Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Blaðsíða 4
JÓLI N
1 949
ER ÞAÐ EKKI EINMITT
ÞETTA, SEM YÐUR VANTAR?
Skrautvörur
Silfurvörur
Trévörur
Flaggstengur
Keramik
Gjafakassar
Raksett
Fuglar, uppstoppaSir
Hórvötn
BorSbúnaSur
BorSvasar
Öskubakkar
Gipsvörur
Bréfsefnakassar
Kertastjakar
Speglar
Smévörur m. teg.
Allt þetta er Hentugt til
JÓLAGJAFA
Virðingarfyllst,
GJAFABÚÐIN SF.
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár!
Þokkum viðskíptin á liðna
árinu.
GUFUPRESSAN
Skipagölu 12 — Akureyri.
J Ó L APÓSTU RI NN
magnslampanum. Menið var
hjartfólgnasta eign hennar.
Nú ætlaði hann að gefa henni
silfurfestina, enda þótt þau væru
búin að ákyeða. það að gefa eng-
ar gjafir í ár. Hún myndi verða
frá sér numin af hrifningu, og
hann gladdist við tilhugsunina
um gleði hennar, þegar hún opn-
aði pakkann.
— Hve mikið kostar hún?
spurði hann fullur kvíða, þegar
skartgripasalinn hafði sótt fest-
ina út í gluggann.
— Tuttugu og átta krónur.
Honum létti stórlega. Hann
hafði þá efni á að kaupa hana
— já, og átti meira að segja tvær
krónur eftir.
Jólakvöld gaf hann Gertrud
festina. Um stund stóð hann og
horfði á lítið fölt andlit hennar.
Hann beið fullur eftirvæntingar
að sjá hina óendanlegu hamingju,
sem brátt myndi skína út úr aug-
um hennar.
En þegar Gertrud hafði opn-
að pakkann með titrandi hönd-
um, stóð hún eins og steinrunn-
in, með sviplaust andlit.
— Ertu ekki ánægð? spurði
hann undrandi. Þetta er þó festin
sem þú óskaðir sjálf að fá við
hálsmenið þitt.
Hún kinkaði kolli og sagði ró-
lega.
— Ég seldi hálsmenið mitt í
gær Osvald til þess að geta keypt
jólagjöf handa þér.
Hann leit eftirvæntingarfullur
á hana.
AnJlit hennar varð eðlilegt að
nýju, hún stökk inn í hitt her-
bergið og kom aftur með pakka.
Þegar hann hafði opnað pakk-
ann, stóð hann með fallegan,
gljáandi kassa utan um gömlu
ritvélina sína í höndunum.
— GLEÐILEG JÓL! —
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár!
Þökkum viðskiptin
á árinu.
Hótel Norðurland
JÓLABÆKUR
fullorðinna í ár eru:
Hvítklædda konan
Hrakningar og heiðarvegir
Brim og boðar
Móðir mín
Vinirnir
Ognir undirdjúpanna
Hafnarstúdentar
BARNABÆKUR:
Adda kemur heim
Bræðurnir frá Brekku
Sumar í sveit
Eiríkur og Halla
Gosi
Bókin okkar
Gvendur Jóns og ég
Óli segir sjálfur frá
Lína langsokkur
UNGLINGABÆKUR:
Sigga Vigga gjafvaxta
Polly trúlofast
Sonur öræfanna
Veizlan á höfninni.