Bergmál - 01.07.1955, Page 4

Bergmál - 01.07.1955, Page 4
Hér sjáið þið mynd af gamla hálfguðinum Aga Khan með stóru hornspanga- gleraugun, með þykku glerjunum. Þegar hann tekur á móti gestum í lúxus- höllinni sinni í Cannes, þá er hann oftastnær í innislopp, ópressuðum huxuni og hálfháum sokkum, sem hlykkjast um öklana. — Hér sést einnig mynd af prins Sadruddin með móðurinni, Andrée Caron, og mynd af núverandi eigin- konu gamla mannsins, fegurðardrottningunni Yvette Labrousse með eftirlætis- kjölturakkann sinn. — t>á er hér einnig mynd af Ali Khan. Hann er að dansa við núverandi stássmey sína, leikkonuna Yvonne de Carlo. Og að lokum er svo mynd af gamla manninum, er hann nýlega fékk heimsókn af báðum sonum sínum samtímis. 2

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.