Bergmál - 01.07.1955, Page 4
Hér sjáið þið mynd af gamla hálfguðinum Aga Khan með stóru hornspanga-
gleraugun, með þykku glerjunum. Þegar hann tekur á móti gestum í lúxus-
höllinni sinni í Cannes, þá er hann oftastnær í innislopp, ópressuðum huxuni
og hálfháum sokkum, sem hlykkjast um öklana. — Hér sést einnig mynd af
prins Sadruddin með móðurinni, Andrée Caron, og mynd af núverandi eigin-
konu gamla mannsins, fegurðardrottningunni Yvette Labrousse með eftirlætis-
kjölturakkann sinn. — t>á er hér einnig mynd af Ali Khan. Hann er að dansa
við núverandi stássmey sína, leikkonuna Yvonne de Carlo. Og að lokum er
svo mynd af gamla manninum, er hann nýlega fékk heimsókn af báðum sonum
sínum samtímis.
2