Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 10

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 10
B E R G M Á L--------------- VERÐLAUNAÞRAUT Hér sjáið þið mynd af nokkrum köttum og músum. Getið þið dregið þrjú bein strik yfir þennan afmarkaða flöt þannig að hver köttur sé innilokaður í sérstöku hólfi með einni mús aðeins? Sendið lausnir á þessari þraut tii Bergmálsútgáfunnar, Kópavogsbraut 12, Kópavogi, fyrir 1. ágúst n. k. 1. VERÐLAUN: Ársáskrift Bergmáls. 2. VERÐLAUN: Einn af eldri ár- göngum Bergmáls. J Ú L í Maður skyldi aldrei treysta konu, sem segir rétt til um aldur sinn. Henni er trúandi til alls. (Oscar Wilde). ★ Enginn nýtur iðjuleysis til hlítar nema sá, sem á nóg verk- efni fyrir höndum. (J. K. Jerome). ★ Vitur maður hefir ekki óbif- anlegar skoðanir. Hann lagar sig eftir öðrum. (Lao-Tse). ★ Við dæmum það fólk ham- ingjusamt, sem lært hefir af reynslu lífsins að þola mótlætið án þess að láta það buga sig. (Juvenal). ★ „Veiztu ekki að það er óhollt að reykja, góði minn,“ sagði gamla konan við unglingspilt, sem sat við hlið hennar í langferðabílnum. „Nei, ég reyki einmitt mér til góðs,“ svaraði pilturinn all-frakkur. „Ekki trúi ég því, að þú hafir nokk- urn tímann heyrt að reykurinn væri til bóta,“ hélt gamla konan áfram. „Jú, ég held það nú, svín eru til dæmis alltaf læknuð með reyk,“ sagði strákur og glotti stríðnislega. „Jæja, einmitt það,“ sagði gamla konan. „Góði haltu þá áfram að reykja." ★ Hún (með ekka): — Arthúr, þú verður að lo-oofa mér því að skrifa mér á hverri einustu höfn. Þú ve-e- izt að ég safna kortum og frímerkjum. ★ 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.