Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 25

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 25
Bergmál 1 9 55 ------------------------ kristna trúboða mjög grátt í Kóreu á þessum árum — og trú- boðsstöð þeirra brennd að grunni. Talið var, að Jóhannes sonur þeirra hafi komizt undan til Kína. „Sóknarbarn mitt,“ sagði séra Brown og varð skyndilega mjög ákveðinn, „sýndi mikla og ó- vænta skapfestu í þessu atriði. Hún hélt því staðfastlega fram, að frændi hennar væri lifandi og að ná yrði í hann og koma honum til Ameríku, svo að hann gæti hvílt í örmum hennar áður en hún dæji og erft allt fé henn- ar. Þér munið ef til vill eftir öllu veðrinu sem dagblöðin gerðu út af þessu, sérstaklega sorpblöðin. Ég skal ekki tefja yður ónauðsynlega með óþarfa mælgi — þessi eftirgrennslan varð mjög dýr og frá upphafi vonlaus — það er að segja frá sjónarmiði manns sem ekki var trúaðri en ég var; hvað áhrærir ungfrú Witchingate, þá var hún jafn vongóð allan tímann.“ „Og Jóhannes frændi fannst um síðir?“ „Já, hr. Queen; tveir.“ „Hvað segið þér?“ „Hann kom heim til mín í tveim áföngum og báðir ný- komnir frá Kóreu og sögðust báðir vera Jóhannes Caard, sonur Erik og Clementine Caard og að hinn væri svívirðilegur svikahrappur. Tvöföld ánægjan sem sé. Ég verð að játa að mér er öllum lokið.“ „Ég geri ráð fyrir, að þeir séu líkir ásýndum?“ „Þvert á móti. Þótt þeir séu báðir ljóshærðir og hér um bil hálffertugir að aldri — sem er réttur aldur — þá eru þeir þrátt fyrir það mjög ólíkir hvor öðr- um og hvorugur neitt líkur Caard hjónunum, en af þeim er til gömul mynd. En af Jó- hannesi Caard er engin örugg mynd til svo að það hjálpar ekki heldur þótt þeir séu ólíkir hvor örum.“ „En mér virðist," sagði Ellery, „að vegabréf, áritanir og önnur persónuleg skjöl ættu að —“ „Þér gleymið því, hr. Queen,“ sagði séra Brown all-ákveðinn, „að Kórea hefir síðustu árin ekki verið neinn sérstakur frið- semdarstaður. Þessir ungu menn hafa að því er virðist verið all- nánir vinir, hafa báðir unnið hjá sama olíufélaginu í Kína. Þegar kommúnistamir komust til valda flýðu þeir til Kóreu, þótt það væri nú ekki sem á- kjósanlegasti staðurinn. Þar lentu þeir í innrásinni frá Norð- ur-Kóreu og þeir komust undan 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.