Þingey - 19.12.1945, Blaðsíða 1

Þingey - 19.12.1945, Blaðsíða 1
Sósialistafélag Húsavíkur leggur fram ákveðna stefnuskrá í málefnum Húsavíkurkaup- túns næsta kjörtímabil. Eins og flestum er kunnugf eiga hreppsnefndarkosningor að fara fram síðasta sunnudag í janúar n. k. — 9 tilefni af þeim, leggur nú Sósíalistaféíag Húsavíkur fram ókveSna stefnuskró ■ mólefnum Húsavíkurkauptúns næsto kjörtíma- bil. — í þessari stefnuskró eru tilgreind flest þau mél, sem mestu varSa framtíð Húsavíkur og efnohags- og menning- urlega viðreisn Húsvíkinga yfirleitt. Við síðustu kosnngar buðu Framsóknarflokkurinn og Sjólfstæðisflokkurinn fram sameiginlegan lista og komu að 4 mönnum. Alþýðuflokkurinn kom að 1 og Sósáalistar 2. -— Þrótt fyrir það að Sósíal- istar væru í minni hluta þetta kjörtímabil tókst þeim samt oð hrinda í framkvæmd flestum þeim framfaramól- um, sem hafist hefir verið handa um hé? í kauptúninu, svo sem: Síofnarmólunum, byggingu verkamannabúsfaða o. s. frv., gegn harðvífugri andstöðu afturhaidsflokkanna, einkum þó FramsóknarfSokksirss. - Sósialistcflokkurðnn mun af alefli visnrsa að framgangi eftirfarandá sfefnuskrór og heitir á alla góðo Húsvíkinga til samstarfs í því efni. A. SjóvarútvegsrrséS 1. Félagið vinni að því, að byggingu hafnargarðsins verði sem fyrst lokið og að byggðar verði fjörustéttir og aðstaða sköpuð til síldarsöltunar og annarra atbafna í sambandi við sjávarútveg, einn- ig, að byggðar verði dráttarbrautir fyrir báta og skip. Einnig að fram fari nauðsynleg aðgerð á hafnarbryggjunni svo fljótt sem auðið er. 2. Félagið fylgi því fast eftir, að byggð verði 10 þúsund mála síldarverksmiðja í sambandi við hafnargerðina svo fljótt, að verk- smiðjan geti tekið síld til vinnslu sumarið 1947. 3. Félagið stuðli að því, að byggt verði nýtízku hraðfrystihús, stofnað til niðursuðu sjávarafurða og beinamjölsvinnslu. 4. Þar sem bátaflótinn er nú þegar orðinn bæði ónógur og úreltur og til lítillar uppbyggingar fyrir þorpið, vinni félagið að því, að aflað verði stærri báta og skipa með nýtízku veiðitækjum og útbún- aði. Einnig leggur félagið áherslu á, að athugað verði rækilega, hvort ekki væri rétt að kaupa hingað togara og gera hann út héðan. B. Landbúsna'dairmúl Félágið vinni að því að komið verði öðru skipulagi á mjólkur- framleiðsluna í þorpinu Stefnt verði að því, að koma upp stórum kúabúum, sem hafi stórvirk og fullkomin tælci við framleiðsluna og nýti til fullnustu slóg- og fiskúrgang til áburðar. C. Sðnaður Unnið verði að því, að koma á fót ýmiskonar iðnaði jafnskjótt og raforka er fyrir hendi, svo sem bátasmíðastöð í sambandi við slippinn, þar sem hægt væri að smíða og framkvæma aðgerðir á allstórum bátum. Ennfremur verði athugaðir möguleikar á að koma upp ullariðn- aði, mjólkurvinnslu (þurrmjólk) og annarri þeirri iðnaðaratvinnu, er komið gæti í veg fyrir atvinnuleysi að vetrinum. D. Skóla- og uppeldísmól 1. Hafin verði bygging barnaskóla þegar á næsta ári og að lok- inni þeirri byggingu, fái gagnfræðaskólinn gamla barnaskólahúsið til afnota. 2. Komið verði upp barnaleikvelli með nauðsynlegum skilyrð- um, þar sem börnin hafi griðland og öryggi undir eftirliti hæfra manna. Ennfremur sé stefnt að því, að koma upp dagheimili fyrir ■ börn. 3. Félagið vill vinna að því, að sem fyrst sé hafist handa um sundlaugarbyggingu fyrir kauptúnið og telur að ýms félög á staðíi- um ættu að taka höndum saman og hrinda því máli í framkvæmd. A sama hátt ætti að koma upp fullkomnu samkomuhúsi fyrir þorpið. 4. Hreppurinn reki sjálfur kvikmyndahús. E. Rofmagnsmól Félagið leggur áherzlu á, að því sé fylgt fast eftir, að háspennu- línan frá Laxá verði lögð á næsta ári og rafveitukerfið í þorpinu endurbætt, svo að það geti tekið á móti straum frá Laxárvirkjunmni. F. Vatnsveifa, skólpleiðsla, gatnagerð Ohjákvæmilegt er að auka nú þegar og endurbæta vatnsveitu-. kerfi þorpsins. Ennfremur þarf að leggja skólpleiðslukerfi um. þorpið. Leggur Sósíalistafélagið til, að ráðinn verði maður með nægilega verklega þekkingu til þess að hafa með höndum verk- stjórn við þau verk, sem hreppurinn þarf að láta framkvæma ár- lega. Ennfremur að þau verk séu unnin á þeim tímum árs, sem minpa er um aðra atvinnu, að svo miklu leyti, sem hægt er að koma slíku við. G. Hitoveito Félagið leggur áherzlu á, að hið allra fyrsta verði mælt fyrir hitaveitaleiðslu frá hverunum í Reykjahverfi og gerð kostnaðar- áætlun um lagningu leiðslunnar og áætlun um verðmæti heita vatns- ins fyrir Húsavík. Síðan verði hafist handa um framkvæmd verks- ins svo fljótt, sem ástæður leyfa, ef það telst framkvæmanlegt. H. Skipulagsmól kauptúnsins Félagið telur það brýna nauðsyn að hússvæðum sé úthlutað á samfelldum svæðum í kauptúninu, og. séu þau svæði byggð til hlýt- ar áður en leyft sé að byggja -annarsstaðar. Bæjarréttindi Féfagið vill vinna aS (jví, aS Húsavík öSIist bæjarrétt- indi sem fyrst. Framhald á næstu síðu.

x

Þingey

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingey
https://timarit.is/publication/1947

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.