Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Qupperneq 12

Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Qupperneq 12
Beztu jóla- og nýársóskir með þakklæti fyrir samstarfið á árinu. Sigvaldi Þorleifsson h.f., Ólafsfirði Gleðileg jól, gott og farsœlt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Bókaverzlunin Strandgötu 4 BRYNJÓIiFUR SVEINSSON ÓSKUM ÓLAFSFIRÐINGUM gleðilegra jóla og góðs nýs árs. Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Verzlunin LÍN Gert að fenginni andlátsfregn DAVlÐS STEFÁNSSONAR, frá Fagraskógi SÖKNUÐUR Norðlenzk byggð, nú flutti vorið feigð, er fyrstu sólskin komu bleik í hlaðið með hvítan hest svo hljóð og niðurbeygð og hurfu með þitt skáld á torrœtt vaðið, Beztu jóla- og nýársóskir! Þakka viðskiptin á árinu. Randver Sæmundsson sem skilur jörð og dauðans dulargeim, en döpur einsemd rekur gömlu sporin og flýr á svörtum fjöðrum þangað heim, sem fagrir skógar ilmuðu á vorin. Óskum viðskiptavinum vorum og öðrum Ólafsfirðinguin gleðilegra jóla og góðs komandi árs. Vélsmiðjan NONNI h.f. Óskum öllum viðskiptavinum vomm og starfsfólki gleðilegra jóla og gœfuríks komandi árs. Þökkum vel unnin störf og viðskiptin á árinu. Hraðfrystihús Ólafsf jarðar Óskum starfsfólki okkar árs og friðar Þökkum gott samstarf á liðnum árum. Hátíðakveðja. Söltunarstöðin Auðbjörg hf. Ólafsfirði Hósmæður! Heimsending er heimilishjálp Sendum heim alla daga fram að jólum. Hve dalsins kyrrð fékk djúpan tregahljóm. Mj-* Hve dagsins önn varð þung á fólksins höndum. Samt lifir skáld í Ijósins helgidóm, samt lifir það í guðs síns dýrðarlöndum. Vak, norðlenzk byggð, heyr hestsins hófadyn úr himinkyrrð — og grát þitt skáld og vin. LÁRUS JÓNSSON OLAF5 FIRÐINGUR óskar ölluim Ölafsfirðingum igleðilegra jóla árs og friðar Á Lágiheiði í Ólafsfirði er ihæð ein, sem Dýrhóll iheitir. Hann dregur nafn af 'því, að einu sinni lá þar bjarndýr. Meðan dýrið hélt sig þar, gekk maður einn yfir heiði með atgeirsstaf í hendi. — Þegar dýrið varð vart við manninn, stóð það upp og hristi sig, en lagðist niður aftur, er það sá atgeirsstaf- inn. Nú gekk maðurinn inn í Heiðarhöll (hól), og mætti þar manni einum úr Fljót- um, sem ætlaði út í Ólafs- fjörð. Maðurinn, sem að ult- an ikom, varaði hinn við hjarndýrinu, og léði honum atgeirsstaf sinn. Síðan gekk maðurinn út heiði, og er hann kom út að Dýrhóli, stóð bjarndýrið upp. Gaf það sig ekikert að honum, en tók á rás inn heiði og linn-ti ekki fyrr en það náði manninum, skammt framan við Þrasastaði, og drap hann þar. Þjóðsögur Jóns Árnasonar. 12 ÖLAFSFIRÐINGUR

x

Ólafsfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafsfirðingur
https://timarit.is/publication/1945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.