaveiðar hófu a-llir
stæriri bátarnir o-g -gerðu me-nn
sér vonir um góðan aflla, þar sem
í fyrravetur aflaðist mjög sæmi-
le-ga, en þá var raunar fyrst -gert
út m-eð þorsfcanet héðan. Af-li var
sæmilegur fáeina d-aga, en brást
úr því, -fóru þá stærstu bátarni-r
suður o-g varð það mönnum mifcil
von-brigði. Afli smærri bátanna
hefur síðan verið tregur, þó h-ef-
ur v-e-rið svolltill reitingur á grunn-
miðum síðustu viku.
Skíðalandsmótið.
íslandsmót skíða-manna í ár var
haldið nú um páskan-a á Atoureyri.
Á undan-förnum 'landsmótnm hafa
fáir eða en-gir keppendur verið
frá Ö'lafsfirði. Á ilandsmótinu nú
voru 6 keppendur: Svanbe-rg Þórð-
arson, Svei-nn S-tefánsson, Sigvaldi
Ein-a-rsson, Sltefán Ólafs-sson,
Björnþór Ólafsson og Bjöm Guð-
mundsson. — Nú í ár má segja,
að Si-glfirðingar ha-fi sett svip á
mótið, unn-u nær all-ar greinar
þess. Bezta árangri okka-r manna
náði Svanberg Þórðarson, varð 5.
í stórsvigi.
Ólafsfjörður erlendis.
Sú fregn bi-rti-st -í erelndum blöð-
um, m. a. í Sviss og Bandaríkj-
u-m í nóvember í vetur, að 50
tonna bátu-r h-efði kastast inn í
miðja borgina í Ólafsfirði á norð-
urs-trönd Islands. Það fyllgdi frétt-
inni, að ekki -mynd-u -m-enn annað
eins veður á þessum slóðum í
60 ár.
ÚR REIKNINGUM BÆJARINS
'Framh. af 6. -síðu.
óbreyttu-r, kr. 200.000,00, og ráð-
-gert að nota ihann a. m. k. til
bráðabirgða í raðhúsbyggingar.
Að lofcum má -geta þess, að
50% af áætluðum útsvörum fara
ti-1 verklegra framkvæmda -samkv.
áætluninni 1962. Á-lögð út-svör
-hækka um 15%, en útsvarsstig-
in-n ætti að lækka heldur en hi'tt,
vegna hækkaðra tekna 1961.
Fleiri o-g hærri tölu-r h-efði sjálf-
sagt þurft að -setja gjaldame-gin
á f járhagsáætlunina, en gæta
ve-rður þess þó -í sláku að efcki
þurfi að íþyngja útsvarsgjaldend-
um meira en góðu hófi -gegnir.
H-efur -það furðian-lega tekizt á
undanförnum ár-um, það sem
óhætt mun að fullyrð-a, að í Ólafs-
firði mun-u hafa verið tiltölulega
lægst-u útsvör á landinu, ef kaup-
staðirni-r ieru ha-fðir í hu-ga.