Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Qupperneq 6

Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Qupperneq 6
Happdrætti Háskóla íslands 60.000 hlutamiðar--------30.000 vinniugar Verð miðanna óbreytt: Heil miði kr. 60,00 á mánuði, hálf miði kr. 30,00 á mánuði. 70% af veltunni er greitt í vinninga. Miklu hærra vinningshlutfall en annað happdrætti greiðir hérlendis. HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ISLANDS færir viðskiptavinum sínum fleiri vinninga en önnur happdrætti. Miðar fást í röðum. — Komið og fáið ykkur miða um næstu áramót hjá umboðsmanni. Umboðsmaður Happdrættis Háskóla fslands í Ólafsfirði er BRYNJÓLFUR SVEINSSON HEIMILISTRYGGING Efl lOLAGJÖf HEWSINS Jólahátíðin fer í hönd Farið varlega með óbyrgt ljós. Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði, þar sem kviknað ge/ur í glugga- tjöldum eða fötum. Algengustu orsakir eldsvoða eru íkviknanir í kyndiklefum, óvarkárni með ýmiskonar rafmagnstæki og lélegar raflagnir. Umboðsmenn um land allt Umboðsmaður í Ólafsfirði er: Þorvaldur Þorsteinsson, Brekkug. 7 cjn Brunabótafélag Islands 6 ÖLAFSFIRÐIN GUR

x

Ólafsfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafsfirðingur
https://timarit.is/publication/1945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.