Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 28

Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 28
B E R G M Á L ------------------ stór og með vinnulegar hendur. Hinn var lágvaxinn, þunn- h' "ður, bláeygur og með íbjúgt rr'£. Hendur hans voru ekki v',-’nulegar. Þeir voru eins ólíkir rg framast má verða en ógern- ingur var að gera sér í hugar- lund hvor þeirra væri innilegar reiður, hinn rétti Jóhannes eða svikarinn. „Skiljið þér nú,“ sagði séra Brown örvæntingarfullur. „Já, það er einmitt það sem ég geri,“ sagði Ellery og brosti. „Og ég skal segja yður með ánægju, hvor þeirra er Jóhannes Caard.“ ÁSKORUN TIL LESENDA: Hvernig vissi Ellery, hvor þeirra var sá rétti Jóhannes Caard? i Ungu mennimir tveir glápt- ust öndverðir á eins og þeir væru að búa sig undir bardaga. „Verið þið bara rólegir,“ sagði Ellery. „Hérna í næsta herbergi er mjög stór lögreglu- maður, sem getur rústað í ykkur hvert bein án þess að taka píp- una út úr sér. Hvernig ég veit þetta voruð þér að spyrja áðan séra Brown, var það ekki?“ „Jú, hr. Queen,“ sagði prest- urinn og var dálítið ringlaður, „þér hafið ekki lagt eina ein- ----------------------- J ú l i ustu spurningu fyrir þessa tvo menn.“ „Vilduð þér vera. svo vænir að rétta mér,“ sagði Ellery bros- andi, „stóru, þykku bókina þarna í skápnum, þessa með um- búðapappírnum utan um? .... Þakka yður fyrir .... Þessi bók, herrar mínir, heitir því óað- gengilega nafni: „Réttarlceknis- frœði og hagnýt erfðafræði, og hún var skrifuð af tveim fremstu fræðimönnum á þessu sviði, Mendelius og Claggett. Sjáum nú til, þetta ætti að vera á blað- síðu fimm hundruð og eitthvað .... Þér sögðuð mér, séra Brown, að tvíburasystir ungfrú Witchingame hafi verið alveg nákvæmlega eins að ytra útliti og ungfrúin sjálf. Úr því að ung- frú Witchingate er bláeyg hlýt- verið bláeyg. Og þér sögðuð að ur frú Caard einnig að hafa séra Caard hefði verið „hreinn Aríi,“ og þess vegna hlýtur hann einnig að hafa verið bláeygur .... Og hér stendur það. Ég ætla að lesa fyrir ykkur aðra máls- grein á blaðsíðu 563 í þessari ágætu bók. „Tvær bláeygar manneskjur,“ sagði Ellery og horfði á opna bókina, „geta aðeins átt bláeyg börn. Þau mundu ekki eiga brúneyg börn.“ 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.