Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 28

Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 28
26 LÆKNANEMINN output) með því að hraða á hjart slætti en það viðheldur súrefnismagni til vefja. Þess vegna er hraðsláttur algengt teikn við blóðleysi. Þetta er hins vegar ekki alltaf möguleiki og má þar til dæmis nefna einstaklinga með hjartabilun eða á hraða­ stillandi hjartalyfjum. Í öðru lagi er magn blóð vökva aukið en það minnkar seigju blóðs sem auðveldar rauðkornum ferð um æða kerfið. Aukið magn blóðvökva eykur einnig forþjöppun hjartans (preload) sem á móti eykur útfall hjarta. Í þriðja lagi eykst magn sameindarinnar 2,3­dífosfóglýserats í rauðkornum en það minnkar sækni hemóglóbíns í súrefni sem losnar þá frekar frá sameindinni og ferðast í vefi líkamans.1 Blóðprufur Samkvæmt Handbók í lyflæknisfræði frá árinu 20152 er miðað við að neðri viðmiðunar mörk hemóglóbíns í blóðprufum Þórbergur Atli Þórsson Fjórða árs læknanemi 2021–2022 Brynjar Viðarsson Sérfræðilæknir í blóðsjúkdómum og lyflækningum séu 118 g/L hjá konum og 130 g/L hjá körlum en karlar hafa meira magn fyrir tilstilli testósteróns. Falli hemóglóbín undir þessi mörk í blóðprufu er talað um blóðleysi. Þessi gildi eru þó aðeins viðmið. Sumir hópar líkt og börn og óléttar konur eru oftar með minna magn af hemóglóbíni 3,4 en fólk sem býr hátt yfir sjávarmáli er að jafnaði með meira magn.5 Blóðleysi er algengt vandamál og getur fjölmargt legið að baki þess. Vanalega eru undir liggjandi orsakir blóðleysis hópaðar saman í undirflokka út frá niðurstöðum blóð­ rannsókna. Hægt er að nálgast flokkunina á tvo vegu, annars vegar út frá meðal rúmmáli rauðkorna (mean corpuscular volume, MCV ) og hins vegar út frá undirliggjandi orsökum eins og of lítilli fram leiðslu eða of miklu tapi á rauð kornum. Í síðarnefndu flokkuninni er gott að fá net frumu talningu fyrir frekari upplýsingar varðandi orsök.1 Mikilvægt fyrsta skref í uppvinnslu blóð­ leysis er að kanna hvort aðrar frumu línur í blóði en rauðkorn séu afbrigði legar. Þá er lagt mat á hvort vandamálið sé bundið við rauðkornin eða hvort rót vandans liggi ef til vill í beinmergnum sjálfum sem getur sýnt sig í fleiri frumulínum. Ef fleiri línur eru afbrigðilegar skal gera blóðstrok og mögulega taka beinmergssýni með tilliti til beinmergskvilla. Sé vandinn bundinn Inngangur Blóðleysi er ástand þar sem fækkun á fjölda rauðkorna eða á sameindinni hemóglóbín veldur skertum súrefnisflutningi til vefja líkamans. Birtingarmynd heilkennisins er fjöl breytt en endurspegla einkenni og teikn jafnan þessa skertu súr efnis flutnings getu. Einkenni á borð við þreytu og mæði eru algeng en við líkamsskoðun sést oft slím­ húðar fölvi og hrað sláttur (tachycardia) svo eitt hvað sé nefnt. Klínísk birtingar mynd er að miklu leyti háð því hversu hratt blóð leysið þróast, vægt blóðleysi sem þróast hratt veldur jafnan alvarlegri einkennum en svæsið blóðleysi sem þróast yfir langan tíma.1 Eðlilegt er að líkaminn reyni að bregðast við blóðleysi annars vegar með aukinni fram leiðslu á blóðfrumum og hins vegar með lífeðlisfræðilegum leiðum. Lífeðlis­ fræði legu leiðirnar eru þrjár. Í fyrsta lagi eykur líkaminn útfall hjarta (cardiac Blóðleysi: Hagnýt upp vinnsla byggð á niður stöðum blóðprufa Eru aðrar frumulínur en rauðkorn óeðlilegar í blóðprufu? Mögulegar ástæður: • Hvítblæði • Mergmisþroski (myelodysplasia) • Íferð í merg • Frumubrestur (pancytopenia) • Lyf o.s.frv. Eru netfrumur hækkaðar? Skoða MCV Nei Já Blæðing Mæla vísa fyrir rauðkornarof: • Hátt LD • Hátt Bílírúbín • Lágt Haptóglóbín NeiJá Blóðstrok og mögulega beinmergssýni Mynd 1. Uppvinnsla á blóðleysi út frá blóðfrumulínum og netfrumum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.