Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Page 9
Þórður Jónsson
frá Þóroddsstöðum
♦
var fyrsti bæjarstjóri
í Ólafsfirði. — Blaðið
hefur því beðið Þórð
að segja frá aðdrag-
anda að stofnun kaup-
staðarins.
ÓLAFSFJ ARÐAR-
BÆR TVÍTUGUR
Uim þessar mundir enx lið ina. Útgerð hefur þó alltaf til rafmagnsnotkunar fyrir sögunni. Afkomumöguleikar
in 20 ár síðan Ólafsfjörður verið aðal bjargræðisvegur kauptúnið, þa var verið að útgerðarinnar án hafnar
féfek bæjarréttindi. Það er byggðarlagsins. Pólkið hef- byggja hitaveitu, sem þegar voru vægast sagt mjög tví-
ekki meiningin að fara iað ur verið dugandi og áhuga- á fyrsta ári var lögð í sýnir, en byggð í Ólafsfirði
skrifa afmælisgrein, heldur samt í meira en meðatlagi, hverja íbúð í kauptúninu. stóð og féll með útgerðinni.
aðeins að rif ja upp í stórum enda blómgast þar útgerð, Ennfremur var byggð sund- Nú voru góð ráð dýr.
dráttum .hvað það var, sem þrátt fyrir hafnleysi og aðra laug, sem þá var talin ein Þá var það að mál þetta
olli því að þetta fámenna örðugleika. myndarlegasta útisundliaug var ræitt við þáverandi al-
byggðarlag lét sér detta 1 Þegar vélbátaútgerðin fór á landinu, og svo var það þingismann, Bernharð Stef-
hug að fara fram á að fá að blómgast og bátarnir mái málanna — HAFNAR- ánsson. Virtist Bemharð dá-
kaupstaðarréttindi. auðvitað það stórir, að ekiki MÁLIÐ. En þar var við lítið hissa á þröngsýni sýslu-
Eins og allir vita, er Ól- var hægt að setja þá á erfiðleika að etja, til þeirra nefndar. Hann mun þá hafa
afsfjörður fámennt byggðar- land milli róðra, þá þurftu framkvæmda þurfti mikið verið sýslunefndarmiaður
lag. Lífsskilyrði frá náttúr- útgerðarmenn strax á haust- fé. Stór lán lágu þá ekiki á Eyjafjarðarsýslu, en ekki
unnar hendi í lakara laigi á nóttum að setja bátana á lausu, enda höfðu hreppsfé- setið fund veigna þingsetu.
þessum norðurhjara okkar land til vetrarstöðu, eða lögin e’feki heimild til ián- En úr því sem komið var,
blessaða lands. Snjóa- og ill- flytja þá til Akureyrar og töku, nema með leyfi við- sá hann enga leið til hjáipar
viðrasamt, fjörðurinn grunn- geyma þá þar til næstu sum- feomandi sýslunefndar, sem — og þó. „Það er ein leið,
ur og brimasamt við strönd- arvertíðar. En þrátt fyrir þá þurfti um leið að ábyrgj- sem reynandi er að fara“
þessa miklu varfærni, urðu ast lánið. Sýslunefndirnar sagði Bernharð, „það er að
útgerðarmenn oft fyrir stór- ihöfðu því nokkurs konar sækja um bæjarréttindi fyrir
um áföllum með báta sína, „foreldrarétt" yfir hrepps- Ólafsfjörð, þá verðið þið
ef snögglega gerði áhlaup, félögunum. Ólafsfirðingar lausir undan yfirráðum
t.d. að nóttu tii, svo menn lögðu nú samt á vaðið og sýslunefndar, oig hafið beina.
komust ekki fram í bátana á sóttu til sýslunefndar um leið að sækja til Alþingis og
legunni, til að koma iþeim lántökuheimild og ábyrgð ríkisstjómar". Ekki er hægt
burt af firðinum. hennar, auðvitað í von um að gera gTein fyrir, hvort
Það var því sízt að furða styrkveitingu úr ríkissjóði. þessi tillaga Bernharðs vakti
þó brennandi áhugi væri í Þá var það sem sýslu- meiri hrifningu eða undrun,
Ólafsfirði fyrir því að fá nefndin notaði áfeveðið sitt en eitt er víst, að engum í
bætta aðstöðu til útgerðar- foreldmvald, og neitaði um Ólafsfirði hafði dottið í hug,
innar svo um munaði. En lántökuheimildina og auð- að Ólafsfjörður myndi í há-
staðreynd var, að miklir vitað einnig um ábyrgðina. inni framtíð sækja um kaup-
erfiðleikar voru á að gera Jafnvel urðu menn þess var- staðarréttindi.
þar góða höfn. Óliafsfirðing- ir, að nefndarmenn tö'ldu sig Þessi tillaiga var mikið
ar vom frá fornu fari góðir igera vel, að hafia vit fyrir rædd, efeki síður á götum og
ræðarar, og þeir reru fast í ofurhugunum, sem sýnilega gatnamótum en hreppsnefnd
hafnarmálinu, eins og fleiri kunnu ekki fótum sínum arfundum, og efcki var laust
áhugamálum þeirra. Það má forráð. við að skopazt væri að því,
með sanni segja, að stór- Þetta var þungt áfall að Óiafsfjörður færi að fá
hugur hafi verið í Ólafs- fyrir hina áhugasömu ólafs- kaupstaðarréttindi. En þeg-
firðingum 1942—1944. Þá firðinga. Draumur þeirra um ar til alvömnnar kom, var
voru þeir að virkja Garðsá höfn virtist algjörlega úr Framhald á 18. síðu
Gleöileg jól og gott og farsœlt komandi ár!
Þakka viðskiptin á árinu.
Gunnar Þór Magnússon
Gleöileg jól og gott og farsœlt komandi ár!
A
Sundlaug Ólafsfjarðar
Söltunarstööin Jökull h.f.
sendir starfsfólki og viðskiptavinum sínum
beztu jóla- og ngársóskir.
Jökull h.f.
Sendum öllum félagsmönnum og öðrum viðskipta-
vinum
beztu jóla- og nýársóskir.
með þökk fyrir ánægjulegt samstarf og viðskipti á
annu’ Kaupfélag Ólafsfjarðar
Beztu jóla- og ngársóskir!
Raftækjaverkstæði
Magnúsar Stefánssonar
Sendum öllum Ólafsfirðingum beztu óskir um
gleðileg jól og farsœlt komandi ár.
Lifrarbræðslan h.f.
Beztu jóla- og ngársóskir!
&
Kassagerð Reykjavíkur
iHinn 18. febrúar 1723
varð séra Sigurður Bjarna-
son á Kvíabekk úti á fjall-
vegi rnilli Ólafsfjarðar og
Pljóta, er Lágheiði kallast,
í miíklum útsynningsstorm-
viðri. Hann bað fylgdar-
manninn að fara til byggða,
því últgjört væri um sig. —
Maðurinn beið, þar til prest-
urinn var andaður, en
komst svo 'til byggða mjög
kalinn. Prestur fannst dag-
inn eftir og var færður til
ísíns legstaðar. Sama dag og
presturinn andaðist, kom
ikona hans út úr bæ sínum
og leit upp á heiðina, fékk
hún ökka mikinn og lagðist
upp í rúm sitt. Sltrax þar
eftir ikomu boðin.
Bkkja séra Sigurðar gift-
ist síðar séra Jóni Jónssyni
presti í Grímsey, og drukkn- '
aði hann með farmskipú á
á Grímseyjarsundi, 'föstu-
daginn næstan fyrir Hvíta-
sunnu í hvatsLeytlegu norð-
anveðri árið 1727. Konan
hét Líssebete Símonardóttir,
dans-krar ætitar.
Annálar
ÖLAFSFIRÐIN GUR
9
i