Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Blaðsíða 20
3ón Frímannsson
Búnaðarbanki Islands
óskar íbúum Ólafsfjarðarkaupstaðar allra
lieilla á 20 ára afmæli kaups/aðarins.
Búnaðarbanki íslands
Keykjavík, StykkislióLmi,
Blönduósi, Sauðárkróki,
Akureyri, Egilsstöðum, Hellu.
Óskum viðskiptvinum vorum og velunnurum
frá Ólafsfirði
gleöilegra jóla og farsœls árs.
Samlag skreiðarframleiðenda
Sími 24 30 3 — Keykjavík
VERKS MIÐJAN
Óskum viðskiptavinum
okkar Norðanlands
gleðilegs árs
og þökkum viðskiptin á
liðnum árum
Alþýdublaðid
Þegar lögin um kaupstaðarréttindi Ólafsijarðar voru samþykkt á Al-
þingi 31. október 1944 stóð yfir 5 vikna prentaraverkfall og ekkert blað
kom út. En þegar fyrstu bœjarstjórnarkosningarnar fóru fram, laugar-
daginn 6. janúar 1945, sagði Alþýðublaðið frá úrslitum þeirra strax
þriðjudaginn 9. janúar 1945.
Ávallt siðan hefur ALÞÝÐUBLAÐIÐ flutt að staðaldri fregnir af vexti
og viðgangi byggðarlagsins og af högum fólksins í gleði og sorg.
Jafnframt því að bera öðrum landsmönnum fregnir héðan hefur
Alþýðublaðið leitast við að hafa sem allra beztar innlendar iregnir
úr öllum byggðarlögum landsins. Auk þess flytur blaðið margs konar
efni til fróðleiks og skemmtunar. og leggur mikla áherzlu á frœðandi
greinar um hin ýmsu menningarmál, sem á dagskrá eru.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir reglulega greinar eftir Gylfa 'Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra, og eftir Benedikt Gröndal ritstjóra þess og eftir
Helga Sœmundsson formann Menntamálaráðs. Það flytur margs konar
þœtti, iþróttasíðu, œskulýðssiðu, ' þáttinn um heimilið og séra Jakob
Jónsson skrifar um persónuleg vandamál. Þetta eru aðeins lítil dcemi,
auk þess sem Alþýðublaðið er ávallt í fylkingarbrjósti um nýjar hug-
myndir um bœtt kjör og betra þjóðfélag.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ flytur íbúum Ólafsfjarðar beztu hamingjuóskir á 20
ára afmœli kaupstaðarins og vonast til að hafa þá ánœgju áfram að
eiga góða samvinnu við Ólafsfirðinga.
Afgreiðslumaður Alþýðublaðsins á Ólafsfirði er Ólafur Sœmundsson,
og fréttaritarar blaðsins eru Rögnvaldur Möller og Sigurður Ringsted.
Kjörorð blaðsins er
Alþýðublaðið á öll heimili.
Alþýðublaðið
Aöalgeir og Viðar
AKUREYRI
Önnumst hverskonar hurða-
innréttinga og húsasmíði.
í HÁKARLALEGU
UM 1920 voru enniþá enig-
ar hafnarbætur gerðar í
Ólafsfirði. Bátar, sem þá
voru flestir 8—10 tonn að
stærð, voru settir í fjöruna,
þar sem eltóki var urn neitt
vetrarlægi að ræða.
Um mánaðamót apríl—
maí fóru menn venjulega að
hugsa til að setja fram og
reyna fyrir hákarl. Það,
sem ihér er frá sagt, var í
páskavikunni árið 1920.
Á ’miðvikudag fyrir páska
kom bátur ifrá Akureyri,
sem Sveinn Frímannsson,
bróðir minn, og fleiri áttu,
út til Ölafsfjarðar og hugð-
ist taka eina legu fyrir há-
tíðina. Ólafsf jarðarbátar,
þeir sem heima voru, höfðu
hins vegar ákveðið að setja
ekki fram fyrr íen eftir hátíð.
Nú vill svo til á föstudag-
inn langa, að Þorvaldur
Friðfinnsson, sem hér var
lengi aflakóngur, fór til
Siglufjarðar í þeim erinda-
gjörðum að fá sér hákarla-
beitu. Hann hittir Græði, en
svo hét bátur Sveins, hér
vestur með bjarginu og virð-
ist hann vera þar í hákarli.
Þorvaldur kemur heim til
Ólafsfjarðar um sex-leytið
þetta sama kvöld, er þá hinn
reifasti og ákveður að setja
fram. Bátur 'Þorvalds hét
Ásgeir. Annar formaður,
Þorsteinn Þorstieinsson,
stenzt þá dkki mátið og set-
ur fram bát sinn, Gissur.
Hafa menn nú snör handtök,
og eru báðir bátarnir tilbún-
ir í sjóferð kl. 9 að kvöldi
sama dag.
Nú er haldið vestur með
landi og lagst um það bil
tveggja tíma leið út frá
Siglufirði. Ekki var gert ráð
fyrir langri útivist og ætl-
uðu þeir að koma heim
snemma á páskadagsmorg-
un.
Siveinn kemur Iheim á
Græði laugardagsikvöld, og
affermir bátinn. Hafði hann
fengið dágóðan afla. Veður
var eitt hið fegursta, sem
hægt er að hugsa sér á Iþeim
itíma árs, ládeyða og hvergi
ský á lofti. Þegar Sveinn
hefur losað aflann úr bátn-
um, leggur hann honum rétt
framan við fjörumálið, við
legufæri, þar sem veðurútlit
virtist alveg einsýnt.
Þá er að segja frá iGissuri
og Ásgeiri. Þeir voru kyrrir
við veiðarnar þegar Græðir
fór, en eins og fyrr var saigt,
lágu þeir rnikið vestar. Kl.
10 um 'kvöldið dróg upp
dimmt él, en logn var og lá-
deyða. Ásgeir leysir upp, en
hefur þá misst sjónar á
Gissuri og nær leikki sam-
bandi við hann. Verður þá
alla leið, þegar á er skollin
biindhríð af norðvestri, með
svo miklum stormi, að þeir
ætla varla að geta varið bát-
inn meðan hann fcemst um
borð. Þegar það hefur tek-
izt, renna þeir inn fyrir
bryggja í Siglufirði í öruggt
lægi og ibinda bátinn þar.
að ráði að sigla beint itil
Ólafsifjarðar, og leggst hann
þar skammt frá Græði, rétt
iframam við fjöruna. Þá var
klukfcan 5 að morgni páska-
dags.
Nú vífeur sögunni til Giss-
urar. Hann mun hafa leyst
heldur seinna en Ásgeir. iÞof
steinn Þorsteinsson, sikip-
stjóri, hyggur veðraibreyt-
ingu í aðsigi, býst við að
Ásgeir hafi farið inn til
Siglufjarðiar, heldur þangað
inn og fcemur þar kl. 8 á
páskadagsmorgun. 'Hann
$ „Beituslagur“. — Þegar
beitubátur kom hér á ár-
um áður, var handagangur
í öslcjunni.
Er svo legið þar, þar til
veðrinu slotar.
A laugardaginn hafði einn
bátur ennþá verið settur
fram í Ólafsfirði. Það var
bátur Björns iÞorsfceinsson-
ar, Barðinn.
Klukkan hálf níu á páska-
dagsmorgun vöknuðum við
Sveinn, bróðir minn, við það,
að 'kamið er háa norðvestan
festir bátinn við ibryggju
framan á tanganum og læt-
ur mann fara upp til þess
að grennslast eftir Ásgeiri.
Maðurimn verður einskis
vísari og snýr aftur til báts-
ins, en ihann er efeki kominn
$ „Fyrirdráttur". Einar
Jónsson o.fl.
rok. Snjókoma er nolfckur, en
þó eklki veruleigt dimmviðri.
Vegna þess, að S-veinn italdi
sig éfcki hafia tíma itil að
Úr lífl eldrl
20
OLAFSFIRÐINGUR