Ólafsfirðingur - 19.12.1964, Page 21
vidkja neinn af sínum mönn-
um, toað hann mig að koma
með sér og flytja bátinn
fyrir á aðalleguna, sem var
norður undir Kleifum. Við
tókum fjórróinn áralbát og
fórum um borð í Græði. Þá
var þegar komin kvika og
báturinn byrjáður að draiga.
Byrjaði ihann að höggva
niðri rétt þegar véhn fór í
gang. Okkur gekk vel yfir á
leguna, höfðum árabátinn
festan aftan í og lögðum
Græði við tvöfalda festingu.
Skömmu síðar, eða efitir
10—15 mínútur komu iþeir
á Ásgeiri, en þá hafði veður
versnað að mun. Hvolfdi
árabát íþeirra og töpuðust
báðar árarnar. Hann hefur
samband við okkur og sem-
ur við Svein um að taka
nofckurn hluta hleðslunnar
og færa yfir í Græði, en
eins og fyrr var getið, voru
þeir ekki búnir að afferma
bátinn, þar að auki lánuðum
við þeim tvær árar. Nokkuð
þótti okikur Ásgeir leggjast
nærri Græði, en um það var
þó ekki sinnt.
Þegar þessu var lökið,
leggjum við til lands upp
undir Kleifar og sebtum þar
upp áraibátana. Meðan við
vonun að 'ganga frá bátnum
okkar, kom Barðinn og lagð-
ist við festar á legunni. Þeir
komu rétt á eftir ofckur að
landi og biðum við þeirra
til að draga þá upp.
Svo slysalega vildi til,
þegar þeir ætluðu að renna
upp í lendinguna, að bátinn
sló flatan, og hsvoldi ihon-
um. Einn mannanna, Björn
Þorsteinsson, kom strax upp
en hinir lentu undir ibátn-
um, þeir Árni Bjömsson og
Jón Bergsson. Við, sem í
landi vorum, náðum til báts-
ins, snerum honum við og
björguðum mönnunum til
lands. Annar þeirra, Árni
Björnsson, var svo mglaður,
að hann ætlaði að þjóta í
sjóinn aftur. Jón Bergsson
meiddist lítið eitt, en ekki
hættuiega.
Stórhríð þessi stóð í þrjá
daga, og á öðrum degi tófcu
menn á Kleifum eftir því, að
þeir vom farnir að slást
saman, Ásgeir og Græðir, og
Skömmu seinna vom þeir
báðir sokknir. Þessir tveir
Frásagnir þær, sem hér birtast
eru úr byggðasögu Ölafsfjarðar.
Safnað hefur Þorsteinn Matthías-
son, skólastjóri.
Aðalheiður Karlsdóttir frá Garði:
Holdufólk
ÞEGÁR ég var barn, 10
—12 ára gömul, þá sendi
mamma mig með kaffi fram
á dal, en þar var fóikið
heiman að skera svörð. Hún
bjó vel um kaffið, en á-
minnti mig þó um að flýta
mér svo það yrði ekki orðið
kalt, þegar ég kæmi fram
eftir.
Um þetta leyti bjuggu á
Skeggjabrekku 'hjónin Gunn-
laugur og Hólmfríður. Börn
þeirra voru á svipuðum aldri
og við systkinin í Garði, og
var mikil vinátta mil'li okk'
ar og þeirra. Þá var Garðsá
ekki brúuð, og þótti okkur
að því mikið mein, því oft
gat hún orðið ill yfirferðar.
Gönguborð var á ánni yfir
sumarið, en oft þurftum við
bátar vom báðir nýir, og
ónýttust þeir alveg. Barðinn
lá af sér hviðuna og gat haf-
ið róðra, þegar lægði.
þó að væta fót tii vina-
funda.
Þegar ég kom upp fyrir
Hálsinn, á leið minni með
kaffið til fóHksins, verður
mér litið úteftir, þangað
sem kallað er Votihvammur.
Þar sé ég þá fjölda barna
að leik, ihaldast þau í hend-
ur og mynda hring. Mér
dettur strax í Ihug, að hér
séu komnir Skeggjabrefcku-
krákkarnir, ásamt krökkun-
um frá Ösbrekku og Ós-
brekkufeoti. Þó fannst mér
þetta dálítið skrítið og ó-
venjulegt. Þetta olli mér
samt það mikiliar gleði, að
þrátt fyrir loforðið við
mömmu mína, set ég frá
mér kaffið og hleyp sem
■fætur toga í áttina til krakk-
anna. Ég var ekki vön að
bregðast þeim loforðum, sem
ég gaf mömmu, en í þetta
skipti gleymdi ég mér alveg.
í ís á tjörninni
KRISTÍN GÍSLADÓTTIR
Lifnaðarhættir
ÞÁ tíðkaðist ennþá frá-
færur og varð því mjólkur-
matur stór hluti í fæðunni.
Kjöt, sérstaklega dilka- eða
lambakjöt, var ekki mikið
notað til heimilis, þar sem
það var aðal söluvara bænd-
anna. Sjóföng voru mjög
stór liður fæðunnar. Harð-
fisfeur, ihákarl, þorskhausar
skammti.
Fatnaður var milkið úr
heimaunnu vaðmáli. Dúkar
voru hafðir í ytrifatnað
karla og kvenna. Nærfatnað-
ur, sokkaplögg og vettilingar
úr heimaunninni ull. Dúkar
og band var stundum litað
úr sortulyngi.
Skófatnaður var búinn til
og tros, einnig selkjöt, sel-
spik og fugl, ef til náðist.
Rauðmagaveiði var nökkur
á vorin. Vöruúttefet í toaup-
stað var einkum mjölvara,
s.s. feorn og bankabygg.
Kornið var malað heima.
Bankafoygg var mest notað
í ikjötsúpur, rúgmjöl var
notað 1 brauð og stimdum 1
grauta. Fjallagrös voru
mikið notuð til manneldis. Á
Lágheiði var talið sæmilegt
grasaland. Kaffi og sýkur
var fremur af skornum
kynslóHar
Það vafcti undrun mína hve
börnin voru vel klædd, sér-,
staklega telpurnar, en þær
voru í marglitum kjólum, og
fór ég að velta því fyrir
mér hvar þær mundu hafa
fengið iþessi fínu föt.
Ég hélt stanzlaust áfram,
þar til ég er komin í nám-
unda við krakkana, þá
stanza ég, og um leið líta
þau upp og ihorfa hvasst á
mig. Sá ég þá, að ég kann-
ast efcki við neinn íþeirra, og
í sama bili hverfa þeir lallir,
rétt eins og hópurinn yrði
uppnuminn. Ég hljóp aftur
þangað sem ég hafði skilið
við dótið mitt, settist þar
niður, svo óttaslegin, að
nOkkur stund leið áður en
ég gæti haldið áfram til
fólksins.
í byrjun daitt mér efeki í
hug að setja þetta í sam-
band við huldufólk, en svo
spurði ég mömmu, hvað hún
áliti um þetta, en hún gaf
mér litlar skýringar, og
fannst mér hún helzt vilja
álíta, að hér hefði verið um
ofsjónir eða missýn að ræða.
En það er langt frá að svo
væri. Ég var þá orðin það
gömul, að ég gat gert mér
fulla grein þess er fyrir
augu mér bar.
í Snjóalög í Aðalgötu, þar
sem nú stendur Verzl.
Valberg h.f.
úr stórgripahúðum, sauð-
skinni, selskinni, hákarla-
skráp og hámeraskinni. Skór
úr hámeraskinni voru mjög
fallegir, en vont að búa þá
til. Hákarlsroðin voru sett
upp á þil og farið yfir þau
með öxi, til þess að ná af
þeim göddunum. Skinnsokk-
ar (vefjar) voru algengur
fóta'búnaður, þegar blautt
var um. Einnig notuðu sjó-
menn Skinnbrækur og sér-
stafca sjóskó, oftast ofna í
ihæl og tá.
Til eldsneytis var notaður
svörður (mór), hrís, itað og
svo refcaviður, þar sem til
náðist. 'Ljósmeti var olía og
lýsi. 1 bænum og eldhúsi
(hlóðaeldhúsi) voru notaðir
lýsislampar (grútarlampar),
einnig í fjósi. 1 baðstofu og
búri olíulampar eða týrur.
Skinn, sem nota átti til
skógerðar eða í hlífðarföt,
voru oftast Utuð úr blá-
steini eða sortulyngi. Skór
voru verptir og svo oft
bryddir með hvíitum brydd-
ingum. Sjóskór voru jafnan
þvengjaðir með hringþvengj
um.
Konur klæddust jafnan
þrem pilsum. Færu þær í
ferðalög að vetrarlagi í ó-
færð eða vatnselg, bundu
þær pilsins að sér eða styttu
sig. Að binda að sér pilsin
var gert á þann hátt, að
bundið var ofan við kálfana
um vafið pils, en þar sem
þau voru mjög víð, hindraði
þetta etoki ganginn.
Tún voru lítil og engja-
heyskapur því mikill, þar
sem slægjur voru nægar.
Legið var við tjald, þar sem
Framhald á 18. síðu
ÓLAFSFIRÐIN GUR
21