Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 21

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 21
1955 B E R G M Á L tízkunni, eða að minnsta kosti allir þeir, sem hafa efni á því. Nýjasta kventískan hefir um aldaraðir komið frá París. Strax á miðöldum voru Parísar- módelin fyrirmynd kvenfatn- aðar á Norðurlöndum — öðru hverju hafa þó önnur lönd staðið framar en Frakkland í tízku- sköpun, en reyndin hefir jafnan orðið sú, að París hefir tekið forustuna á ný. Þegar maður horfir á myndir af kvenfatnaði eins og hann hefir verið gegn um aldimar, verður manni ósjálfrátt á að hugsa: „Nú—já, stúlkurnar hljóta að hafa litið allt öðruvísi út í gamla daga“ — nefnilega fata- lausar. Og þessi hugsun er ekki al- gjörlega út í bláinn. Konulík- aminn hefir í raun og veru tekið breytingum á síðustu áratugum. Meðalhæð kvenna hefir til dæm- is aukizt um þrjá til fjóra senti- metra á síðustu tveim manns- öldrum. Það er að vísu ekki svo mikil breyting, en þó at- hyglisverð með tilliti til þess að á sama tíma hefir meðalþyngd minnkað. Og þetta á ekki ein- ungis við um þær yngri, heldur einnig þær eldri. Orsökin til þessara breytinga er meðal annars hinir þröngu kjólar og dragtir en auk þess hefir hinn sífelldi áróður fyrir léttara faöði ef til vill einnig haft einhver áhrif. Einn hluti líkamans er þó um- fangsmeiri á stúlkunum okkar, 'heldur ' en var á ættmæðr- um þeirra. Það var mittið. Fyrir aldamótin var 48 senti- metra mitti ákjósanlegast. Og þessu slöngumitti náðu kon- urnar í raun og veru með því að reyra sig saman með hinu við- bjóðslega lífstykki, sem var út- búið með járnspennum og gorm- um er hjálpuðu til að kreista líkamann svo, að hann tapaði allri eðlilegri lögun. Svo langt var gengið að mörg lífstykki voru blátt áfram heilsuspillandi. Nú. hefir því heyrzt fleygt, að taka eigi upp lífstykki á nýjan leik eftir gömlu fyrirmyndinni, en vonandi hefir sá orðrómur ekki við neitt að styðjast. Því að ef þau verða á annað borð í tízku, þá hjálpa engar fortölur mæðra eða feðra, þá munu ungu stúlkurnar reyra sig og kremja. Að vísu verður aldrei eins langt gengið nú og áður var, breyttir lifnaðarhættir hljóta að koma í veg fyrir það. Engin kona gæti unnið nútíma störf, hvað þá 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.