Ólafsfirðingur - 01.05.1962, Page 6
6
ÓLAFSFIRÐINGUR
i
Ör reikningum bæjarins
Félagsheimilið
Félagsheimilið
Tjarnarborg
K| á vígsludegi.
Út eru komnir reikningar bæj-
arsjóðs Ólafsfjarðar fyrir árið
1961. Það er með fyrra móti í
ár, en útkoma reikninganna svo
snemma árs lóttir mjög störf við
áætlanir, auk þess sem gagnlegt
er að vita sem fyrst glögglega um
afkomu ársins.
Niðurstöðutölur rekstrarreikn-
ings námu kr. 2.918.286,38. Hæstu
liðir gjaldamegin eru tryggingar
(framlög til almannatrygginga,
sjúkrasamlags, atvinnuiieysistr. og
fleira) kr. 441.113,20. Greiðslur til
Tjarnarborgar hafa numið á ár-
inu kr. 852.322,74. Töluverður
'hluti þeirrar upphæðar kemur á
reikning ársins 1961 í stað 1960
vegna breyttrar venju við reikn-
ingslokun (íokað fyrr). Varið hef-
ur verið til Tjarnarborgar úr bæj-
arsjóði í heiild frá árinu 1955
skv. reikn. kr. 1.959.659,72, og er
það um 4—500 þúsundum hærra
en áætlað var á fjárhagsáætlun-
um bæjarins fyrir sömu ár. Þessa
peninga (4—500 þús.) hefur bæj-
arsjóður fengið að láni og endur-
lánað Tjarnarborg til þess að
greiða fyrir byggingu hússins. —
Framlag bæjarsjóðs til mennta-
mála nam kr. 223.427,68, vega-
Framboðslisti
Sjálfstœðismanna í Ölafs-
firði við bœjarstjórnar-
kosningarnar 27. maí n.k.:
Ásgrímur 'Hartmannsson, bæjarstj.
Jaikob Ágústsson, rafveitustjóri.
Þorsiteinn Jónsson, vélsmiður.
Sigvaldi Þorieifsson, útgerðarm.
Magnús Gamaií'elisson, útgerðarm.
Jónmundur Stefánsson, verkam.
Lárus Jónsson, bæjargjaldberi.
Guðmundur Þór Benediktsson,
bólkari.
Sigurður Baldvinsson, útgerðarm.
Jón Ásgeirsson, vélstjóri.
Sigurfinnur Ólafsson, skipstjóri.
Finnur Björnsson, bóndi.
Halldór Guðmundsson, sjómaður.
Jón Þorvaldsson, ve'rzlunarm.
Blaðið vill taka fram, að það
bauð Alþýðuflokknum eða for-
ráðamönnum hans að birta hér
'lista þeirra, þar sem það vildi
mála kr. 149.854,78, svo að eitt-
hvað sé nefnt.
Til hafnargerðar var greitt héð-
an á árinu 1961 kr. 1.053.308,19,
þar af beint úr bæjarsjóði kr.
165.221,10, og þá á bæjarsjóður
inni í beild hjá ha'fnargerðinni kr.
1.409.887,58.
Reikstarafgangur nam kr. 316.-
640,26 og má því segja að bæjar-
sjóður hafi aukið eign sína um
1.2 millj. króna, þegar framlag
til Tja'rnarborgar er talið með, en
þessi eignaaukning er um 50%
af útsvörum ársins 1961. Heilm-
ingur þeirra hefur því farið í beina
eignaaukningu, og er tii í eign-
um bæjarfélagsins, en hinn helm-
ingurinn farið til greiðslu trygg-
inga menntamála, vegamála o. fl.
eins og áður er nefnit.
Álögð útsvör voru 1961 kr.
2.137.450,00, en lækkuðu við kær-
ur um 29.150,00. Eignir bæjar-
sjóðs nema kr. 5.898.617,24, skuld-
ir hans nema aðeins kr. 2.357,-
205,61, og er inneign hitaveitu
þar meðtain. Hrein eign bæjar-
sjóðs er því kr. 3.541.411,63.
Hitaveitan hefur kr. 113.385,75
í rekstrarafgang á árinu. Hún á
inni hjá bæjarsjóði kr. 600.018,12,
eða næstum sömu upphæð og
Framboðslisti
vinstri manna í Ólafsfirði
við bœjarstjórnarkosning-
arnar 27. maí n.k.:
Óilafur Óiafsison, fcaupfélagsstj.
Bragi Haldórss'on, verkstjóri.
Stefán B. Ólafsson, múrari.
Ármann Þórðarson, gjaldkeri.
Sveinn Jóhannesson, verzlunarm.
Nývarð Ó. Jónsson, bóndi.
Halldór Kriistinsson, útgerða'rm.
Gunnlaugur Magnússon, húsa-
smíðameisltari.
Líney Jóna'Sdóttir, ihúsfreyja.
Gunnar Eiriíksison, bóndi.
Ásgrímur Gunnarsson, verkam.
Ingvi Guðm'undsson, verkam.
Magnús Magnússon, verkstjóri.
Björn Sfefánssioin, skóllastjóri.
birta hér ala Hsta við komandi
bæjarstjórnarkosningar, en hann
reyndist ekki tiibúinn til birtingar,
þegar blaðið fór í prentun.
vatms- og skólpveita skuldar bæjar-
sjóði vegna greið'S'luhaila undan-
farandi ára. Hrein eign hitaveit-
unnar er í árslok kr. 1.257.517,02,
og er þó hitaveitan sjálf aðeins
metin á kr. 225.000,00.
Hrein eign bæjarsjóðs og fyrir-
tækja er í árslok 1961 kr. 6.499.-
886,65 að undanskilinni höfninni,
og hefur aukizt í hei'ld urn ca.
1,3 til 1,4 miiij. kr. á árinu 1961.
Má með sanni segja, að hagur
bæjarsjóðs sé með blóma, skuldir
hans li'tlar og sluildir hitaveitu
engar, en eignaaukning töiuverð,
eins og reikningar sýna.
F járhagsáætlun.
Rei'kningar bæjarins 1961 og
fjárhagsáætlun 1962 var hvort
tveggja samþykkt samhljóða á
bæjarstjórnarfundi, föstudaginn
13. aprí'l siðastl. Einn fultrúi,
Kristinn Sigurðsson, var fjarver-
andi. Tók aðeins rúman klukku-
tíma að afgreiða tvenna reikn-
inga (reikningar 1960 voru óaf-
greiddir) og fjárhagsáætlun, svo
að ekki er hægt að segja að sleg-
izt isé í bæjarstjó'rninni.
Fjárhagsáætlun fyrir árið 1962
er lítt frábrugðin áætlun 1961.
Þó hækka nokkrir liðir og nýir
tieknir inn. Framlög tiil alþýðu-
trygginga (aílmannatryggingar,
sjúkrasamlag, atvinnuleysistrygg-
ingar o. fl.) hækka úr kr. 333,-
000,00 í kr. 552.500,00. Þessi lið-
ur er ákveðinn að lögum og get-
ur bæjarstjórn ekki haft nein
áhrif á hann. Áætlunin hækkar
um tæp 300.000,00, og er það
rúm 14% hæfckun. Tæpur helm-
ingur þessarar hækkunar er vegna
áðurnefndra trygginga.
Nýr liður er tekinn inn á áætl-
un 1961, en það er framilag til
undirbúnings sjúkraskýlisbygg-
ingu kr. 50.000,00. Framlag tiil
hafnar'gerðar ihækkar og er kr.
300.00,00 og er m .a. gert ráð
fyrir að tryggja með því afborg-
anir af erlendu láni, sem kann
að fáslt. Til viðhialds kirtkju eru
veittar kr. 25.000,00 og er það
nýr liður. Til nýbyggingar úti-
ljósa eru áfram veittar fcr. 40.-
000,00, en myndarlega hefur ver-
ið farið af stað með varanleg
útilj'ósafcer. — Framlag til nýs
íþróttaval'lar er fcr. 50.000,00. —
Aðrir liðir eru að mestu óbreytt-
ir. Menntamál kr. 240.000,00.
Hæfckað er framlag tiil vegagerð-
ar með tilliti til opnunar nýrrar
götu. — Fra'mkvæmdiasjóður er
Framh. á bls. 2.
TJARNARBORG
Lofcs er því langþráða tak-
marki náð að við Ó'lafsfirðingar
höfum eignast samkomuhús, sem
þolir samanburð við hið bezta
annars Staðar á 'landinu. Má nærri
geta að allar aðstæður til félags-
starfsemi hafa stórbatnað við til-
komu hins nýja húss, og er það
hið mesta gleðiefni.
Hvernig hefur húsið reynzt?
Sú félagsstarfsemi, sem einna
helzt hefur komizt á nokkurn rek-
spöl í húsinu, mun vera leikstarf-
semin. Blaðið hefur aflað sér
upplýsingar hjá forráðamönnum
hússins, hvernig það muni hafa
reynzt til þessarar starfsemi. —
Leiksviðið sjálft og aðbúnaður
leikenda í búningsklefum mun
vera með ágætum, en töluvert
ber á þrengslum fyrir leiktjöld,
og því sem þeim tiilheyrir, og er
það þekfet vandamál í flestum
íslenzkum leikhúsum, m. a. Þjóð-
leifchúsinu. Komið hefur einnig í
ijós, að þrengsli eru einnig á
fleiri sviðum í suðurenda hússins.
Borðstofa er engin, og þurfa leik-
endur t. u. að standa við fcaffi-
drykkju í leikhléum. Einnig mun
geymslurými af skornum skammi.
Norðurendi hússins er hins veg-
ar mjög skemmtilegur og rúm-
góður, enda hinn notalegasti fyrir
samkomugesti hússins. Forsalur-
inn smekklegur og þægilegur, og
yfirleitt húsið aillt eftir því, sem
filestum mun kunnugt.
Mikill munur að fara í bíó.
Nýlega 'hefur verið komið fyrir
í húsinu nýjum og fullkomnum
tækjurn til k'vifcmyndasýninga, og
eru menn á einu máli um að mik-
ill sé imunur á að horfa á kvik-
myndasýningu þa-r, enda tæki til
að sýna cinemascope-myndir og
tal og -tónar ákaflega skýrt.
Umgengni samkomugesta.
Umgengni í Tjarnarboirg hefur
í heild verið fremur góð. En ef-
laust má að mörgu finna. Ölvun
hefur t. d. verið þar töluverð,
en mjög misjiafntlega mifcil eins
og alltaf er. Stjórn Tjarnarborgar
og forráðamenn hússins hafa
reynt frá upphafi að halda uppi
eins góðum umgengnisháttuim og
unnt hefur verið, og m. a. beitt
í því refisiaðgerðum í noikferum
tilfellum, isem virðast 'hafa gefið
góða raun. En öllum lög- og reglu-
gæzlustörfum fylgir alltaf allhörð
gagnrýni, en vonandi er að ekki
verði slakað á í að framfylgja
regl'um hússins, þrátt fyrir gagn-
rýni þessa. Almenningur styður
forráðamenn hússins áreiðanlega
í iþessu starfi. Það mun sannast,
að allir skemmti sér bez't í allri
kurteisi og prúðmannlegir í fram-
komu hver við annan.
Framboðslistar