Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 27
1955
B E R G M Á L
gjgJU^ 'SneaEjh,*
M Jlf \ LAUREEN BACALL hefir lítið «a|Bk Æ't.M
sézt í kvikmyndum síðan hún gift-
V 'WÍ y % ist leikaranum Humphrey Bogart .l ‘1*
K \ V ^ fyrir nokkrum árum siðan. En nú /V
hefir hún snúið sér dálítið að leik- V 'm
■Er - , Iistinni á ný. enda þótt hún líti á vAí' 1 húsmóður- og móðurhlutverk sín c V 'Ji
sem mikilvægustu hlutverk lífsins
og hún hugsar vel um Stephcn og lyöiív
Lcslie ’ íE^SÍE
w&SBWf \UESl. ■
.... “ Og svo þagnaði hann allt
í einu og hristi höfuðið.
„Já!“ hrópaði presturinn.
„Jú, kannske veit ég — um
aðferð til að komast til botns í
þessu. Hvar eru þessir tveir
Jóhannesar?“
„Á prestssetrinu.“
„Gætuð þér látið þá koma
hingað innan einnar klukku-
stundar.“
„Já,“ sagði séra Brown ákveð-
inn, „já, já, ég held nú það.“
Að klukkustund liðinni kom
séra Brown aftur og ýtti á und-
an sér inn í svefnherbergi Ell-
erys tveim reiðilegum, ungum
mönnum.
„Ég hefi átt fullt í fangi með
að stía þeim sundur, hr. Queen.
Herrar mínir, þetta er Ellery
Queen,“ sagði séra Brown, „og
hann mun fljótlega gera upp
sakirnar við ykkur.“
„Mér er sama hver hann er
eða hvað hann segir,“ urraði í
öðrum unga manninum. „Ég er
Jóhannes Caard.“
„Þú, drullusokkur og var-
menni,“ hvein þá í hinum.
„Þetta er einmitt það sem ég
vildi sagt hafa.“
„Hefur þú nokkurn tíma verið
barinn í klessu af drullusokki.“
.„Já, komdu bara, þú —.“
„Viljið þið gjöra svo vel að
standa hér hlið við hlið og snúa
okkur út að glugganum,“ sagði
Ellery.
Þeir þögnuðu báðir.
Ellery virti þá vandlega fyrir
sér. Annar þeirra var ljóshærð-
ur, hávaxinn maður, herðibreið-
ur, sólbrenndur, brúneygur, fót-
25