Bergmál - 01.07.1955, Page 31
B E R G M Á L
1955
Verðlaunakrossgáta nr. 57
1 2
8
1t
Lárétt: 1. Dögun, 4.
Muldur, 6. Líflét, 8.
Frjóangi, 9. Bölvuð,
10. Hamingjusöm, 11.
Málfræðiskammst. 12.
Ágóða, 13. Skinn, 14.
Ásí, 16. Beitilönd ef.,
18. Muldra, 19. Sjóða,
21. Gleypti, 23. Hæða-
drög, 25. Fljót, 27. Hlé,
29. Átök, 31. Þófi, 32.
Skart, 34. Munntöm,
37. Ártíð, 38. Skúfur,
40. Kjötréttur, 42.
Vilsa, 43. Klafi, 45.
Lestur, 46. Skreið, 47.
Eitra, 48. Fiðringur,
49. Dorga, 50. Fjöldi.
Lóðrétt: 1. Hræðsla,
2. Úrgangur, 3. Gras-
blettur, 4. Skriða, 5.
Tveir eins, 6. Róleg,
7. Auðnuleysi, 9. Lýti
þgf., 10. Hristist, 12.
Eyða, 13. Hnöttur, 15. Hólmi, 16. Dans,
17. Viðsjál, 19. Jórtur, 20. Fugl, 22.
Dugur, 24. Stabbi, 26. Boga, 28. Hrísl-
um, 30. Gleðja, 33. Hellti, 35 Samteng-
ing, 36. Beiti, 38. Fékk lánað, 39. Tolla,
41. Jörð, 42. Tröllkona, 44. Sár, 46.
Svín, 47. Atviksorð.
Senda þarf lausnir fyrir 1. ágúst
n. k. til Bergmálsútgáfunnar, Kópa-
vogsbraut 12, Kópavogi.
1. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls.
2. verðlaun: Einn af eldri árgöng-
um Bergmáls.
Böðvar litli, sem er sex ára snýr sér
að gestinum og -segir:
„Heyrðu? Á ég ekki að lána þér
skrúflykil?"
„Hvað ætti ég að gera með hann,
góði minn?“ spyr gesturinn.
„Hann pabbi sagði áður en þú komst,
að þú værir áreiðanlega með lausa
skrúfu,“ svaraði Böðvar litli.
★
Hafið þið veitt því athygli, að o. s.
frv. er oft notað af þeim, sem vilja
láta aðra álíta að þeir viti meira en
þeir raunverulega vita?
29