Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Qupperneq 7
ÁSGRÍMUR IIARTMANNSSON, bæjarstjóri:
HUGLEIÐING í TILEFNI
o
20 ÁRA AFMÆLIS
★ Örlagaríkir
dagar
Það var raunar lítill mun-
ur á árnaðaróskum milli
manna í Ólafsfirði á nýárs-
dag 1944, frá því sem verið
haifði á nýársdögum á liðn-
um árum.
En í hugum margra, og
ekki sízt þeirra, er faiin
hafði verið forsjá byggðar-
lagsins, var áreiðanlega
djúptækari ósk um giftu-
drjúgan framgang mála en
oft áður, sem stafaði af
þeirri vitund margra, að á
næstu mánuðum réðist mjög
um framtíð Ólafsfjarðar.
Á undanfömum árum
hafði verið haldið uppi
harðri baráttu fyrir fram-
gangi mesta hagsmunamáls
Ólafsfjarðar, hafnargerð, er
allir vom sammála um að
væri mál málanna.
OHreppsnefndin sitóð ein-
huga að því máli, svo og
hafnarnefnd, sem hafði unn-
ið ósleitulega að framgangi
þess, bæði innan sveitar og
utan. Margsinnis höfðu þeir
Þorsteinn heitinn Símonar-
son,- sem var formaður hafn-
arnefndar, og nefndarmaður
hans þar, Magnús Gamalíels-
són, farið til Reykjavíkur
og dvalið þar langtímum, til
að vinna þessu máli fylgi og
fyrirgreiðslu hjá æðstu ráða-
mönnum þjóðarixmar.
Að tilstuðlan hafnamefnd-
ar höfðu þegar verið samin
hafnarlög fyrir Ólafsfjörð,
fengin kostnaðar- og bygg-
ingaráætlun, samþykki vita-
málastjóra, loforð um 15
þús. kr. fjárveitingu og
lánsloforð til byrjunarfram-
kvæmda, ef áskyldar á-
byrgðir fengjust.
En svo kom reiðarslagið,
sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu
synjaði um ábyrgð.
★ Hvað var nú
til bjargar?
Á fundi hreppsnefndar,
22. febr. 1944, var rætt á
víð og dreif um þetta alvar-
lega viðhorf, og hreyfði ég
þá því, hvort ekki væri reyn-
andi að sækja utm bæjarrétt-
indi, en upplýst hafði verið
að þá nægði rákisábyrgð ein
sér, og að hún myndi fást.
Engar ákvarðanir vom tekn-
ar, en oddvita, Þórði Jóns-
syni, falið að spyrja um áliit
þingmanna kjördæmisins
þetta varðandi.
Á fundi hreppsnefndar
daginn eftir, upplýsti odd-
viti, að þeir þingmenn, sem
hann hefði átt tal við, teidu
rétit að reyna þessa leið, og
meiri Mfcur væra fyrir því, að
samþykfct yrði að Ólafsfjörð
ur fengi ibæjarréttindi, ef
farið væri fram á það.
Samlþykfcti því hnepps-
nefnd að boða til aknenns
borgarafundar um málið.
Þann 26. febr. var svo sam-
þykkt á almennum borgara-
fundi að óska bæjarréttinda,
með 99 atkv. gegn 2, en 2
sátu hjá. Síðar var svo þing-
mönnum kjördæmisins falið
að flytja frumvarp þar um.
Einhugur Ólafsfirðinga
var sérstæður um þessi bar-
áttumál, hafnarmálið, og
Síðar hæjarréttindamálið,
ekki sízt þegar þess er gætt,
að vitað var, að bæjarrétt-
indi myndu auka útgjöld
sveitarsjóðs, og byggðarlag-
ið verða af ýmissi f járhags-
legri aðstoð sýslu- og ríkis,
sem hreppsfélög nutu.
En þótt einhugur rítoti
um ibæði þessi mál hjá al-
menningi, hér og innan
hreppsnefndar og hafnar-
nefndar, þá þurfti meira til.
Nauðsynlegt var að fylgja
framgangi þessara mála fast
eftir á æðri stöðum, og það
hygg ég að hafi verið gert
af dugnaði miklum og hygg-
indum, af fyrmefndum Þor-
steini og Magnúsi, og svo
auðvitað oddvitanum, Þórði
Jónssyni, og eiga þeir sér-
stakar þafckir skildar fyrir,
svo og þingmenn kjördæmis-
ins, er veittu margvíslega
fyrirgreiðslu fyrir fram-
gangi þessara mála, og þá
einkum þeir Blernharð Stef-
ánsson og Garðar heitinn
Þorsteinsson.
★ Fyrsta árið
Þórður Jónsson tók að sér
það vandasama starf, að
verða fyrsiti bæjarstjóri Ól-
afsfjarðarkaupstaðar. Átti
það vel við, bæði vegna þess
að hann hafði áður verið
oddviti, svo og vegna þess,
að hann ibjó á Þóroddsstöð-
um, en eftir nafni þeirrar
jarðar hét hreppurinn áður
Þóroddsstaðahreppur.
★ Já eða nei
Þegar ég nú minnist
þeirra tuttugu ára, sem Ól-
afsfjarðar'kaupstaður á að
ibaki, kemur margt fram í
hugann um menn og mál-
efni er vert væri að minnast
og hollt að rifja upp, en
mér mun ekki ætlað rúm til
þess nú, og því bíður það
betri tíma.
EJftir að Þórður lét af bæj-
arstjórastarfinu eftir eitt ár,
féll það í minn hlut að taka
við, gerði ég það með hálf-
um huga, því mér var ljóslt,
að erfiðleikar margvíslegir
voru framundan, en ég var
Ásgrímur Hartmannsson
ihvattur til þess og lét til-
leiðast.
Fyrsta minnisstæða af-
greiðsla mín sem bæjar-
stjóra, var skömmu eftir að
ég tök við, og var í sam-
bandi við fyrirhugaða skóla-
húsbyggingu. Form. skóla-
nefndar, Jóhann Kristjáns-
son, héraðslæknir, fcom til
mín og innti mig eftir því,
hvorit tryggt væri að bæjar-
sjóður gæti greitt þær 80
þús. kr., sem skráð væri í
bæjarreikningi, sem skóla-
byggingarsjóður.
Ég vissi, að á svari mínu
mundi velta, hvort byrjað
yrði á byggingu skólans það
ár eða ekki, en jafnframt
var mér ljóst, að engir pen-
ingar voru til í ibæjarsjóði
og hvergi lán að fá, en sagði
þó já.
Vissulega olli það mér
lengi kvíða, hvernig til itæk-
ist að standa við þetta lof-
orð, en einhvern veginn tókstj
það, og bæjarstjórn fann
aidrei að þessari ábyrgðar-
litlu afgreiðslu minni.
★ Og svo liðu árin
Á hverju ári í ævi þessa
20 ára bæjar hefur verið
háð hörð baúátta fyrir láfi
hans, og sigrar og ósigrar
skipzt á. Sérstaklega vora
fyrstu árin erfið, afkoma al-
mennings léleg, aflaleysi og
atvinnuleysi oft tímunum
saman.
Qft mátti varla á milli
sjá hvort sjálfstæði bæjar-
ins yrði bjargað eða ekki.
En þrátt fyrir allt verður
því etoki neitað, að miklar
framitvæmdir hafa orðið hér
sl. 20 ár, bæði á vegurn bæj-
arins og einstaklinga. Tel ég
að einhugur íbúanna og ó-
bilandi trú þeirra á bæinn
sinn, hafi miklu ráðið um á-
kjósanlegan framgang mála.
★ Hvað er
framundan?
Enn stöndum við um þessi
áramót á örlagarífcum tíma-
mótum, og enn er framtíðin
hvað mest háð framvindu
hafnarm'álsins.
ÖLAFSFIRÐINGUR
JÓN ÁRNASON, Syðri-Á:
BJAR6IÐ
( Brot)
Lít þú á brimið um hleinar og hella j
holskeflur drynjandi á flúðunum j
svella J
ögrar þeim bjargið frá öldum til alda j
orkunni að fórna á steininum kalda. (
Lít þú á bjargið, með bylgjur við rætur
hver bergflís á vormorgni sóldöggum
grætur
sjá, steinninn hann viknar að stara í
þann loga
sem stafar nú geislum á firði og voga.
Hvað birtir oss hátign og hugprýði
betur
en hamarinn ókleifi sumar og vetur.
Styrkleikans ímynd þú stendur um (
aldir
við stórmerki verða ei dagarnir taldir.
Fæst það langþráða skjól
innan hafnarinnar, sem von-
ir standa til um, með þeirri
framkvæmd, sem nú stend-
ur yfir? Og vitað er, að
þrátt fyrir það, þótt notokur
bót fáist með nefndri að-
gerð, þá er aðalátakið eftir,
svo viðunandi hafnaraðstaða
fáist hér fyrir útgerð hinna
stærri fiskibáta, sem fara
stækkandi.
Og svo er spurningin:
hvenær léttir af því afla-
leysi, sem lengi hefur verið
og sem stöðugt herðir meir
og meir að öllu atvinnulífi
hér og þrengir fcost atvinnu-
rekenda.
En við sfeulum vona það
bezta, en loka þó eifcki aug-
unum fyrir því, að vá er
fyrir dyram, en ef við stönd-
um áfram saman um helztu
hagsmunamál bæjarins og
missum ekki trúna á byggð-
arlagið og ofekur sjálf, þá
munum við sem fyrr hrósa
sigri að lofcum, og ,,þá mun
aftur morgna.“
Við munum sjá þrótitmik-
inn og vaxandi útgerðarbæ,
iðnaðarbæ, ferðamannabæ og
bæ menningarSkilyrða,
menntiunar og félagslega séð,
og umfram allt, ibæ sam-
stilltra einstaklinga og
drengilegra íbúa.
Ég vil svo að endingu, í
tilefni 20 ára afmælis bæj-
■' /
arins, færa öllum Ólafsfirð-
ingum innilegustu þafckir
fyrir alit, sem þeir hafa vel
gert fyrir ibyggðarlagsins
'hag.
Sérstaklegar þalfekir færi
ég þeim, sem á þessu 20 ára
tímabili hafa starfað í bæj-
arsltjóm og nefndum bæjar-
ins, ég þafcka þeim fyrir vel
unnin störf í þágu hans, og
fyrir þá fórnfýsi, sem þeir
'hafa oft sýnt í starfi. Því
miður hafa þessi störf oft
efeki verið metin að verð-
leifcum. Mörgum er nauðsyn
að þroskast upp í það að
kunna jafnt að þakka það
sem vel er gert, og læra
prúðmannlega og gagnlega
gagnrýni.
Ég vil einnig færa þakkir
til allra þeirra föstu starfs-
rnanna bæjarins, svo og
verfcamönnum, er unnið hafa
hjá bænum-
Síðast en efcki sízt færi
ég þeim félaigasamtökum
þakkir, sem unnið hafa að
uppbyggingu bæjarins.
Og ég óska Ólafsfirðing-
um öl'lum, nær og fjær, gæfu
og gengis um ókomin ár.
Gleðilegt ár.
Með innilegu þakklæti fyrir
öU liðnu árin.
Ásgrímur Hartmannsson.
.7
/