Þingey - 19.12.1945, Blaðsíða 7
Húsavík, 19. desember 1945
ÞINGEY
11
„Hvítur fyrir hærum, kvikur í spori, bjartur yfirlitum, svipheitur og eldf jörugur,44
svo muna menn hann, ritsniliinginn, bændahöfðingjann sögufróða og þjóðskörunginn
FINN JÓNSSON frá KJÖRSEYRI
#
Hið miklci afbragðsverk hans, — sem um langan aldur er búið að lifa á vörum þjóðarinnar undir nafninu MINI\ISBLOÐ FINNS FRA KJÚRSEYRI, — er komið út, —
þessi ómetanlegu minnisblöð hans, sem allir bókelskir menn, allir Islendingar, sem unna landi, þjóð og sögu, — allir þeir, sem dáðst að fögru, sviphreinu máli, lifandi
frásögn og glæsibrag stíls, — hafa svo lengi hlakkað til að sjá.
EFNISYFIRLIT BÓKARINNAR. Hér fer á eftir
ágrip af kaflaheitum og flokkaskiptingu bókar-
innar:
1. hluti: SJÁLFSÆVISAGA. I. Minningar frá
œskuárum. Ætt mín. Heklugos 1845. Flutningur
að Felli. Mýrdælingar. Sr. Jón Sigurðsson. Vig-
fús Thorarensen. Fráfall sr. Jóns Torfasonar. Sr.
Gísli Thorarensen og Runólfur á Skaganesi. Laug
ardalurinn og ýmissa manna getið. Fyrsta Reykja
víkurför, Björn Gunnlaugsson. Viðey.
2. Þœttir af Suðurlandi. Sr. Guðmundur Torfa
son. Skúli læknir Thorarensen. Sr. Magnús
Torfason. Þórður prestur Árnason og Jón á Búr-
felli. Sr. Eggert Bjarnason. Erlendir faiðamenn.
Frá Þuríði formanni. Flökkufólk. Þrír umrenn-
ingar.
3. Þœttir af Suðurnesjum o. ji. Vilhjálmur Há-
konarson. Ketill Ketilsson í Kotvogi. Gunnar Hall
dórssön í Kirkjuvogi. Ketill Jónsson í Kotvogi.
Stefán á Kalmanstjörn og fjöldi annarra Suður-
nesjamanna. Stafnessbræður. Sveinbj. í Sand-
gerði o. fl., o. fl.
4. Þœttir úr Strandasýslu. Sr. Jón Jónsson og
Sigurður á Stóru-Hvalsá. Búi prófastur Jónsson
og stjúpsynir. Þórarinn prófastur. Pétur Eggerz.
Lýður í Hrafnadal. Benedikt í Kirkjubóli. Ólafur
á Kj örseyri og ætt. Mattþías Sívertsen og ætt. Ól-
ur á Kolbeinsá. Jón kammerráð á Melum. Pétur
í Bæ. Snartartunguhjón. Jón í Felli. Guðbr. á
Valshamri. Einar á Kollafjarðarnesi. Torfi í
Kleifum. Anna í Laxárdal. Magnús í Laxárdal.
Tveir dalbændur o. fh, o. fl.
2. hluti: ÞJÓÐHÆTTIR UM OG EFTIR
MIÐJA 19. ÖLD. 1. Daglegt líf á Suðurlandi,
Húsakynni. Vorverk. Ferðalög. Smíðar og ýms
áhöld. Skógarvinna. Réttir. Ullarvinna. Heyvinna.
Mataræði. Hátíðar. Veizlur. Festamál. Borðbún-
aður. Menntun. Kaupgjald o. fl.
2. Daglegt líf og lifnaðarhœttir á Suðurnesjum
Vor og sumarstörf. Þangskurður. Sjósókn. Veið-
arfæri. Menning og mataræði.
3. Daglegt líf og lifnaðarhœttir í Hrútafirði:
Húsakynni. Lestaferðir. Klæðnaður. Veizlur.
Skemmtanir. Selveiðar. Gjögur o. fl., o. fl.
3. hluti. ÞJÓÐSAGNIR, FYRIRBURÐIR. —
Reimleikar og aðsóknir. Draumar. Forspár og
fyrirboðar. Huldufólkssögur. Ör'nefni. Dýr. Ýms
ar sagnir. Gátur o. fl.
Bókinni fylgir svo ýtarlegt nafnaregistur. —
Þá birtast hér myndir af Símoni Dalaskáldi,
Cochill gamla, Þuríði formanni o. fl., teiknaðar
af Finni sjálfum með sama snilldarbragðinu og
var á öðrum verkum hans.
TFJKNINGAR FINNS AF HINUM ÝMSU BÚSGÖGNUM OG VINNUÁHÖLDUM TIL SVEITAR OG SJÁVAR VERÐA MENNINGARSÖGULEGIR KJÖRGRIPIR.
Þetta er bókin, sem allir vilja lesa um jólin.
BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR, akureyri
Lítið inn í
Vömhúsið h.f.
áður en þið gerið
jólainnkaupin
annarstaðar.
Þar fœst m, a.:
Gjaíakassar.
herra og dömu
Herrabindi,
margar tegundir
Könnusett,
LEIKFÖNG
fjölbreytt úrval.
KOMIÐ! SKOÐIÐ! KAUPIÐ!
Vöruhúsið h.f.
Auglýsið í Þingey
i
I
|
I
y
I
I
I
I
I
I
1
I
1
I
I
I
y
1
I
1
UNDffl AUSTRÆNUM HIMNI og
í MUNARHEIML
em nýjustu bækurnar sem út hafa komið á íslensku,
eftir hina vinsælu skáldkonu Pearl S. Buck.
I
I
|
1
|
!
I
!
SMABARNABÆKURNAR,
sem vekja undrun og aðdáun allra barna, heita:
SAGAM UM DÍSU OG KISU, HROKKINKOLLUR, TRÍT
ILL HEITI ÉG, LÍTIL SAGA UM LITLU BLÁU DÚFUNA
og VÍSUR UM KRAKKANA í ÞORPINU, og kosta að-
eins 3 krónur. “
s
!
|
i
I
i
|
!
|
!
I
!
1
|
I
i
I
i
!
|
I
(
!
ö
ókaútgáfa Pálma li Jónssonar
§
(
!
1
!
I