Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 90

Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 90
88 LÆKNANEMINN „Ég fæ aldrei kvef!” „Hvernig ertu til heilsunnar?” „Stálhraustur!” Það hlakkar í manninum fyrir framan mig. Og í mér líka. Dösuð eftir langan stofugang hef ég knappan tíma til að innskrifa hann fyrir aðgerð. En þetta er enginn sjúklingur með reynslu: hér verður sko engin ritgerð skrifuð! Spilaborgin fellur fljótt þegar skyrtan er dregin frá svo hlusta megi hjartað. Þar kemst upp um kauða. Efst trónir myndarlegur skurður lóðrétt niður bringubeinið: „Hvað er þetta?” „Æj elskan, ekki neitt! Það var víst einhver þrenging í æðinni en maður er sem betur fer svo vel stokkaður af varahlutunum!” Hann brettir upp buxnaskálmina. Og vissulega er þar ör eftir bláæðatöku. En þar er meira. „Hefurðu farið í hnéaðgerð?” „Ætli það ekki. Það var nú eitthvað að stríða mér, en veistu, ég er allur annar í dag!” Frekari bútasaumur kemur í leitirnar. Hér er búið að taka gallblöðru, þarna er komið stóma og gott ef hann vantar ekki tvo fingur og annan legginn neðan hnés. Það fer að verða æ heimspekilegri spurning hvort hér sé um að ræða sama mann og kom í heiminn til að byrja með. Í raun er ég stórhissa á því að hann sé á leið í aðgerð, hvað fleira er hægt að skera úr aumingja manninum? Reiðarhöggið kemur þó þegar ég falast eftir lyfjunum. Maðurinn þarf að nota báðar hendur þegar hann dregur upp þéttpakkaða rúllu. Nei, hættu nú alveg. Á ég að þora að spyrja? „Og er þetta fyrir næsta mánuðinn?” „Nei, guð minn góður heillin. Þetta er nú bara næsta vika!” Fjandinn, ég get ekki setið á mér lengur. „Og þú ert alveg hraustur?” Hann brosir í kampinn. „Já, veistu, ég hef alltaf verið svo afskaplega heppinn með heilsuna. Ég fæ aldrei kvef!” Frásögn læknanema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.