Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Blaðsíða 8

Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Blaðsíða 8
J ó L I N JÓLAPÓSTURINN 19 49 Dívanar Ottomanar Armstólar Fricörstólar Stofuskópar Klæðaskópar Rúmfataskópar Tauskópar Útvarpsskópar Kommóður Skatthol Borðstofuborð Dagstofuborð Sófaborð Skrifborð Útvarpsborð Spilaborð Eldhúsborð Borðstofustólar Eldhússtólar Bókahillur VegghiSIur Barnastólar Barnagrindur Blómaborð Blómasúlur Saumakassar Bólstruð húsgögn h.f. Hdfnarstræti 88 • Akureyri • Sími 491 hann, sem hafði farið að rífast við son sinn út af ungfrú Kahler. En hann var neyddur til þess. Einhver varð að segja Hans það, að það sómdi ekki syni heiðvirðrar fjöl- skyldu að koma heim til sín og til- Ikynna, að hann væri trúlofaður dótt- ur fyrrverandi húsvarðar fjölskyld- unnar. Það hafði verið leiðinlegt að fást við þetta, því að drengurinn var al- veg eins einbeittur og hann sjálfur. Hann var foringi í flughernum og vanur því, að fá vilja sínum fram- gengt — það veit sá, sem allt veit. Berntson hélt áfram leiðar sinnar. Hann gekk áfram í blindni um það. hvert hann væri að fara. Hann var kominn að torgi og gekk þvert yfir það inn í aðra götu. Snjónum hafði verið mokað upp í meter-háa skafla meðfram götunum. Á torginu stóð stórt jólatré, prýtt fjölda rafmagns- ljósa. Snjórinn hvíldi hvítur eins og baðmull á greinum þess og sveigði þær niður. Það var orðið nokkuð á- liðið. Fólk var á leið heim til sín með seinustu jólapakkana, sem það ætlaði að kaupa. Ekki myndi líða á löngu þar til hver einasti maður yrði horfinn af götunmn. En það var ennþá mikil umferð uppi á Gústav-Adolfs-torgi. Bifreið- arnar runnu áfram í stríðum straumi, og fólkið streymdi inn í strætisvagn- ana. Berntson gekk yfir svæðið fyr- ir framan þinghúsið og þá var hann kominn inn í eldri hluta borgarinnar. Eitt andartak fannst honum, að ekk- ert gæti jafnazt á við jólin, eins og þau voru í gamla daga, hérna, í þessum Jiröngu götum, komst maður í nánasta snertingu við þau. En hvers vegna gekk hann þessa leið? Var það ef til vill til þess að komast í jólaskap? Nei, var það ekkí einmitt það, sem hann reyndi að forðast. Honum lá við að hlæja, er hann spurði sig þessara spurninga. En hann fékk aldrei svarað þeim, því að um leið og hann gekk fram hjá stór- Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkurrí viðskiptin. Verzlun DRÍFA h.f.

x

Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951)
https://timarit.is/publication/1962

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.