Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Side 17
anlegt sMðaland, og hafa
framtakssamir menn nú í
huga að Ibyggja sMðaskála í
Ólafsfjarðanmúla.
Sund hefur og atmennt
verið stimdað í Ólafsfirði
undanfarna áratugi, og hef-l
ur Sundlaug Ölafsfjarðar,
sem byggð var af áhuga-
mönnum, og vígð 1944, átt
sinn þátt í því. Sagnir eru
til um sundlaug í Ólafsfirði
fyrir aldamót, var sú sund-
laug að Reykjum, en þar eru
hieitar laugar. En ,,Gamla
sundlaugin“ sem flestir mið-
aldra Ólafsfirðingar muna,
var út við Brimnesá, og var
köld uppspretta látin renna
í hana í tréstoikikum.
Unnið er nú að byggingu
íþróttavallar í Ólafsfirði, og
virðist mikill hugur í ungum
mönnum um þátttöku í í-
þróttum, bæði úti og inni, en
íþrólttahús er sambyggt
skólahúsinu.
★ Almenn
félagsmál
Einangrun Ölafsfjarðar
hefur valdið Iþví á árum áð-
ur, að Ólafsfirðingar urðu
að vera sjálfum sér nógir í
félagslegum efnum. Örðugt
var að bregða sér í næstu
byggðarlög til skemmtana.
Ólafsfirðingar brugðu því á
ýmis ráð til þess að halda
uppi félagslífi og skemmt-
unum, þegar íbúum tók að
fjölga í kauptúninu. Leik-
sýningar og dansleikir voru
háðir í salthúsum eða bað-
stofum. Snemma var bygglt
samikomuhús í Ólafsfirði, og
var þar leikið, dansað og
sungið marga Skammdegis-
nótt, enda þá atvinnulífi
þann veg háttað, að 'á vetr-
um voru bátar dregnir á
4 Karlakór Ölafsfjarðar
4 Ólafsfjarðarkirkja
4 Tjarnarborg $
land og fátt um umsvif á
nútímamælikyarða.
Árið 1961 var vígt nýtt
félagsheimili í Ólafsfirði, og
er það hið veglegasta og
vandaðasta hús. í félags-
heimili þessu, Tjarnarborg,
sem stendur við norðurenda
tjarnarinnar í Ólafsfirði, þar
sem áður stóðu íshúskomp-
ur og skúrar, er nú rekið
margháttað félagsmálastarf,
leikstarfsemi, kvikmynda-
sýningar, dansleikir o.s.frv.,
á vegum hinna ýmsu félaga
í Ölafsfirði. Starfsemi þessa
húss hefur þótt takast von-
um framar til þessa, og er
það von Ölafsfirðinga, að
taJkast megi að reka þetta
félagSheimili á þann hátt,
sem því var ætlað: að stuðla
að þroskavænlegu og fjöl-
breyttu félagslífi í vaxandi
bæjarfélagi.
Hokkrar
miimingar
Framhald af 13. síðu
eftir viku itil táu daga, en
aftur gat sjúMingurinn dáið
eftir no-kkurra daga veilk-
indi.
★ „Gefið gaum
að M B 693“
í mánaðarskýrslum til
landlæknis, voru auðvitað
skráð þessi mörgu lungna-
bólgutilfelli. Dag nokkurn
fékk ég -Skeyti frá land-
lækni, er hljóðaði svo:
„Gefið gamri að M&B 693“.
Hvað var nú þetta ? Var
þetta einhvers konar dul-
málsSkeyti ? En þar sem
slík skeyti tíðkuðust ekki
frá yfirmanni mínum, fór
ég að rannsáka málið. Þettá
var na-fnið á nýju lungna-
bólgulyfi. En in-flúenzan var
að mestu leyti um garð
gengin, hún gerði mestan
usla í janúar og febrúar, og
náði ég því ðkki til að reyna
lyfið í þessum faraldri.
Ég útvegaði mér lyfið til
að reyna það í næsta lungna
bólgutilfelli, en það varð
ekM -fyrr en eftir rúmt ár.
Hinn 18. júní 1940 var ég
kvaddur til 23 ára gamals
manns. Hann hafði hita,
takstin-g, hósta, og var blóð-
li-tur í hráka. Þetta voru
greinileg byrjunareinkenni
lungnabólgu. Hlustun stað-
festi það, þótt bólga væri
ekM orðin greinileg, enda
kom ég svo fljótt itil sjúM-
ingsins, að þess var heldur
iékM að vænta. Það er ákaf-
lega mikilvægt að koma
fljótt til lungnabólgusjúM-
ings. Er þá hægt að kveða
sjúkdóminn niður þegar í
byrjun, éftir að völ varð á
iþessum -mikilvirku lyfjum.
Þorpin og smákaupstaðirnir
hafa það fram yfir Reykja-
vík, ef læknir situr á staðn-
um, að geta náð itil hans
fljótt. I Reykjavík er það
ekkert óalgengt, að ekki
næst í lækni fyrr en eftir
marga klukkutíma, eða hálf-
an sólarhring, eða jafnvel
lengri tíma. Varð mér oft
hugsað til þess, er fólk var
óþohnmótt ef ég var eMd
kominn eftir nokkrar mín-
útur. En löng er stundin
þeim sem bíður.
Nú skyldi reyna nýja lyf-
ið. Var nú hægt að treysta
því? Eða átti það að valda
sömu vonbrigðum og berkla-
lyfið Sanocrysin frá því um
1920, sem var gullsamband?
Ég lét sjúklinginn fá lyfið,
sem -var í töfluformi, og
nefndist einnig Dagenan, og
ákvað Skammtana samkv.
fyrirmælum framleiðanda.
Og hvað skeði? Undur og
stórmerM! I stað þess að
lungnabólgusjúklingar Ihöfðu
um 40 stiga hita eða vel
það, í viku til tíu daga, fór
hitinn nú að smálækka -eftir
tæpa tvo sólarhringa. Eftir
3—4 daga var sigurinn unn-
inn. Ekkert skyndihitafall
niður í 36—37 stig, með
ofsalegum svita. Eftir þetta
minnist ég þess ekM, að
-hafa misst sjúMing er veikt-
ist af taklungnabólgu.
★ Súlfalyf gegn
heilabólgu
Árið 1945 reyndi ég súlfa-
lyf við exm hættulegri sjúk-
dómi. Á stríðsárunum komu
fyrir nokkur tilfelli af smit-
andi -heilabólgu hér á landi.
Það er -hættulegur sjúkdóm-
ur, og gat dánartalan farið
upp í allt að 60 af ihundraði.
I næsta húsi veiktist piltur
af ógleði og uppköstum.
Uppsölupest var að ganga í
bænum einmitt á þeim tíma,
og héldu foreldrar hans að
um hana væri að ræða, til
að byrja með. En brátt fóru
uggvænleig -einkenni að gera
vart við sig, o-g var ég því
beðinn að líta á sjúkhnginn.
Þegar ég kom inn í sjúkra-
herbergið, blasti sjúkrarúm-
ið við mér. Samstundis var
ég hárviss um, hvaða sjúk-
dómur var hér á ferðinni.
Ómögulegt er mér að gera
mér grein fyrir, hvernig ég
öðlaðist þessa vitneskju.
Þetta var einhvers konar
hugljómun. Ég rannsákaði
samt sjúkhnginn, þótt mér
fyndist það hreinn óþarfi,
svo viss var ég í þessari
leiftursjúkdómsgreiningu. Sú
rannsókn staðfesti hana al-
gerlega. Sjúklingurinn hafði
flest einkenni alvarlegrar
heilabólgu, meðal annars var
farið að bera á krömpum,
og það svo, að stundum
kastaðist hann dáhtið til í
rúminu.
Þetta var 1 eina sMptið,
sem iþessi sjúkdómur varð á
vegi mínum á allri minni
læknisævi. Gat iþví verið
hætta á að mér kæmi hann
alls ekki í hu-g, og var því
vissan um, hvaða tegund
heilabólgu væri á ferðinni,
-mjög mikilvæg. En þetta var
ekki í eina sinnið, sem ég
greindi sjúkdóm, um leið og
ég leit sjúklinginn augum, og
án allrar rannsóknar. Það
kom oftar fyrir, og einfcum
þegar um alvarlegan sjúk-
dóm var að ræða, og ban-
vænan, t.d. krabbamein.
Slífca sjúklinga sendi ég
burtu til frekari rannsófcn-
ar, t.d. röntgenmyndunar,
og þótt myndimar staðfestu
ékki sjúkdóminn, var ég
engu að síður viss í minni
,,sjúkdómsigreiningu“, sem
reyndist rétt. EkM em
svona fyrirbæri nein eins-
dæmi, aðrir læknar hafa
sumir svipaða sögu að segja.
Hugsanlegt er, að áratuga
dvöl í einu og sama héraði,
og það, að læknirinn þekMr
ihvern einasta héraðsbúa per-
sónulega, eigi einhvern þátt
í þessu. Heil kynSlóð hefir
vaxið -upp, og læknirinn
þekkir heilsufar hvers og
eins frá blautu bamsbeini.
Ég átti tal við annan hér-
aðslækni, sem hafði verið
áratugi í héraði, og kom
okkur saman um að það
væri ómetanlegt, og að
þekkja ættir héraðsbúa.
Nú var að hefjast handa
KAUPSTAÐUR
17
ÓLAFSFIRÐINGUK